Þjóðólfur - 12.05.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 12.05.1893, Blaðsíða 4
88 Gufuskipið ..S0LIDE“, 92 smálestir, fer beina leið 8. júní til Seyðisfjarðar, kemur að eins við í Hafnar- firði og Yogum, ef farþegar bjóðast þar, ennfremur í Keflavík, Grrindavík og Yestmannaeyjum. Aðra ferð fer skipið austur á Eskifjörð, MjóaQörð og Seyðisfjörð um 24. júní, ef farþegar bjóðast. Þeir, sem fara austur með þcssu skipi, sitja í fyrirrúmi, að komast með því til baka í september. Fargjald aðra leið 15 kr., fram og til baka að eins 25 kr. Notið þetta skip, því þá er vissa fyrir, að fá þcssar samgöngur framvegis. Að öðru leyti gengur skipið í sumar milli Heykjavíkur og Yíkur, með millistöðvum, og fer 2 ferðir til Skotlands. Skipið verður útbúið þannig, að farþcgar hafi það þægilegt í skipinu. Menn panti far sem allra fyrst. Reykjavik, 5. maí 1893. Björn Kristjánsson. XTndirskrifaður læknir í eyrna-, nef- og háls-sjúkdúmum býr í Bankastræti nr. 7. Er að hitta hvern virkan dag kl. 12—2. 157 Túmas Helgason. Ný heitstrenging. Flestaliir nemendur alþýðu- og gagn- fræðaskólans í Flensborg síðastl. vetur hafa ákvarðað að halda fund með sér í septembermánuði árið 1900. 158 Frímerki! Frímerki! Endirskrifaður óskar að kaupa ölí brúk- uð íslenzk frímerki, 1000—50,000 í einu, fyrir hæsta verð. Sendið til reynslu sýnis- horn í ábyrgðarbréíi eða böggli. Borgun út í liönd við móttöku, annaðhvort í pen- ingum eða öðru, eptir því sem óskað verður. Ludwig Zissler frímerkjakaupmaður. 65 St. Martins Lane, London W. C. 159 Englaud. Þar eð eg að undanförnu hef orðið fyrir skemmdum á laxanetum og veiði, af völd- um einstakra manna, sem nm Hvítá hafa farið að undanförnu, skal hér með kunn- ugt gert: að eg undirskrifaður banna ein- um og sérhverjum að fara með skip eða viðar-flota, að lögnum eða laxanetum fyrir Hvítárvalla landi, frá „Stórastokk" að „Grímsármótum“, né heldur að róa eða vaðdraga skip eða viðar-flota upp með landi, 50 faðma næst hverri laxalögn að neðan. Hver, sem gerir sig sekan í að brjóta bann þetta, má tafarlaust búast við lögsókn. Hvítftrvölluin 25. apríl 1893. A. Fjehlsted. i60 Frímerki og bréfspjöld frá íslandi og öðrum löndum verða keypt og tekin í skiptum. Sendist með verðlista til E. Krafack frímerkjasala. Berlín, 0. Blumenstr. 72. Þeir sem ætla að kaupa ný úr, ættu að kaupa þau hjá Guðjúni Sigurðssyui, úrsmið á Eyrarbakka, því þar hafa menn vissu fyrir að fá góð úr (og vel „aftrekt") fyrir lægsta verð. Komið og sjáið þau, áður en þér kaupið úr annarsstaðar. U62 Allskonar kramvara nýkomin í 163 verzlun Sturlu Jónssonar. I „Piano“- verzlun ,5Skandinavien“ verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn. I Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum. Birgðir af Orgel-Harmonium. Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn borgun í peningum, eða gegn afborgun. Gömul hljóðfæri tekin í skiptum. Yerðskrá send úkeypis. Blómsturpottar af öllum stærðum fást í verzlun 165 Sturlu Júnssonar. Smáar blikkdúsir kaupir 166 Rafn Sigurdsson. Páll Einarsson málaflutningsmaður flytur mál fyrir undir- og yfirrétti, semur samninga, innheimtir skuldir, útvegar mönnum lán í bankanum og öðrum pen- ingastofnunum í Reykjavík o. fl. 167 Skúfatnaður ýmislc. nýkominn í verzlun 168 Sturlu Jónssonar. Nr. 8 Gothersgades Materialhandel Nr. 8 í Khöfn, stofnuð 1885, selur í stórkaupum og smákaupum allar material- og kolonial- og delikatesse-vörur, ágætlega vandaðar og fyrir vægt verð. M. L. Möller & Meyer. 169 Kaupmannahöfn K. Gúð zinkhvíta fæst í verzlun 170 Sturlu Jónssonar. (Þakkarávarp). Öllum peira, sem veittu mér sérlcga mikla hjálp og aðhlynningu í veikindum raíns elskaða manns, Jðhanns sál. Sigurðssonar, og tðku þátt í sorg minni við fráfall hans 5. þ. m. eða heiðruðu jarðarför hans 21. þ. m., flyt eg mitt innilegasta hjartans þakklæti, og einkum þakka eg sðknarpresti mínum séra Ávna á Kálfatjörn og konu hans, er gáfu mér allt, or mér bar þcim að gjalda. Gððverk þossi bið eg hinn algðða himna- föður að greiða þessum velgerðamönnum mínum, er þeim mest á liggur. Hvassahrauni 22. apríl 1893. Ingibjörg Örnúlfsdóttir. 171 Ekta anilínlitir I ö cS c5 •4^ fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og í verzlun Sturlu Jónssonar Aðalstræti Nr. 14. sr f-T- 95 B P* 172 Brúkuð íslenzk frímerki verða keypt í Aðalstræti nr. 14. 173 Eigandi og ábyrgöarmaSur: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. Félagsprentsmiöjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.