Þjóðólfur - 10.03.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.03.1893, Blaðsíða 4
44 Hinn eini ekta Brama-I-iífs-Ellxlr. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitíer þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaSlyndur, huqrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefhi til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn eimtngis hjá útsölumöunum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akuréyri: Hr. Carl Höepfner. Baufarhöfn: Gránufélagið. ---Gránufélagið. Sauðárkrókur:---- Borgarnes: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:--- Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gravn. Siglufjörður:---- Húsavík: Örum & Wulffs verzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Keflavík: H. P. Duus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. —— Knudtzon’s verzlun. Vik í Hýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður GunnVögsson. ---Hr. Jón O. Thorsteinson. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, 69 hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannaliöfn, Nörregade 6. Fundur verður haldinn 1 stúdentafélag- inu annað kveld kl. 9 á hótel „ísland“. Rætt verður um mikilsvarð- andi málefni, sem snertir alla félagsmenn, svo að áríðandi er, að þeir mæti allir. 64 Fataefni Og tilbúinn fatn- aður fæst í 65 verzlun Sturlu Jónssonar. • Ekta anillnlitir vr •i-H fást hvergi eins gððir og ódýrir eins og P «5 •fH í verzlun Se a Ö c3 Sturlu Jónssonar >—• K CS Aðalstræti Nr. 14. wA rb w *jiwinJinre 66 • Sliófatnaöur mjög ódýr og vandaður fæst í verzlun 67 Sturlu Jónssonar.. Brúkuð íslenzk frímerki verða keypt á Laugaveg nr. 1. 68 3NTýprentaður leiðarvísir til lífsábyrgð- ar fæst nú ókeypis hjá ritstjórunum og hjá Dr. Jónassen, sem einnig gefur allar nauðsynlegar upplýsingar um lífsábyrgð. [70 Komi „Laura“ eða annað póstskip frá út- löndum fyrir 16. þ. m. koma út tvö hlöð af „Þjóð- ólfl“ i næstu viku. Kigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan. 30 „Flýttu þér, Jón, og hafðu sokkaskipti, og farðu svo með mér út á bæi; eg ætla að spyrjast fyrir um hann Grveud Ólafsson, kaupa, livar hann muni vera, af því að eg þarf endilega að finna hann, áður en hann fer suður“. „Ætl’ hann vitji ekki um kaupið sitt, áður en hann feru, svaraði Jón til og glotti út í hægra munnvikið, og horfði út undan sér á Magnús, eins og hann vildi gefa í skyn, að hér lægi einhver annar fiskur undir steini. „Skiptu þér ekki um það, en snáfaðu og flýttu þér“, svaraði Magnús byrstur, og gekk út, en Jón fór inn, og heimtaði þurra sokka, og skárri föt, og bafði svo skipti. Síðan fór hann út. En er hann kom út, sló að honum kuldahrolli. Var veður heldur svalt, heiðríkt, og golunæðingur af norðri, og leit frostlega út. Magnús var þar fyrir úti; voru hestarnir þá söðl- aðir, bæði sá brúni og sá skjótti; sá hann, að Jóni var kalt, og sagði: „ Viltu ekki biðja hann Þorlák í kotinu að Ijá þér síðhempuna sína?“ „Máske það sé beztu, svaraði Jón, „eg skal ekki verða lengi“ — tók hest sinn, og reið í spretti suður 31 að kotinu. Þorlákur var ekki heima, en Jón hitti konu hans, og bað hana að ljá sér hempuna. Sagði hún hann mundi mega taka hana, og spurði, hvert hann ætlaði nú að ríða. „0 — eitthvað út á bæi með húsbóndanum“, svar- aði Jón, og var nokkuð drjúgur, vatt sér svo af baki, og snaraðist inn í bæjardyrnar. Lá síðhempan þar á kistu í dyrunum. Jón fór þegar í hana; tók hún hon- um niður á kálfasporða, því að Þorlákur var með hæstu mönnum, en Jón liti.il; en við hæfi var hún á víddina; var hún hneppt með stórum hornhnöppum úr hrútshorni; nokkuð var hempa þessi forn, sauðsvört á lit, en þykk og skjólgóð. Var Jón drjúgur nokkuð, er hann stikl- aði í söðulinn, og þeysti heim á Hólahlað. „Nú er eg til“, svaraði Jón, „en gefið þér mér nú eina tölu upp í mig“. Magnús fékk honum sem svaraði fingurhæð af munn- tóbaki; beit Jón í það, stakk afganginum í síðhempu- vasann, og svo riðu þeir af stað. Riðu þeir svo alla leið þar til þeir voru komnir út í Núpufellsnes; aldrei riðu þeir mjög hart; ekkert töluð- ust þeir við á leiðinni; þar fóru þeir af baki. Magnús vafsaði þar fram og aptur litla stund; síð- an sneri hann sér að Jóni og sagði: „Farðu hérna heim, og spurðu eptir Gfuðmundi hérna,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.