Þjóðólfur - 03.03.1893, Qupperneq 2
38
Félagsverð ullarinnar varð 55 a. pundið,
sem mun vera sama og kaupmenn kafa
gefið fyrir hana á félagssvæðinu.
Til þess að Iesendurnir geti sjálfir dæmt
um, kvort það muni kafa borgað sig, að fá
útlendu vörurnar hjá félaginu, í saman-
burði við að fá þær hjá kaupmönnum, set
eg hér verðið á nokkrum liinum helztu
vörutegundum, eins og það var í félaginu,
með álögðum öllum kostnaði, og til saman-
burðar verðið á hinum sömu vörum, að
því er eg veit réttast til að hafi verið í
sumarkauptíð hjá kaupmönnunum á félags-
svæðinu:
í félaginu. hjá kaupmönnum.
Rúgur 100 pd. 9,50 12,00
Overhead — 7,92- -8,38 13,50—14,00
Bankabygg — 9,72 13,00—14,00
Rúgmjöl — 10,40 13,00
Flórmjöl — 13,15 18,00—20,00
Ertur — 9,81 13,50
Hrísgrjón — 11,84 14,50
Haframjöl — 13,92 20,00
Kaffi pd. 0,86 1,05
Export — 0,42 0,50
Kandís — 0,28 0,35
Melís — 0,26 0,32
Rjóltóbak 1,15 1 50—1,65
Rulla — 1,64 2,25
Steinolía pott. 0,14 0,20
Ljáblöð hvert 0,73 1,00
Járn pd. 0,14 0,20
Skóleður — 0,66 1,00
Eptir þessum verðmun hefur mér reikn-
azt, að viðskiptamenn félagsins hafi grætt
1 ár um 27,500 kr. á hinurn útlendu vör-
um, sem félagið hefur selt þeiin, en apt-
ur á móti hafa skiptamenn félagsins tap-
að um 21,500 kr. á fjársölunni, í saman-
burði við verð á saraskonar fé hjá kaup-
mönnum á Borðeyri og Skarðstöð næstl.
haust.
Hinn beini hagnaður af félagsverzlun-
inni í ár, er þá að eins 6000 kr., og er
það í rauninni vonum framar í öðru eins
atfellisári (hvað fjársöluna snertir) sem
þessu, og hvað snertir fjárverðið hjá kaup-
mönnum á félagssvæðinu, þá er það lík-
lega hið hæsta, sem verið kefur á land-
inu næstl. haust, 0g engar líkur til, að
þeir sleppi skaðlausir af því, sízt kaupmenn
á Borðeyri, og því er í rauniuní ekkert
við það að miða, því munurinn liggur þá
að nokkru leyti i því, að vér eigum eptir
að taka út skaðann hjá kaupmönnum, en
erum búnir að því í félaginu, og það er
í rauninni bezt illu aflokið.
Þetta er nú fyrsta árið, sem félagið
liefur verið fyrir neðan kaupmenn í fjár-
kaupunum. Á hverju ári þangað til í
fyrra kefur það getað borgað féð betur,
og það stórum betur. En með því félagið
seldi nálega enga aðra vöru fyrstu árin
en sauðfé og að féð seldist betur í félag-
inu en kaupmenn gáfu fyrir það, þá leidd-
ist almenningur út á þá glapstigu, að
reiða sig allt of mikið á fjársöluna, og
nálega forðast að láta aðra vöru, og af
því leiðir nú, að menn liafa haft minni
hagnað af félagsverzluninni í ár, en hefði
orðið, ef menn hefðu látið meira af ull og
annari sumarvöru, en minna af fénu, en
það er auðvitað verzlunaraðferð almenn-
ings og skuldasúpan hjá kaupmönnum,
sem á drjúgan þátt í þessu. (Framh.).
Áskorun.
Af því það er í fyrsta sinn, sem íslend-
ingum hefur verið veittur sá keiður, að
bjóða þeim að senda mann á alþjóðasýn-
ing, og í þetta skipti af einkverri hinni
voldugustu þjóð heimsins, Ameríkumönn-
um, er með því hefur sýnt oss meiri vel-
vild og sóma, en Englendingar, Frakkar og
Þjóðverjar, sem við slik tækifæri áður
hafa ekki gefið oss neinn gaum, þá ieyfi
eg mér að vekja atkygli allra sannra ís-
lendinga á því, hve afaráríðandi það er,
að láta ekki slíkt keiðurs-tilboð farast
fyrir, vegna heigulskapar og nísku, og
það því fremur, sem sá maður, er kjörinn
kefur verið af sjálfum Ameríkumönnum
til að mæta fyrir hönd íslenzku þjóðarinn-
ar á sýningunni í Chicago, er að rómi
allra, er þekkja hann, einna bezt til þeirr-
ar farar kjörinn og sjálfsagt fær um að
koma fram sem fulltrúi þjóðarinnar, og
henni fullkomlega til sóma, er þar að auki
velmetinn og vel kynntur af mörgum góð-
um mönnum þar vestra. Þegar nú og, að
þess er gætt, að ef slíku heiðursboði er
nú hafnað, þá mun ekki aptur verða
troðið upp á íslendinga þeirri sœmd, að
senda mann á sýningar, og því leyfi eg
mér að vekja máls á því við alla þjóðina
í heild sinni, að hún (þótt illa láti í ári)
styrki séra Matthías Jocliumsson til farar-
innar með sómasamlegum samskota-fram-
lögum um allt land, því óvíst er, að
Iandsstjórnin kreyfi hendur sínar, til að
kosta förina af landsfé, né skori á þjóð-
ina til þess, af því það er hvorki til gull-
brúðkaups eða embættismönnunum til hag-
ræðis. En þvi ætti hin háa landsstjórn
ekki að gleyma, og blöð vor að brýna
fyrir þjóðinni rækilega og í tírna, að heið-
ur þjóðariiinar er hér sannarlega í veði,
ef þessi eini maður, sem kjörinn er til
fararinnar, er sökum viljaleysis og heimsku
hennar látinn sitja heima.
Breidfirdingur.
* * *
Grein þessi, sem hér birtist, sýnir ljós-
lega, að fleiri en Borgfirðingar eru hlynnt-
ir því, að séra Matthías sæki sýninguna
fyrir íslands hönd, og getum vér því gert
oss allgóðar vonir um, að þetta mál fái
kinar beztu undirtektir hjá þjóð og stjórn,
eins og vera ber. JRitstj.
Dálítið sýnishorn afjagenta'-prédikunum.
Baldvin vesturfara-ageut er nú kominn
aptur hingað til bæjarins eptir fulla
þriggja mánaða smalamennsku. Bæði
hann og Sigurður Kristófersson, sem einn-
ig er liingað kominn, hafa haldið opinbera
fyrirlestra á ýmsum stöðum einkum nyrðra,
og auk þess ótalmargar húsvitjunarræður
á bæjunum, eins og nærri má geta. Þriðji
postulinn Sveinn Brynjólfsson hefur tekið
að sér að boða vesturheimsku kenninguua
á Austurlaudi. Þessi nýja agenta-þrenn-
ing er svo óaðskiljanlega sameinuð, að þar er
einn fyrir alla og allir fyrir einn—Bald-
vin — Sigurður — Sveinn (t. d. eins og
Bakkabræður hinirfornu: Gisli — Eiríkur
—Helgi).
Oss virðist, að þeir Baldvin — Sigurður
—Sveinn ættu að láta prenta mergjuð-
ustu fyrirlestrana, er þeir halda og út-
býta þeim svo gefins eins og „Hagskýrsl-
unum“. Það gæti orðið nógu fróðlegt og
eigulegt kver, engu síður en skýrslurn-
ar (!)
Til ofurlítils „smekks“ fyrir þá iesend-
ur „Þjóðólfs“, er ekki hafa heyrt, liversu
fagurlega og sköruglega þrímenningar þess-
ir tala til lýðsins, birtum vér hér ágrip
af skýrslu, er oss var send þessa dagana
norðan úr Skagafirði:
„13. og 14. febr. hélt herra B. L.
Baldvinsson ásamt Sig. Kristóferssyni
fyrirlestra í veitingahúsinu á Sauðarkrók
um Ameríku og landgæði þar vestra með
samanburði á því, liversu miklu betra væri
að vera þar en hér á íslandi. — Morg-
uninn eptir fyrri fyrirlesturinn skoraði
Baldvin á einn af tilheyrendunum frá
kveldinu áður að sýna sér fram á að
nokkurt dæmi í „Hagskýrslunum“ væri
rangt, og um kveldið áður fyrirlesturinn