Þjóðólfur - 19.07.1893, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 19.07.1893, Blaðsíða 4
136 Dulsmál. Fyrir skömmu fannst lík af ný- fæddu barni rekið upp úr Ölfusá skammt frá Arnar- bæli. Hðf sýslnmaður þá þegar rannsðkn um þetta og kvisaðist von bráðara, að vinnukona á Bgils- stöðum í Ölfusi, Bannveig Jðelsdóttir að nafni ættuð úr Hafnarfirði, mundi hafa alið barn í dul og fyrir- farið því. Reið þá sýslumaður þegar þangað og játaði Kannveig tafarlaust á sig brotinu. Frá útlöndum bafa borizt blöð til 12. þ. m. Yoru þá umræðnr um írska málið svo langt komn- ar í neðri málstofu enska þingsins, að búizt var við endileguin úrslitum í því um næstu helgi. —í kolanámu í Thorubill í Jðrvxkurskíri biðu 137 menn bana við sprengíngu, er stafaði af eldkveikjulopti. — Frakkneski rithöfundurinn Ghiy de Maupassant lézt 6. þ. m. rúml. fertugur. Hafði orðið vitskertur af áreynslu fyrir 1—2 árum, eins og getið hefur verið um í „Þjðððlfi11. — „Víkingur“ eptirmynd víkingaskipsins forna, er tannst við Sandefjord í Noregi, komst með heilu og höldnu vestur yfir Atlantshaf og varpaði akkerum við New York 17. f. m. Var skipverjum þar vel fagnað, sem vænta mátti. Skipstjórinn heitir Magnús Andrésson, afarduglegur maður og harðger. Þetta ættu menn að lesa! Eg vil láta hina heiðruðu þingmenn og aðra ferðamenn, er koma til Reykjavíkur í sumar, vita, að hvergi fá þeir jafngóðan skófatnað og ódýran eptir gæðum, sem hjá undirskrifuðum. 308 Rafn Sigurðsson. ! „Piano“-verzlun „Skandinavien“, verksmiðja og sölubúð j Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn. Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlaunuðum, útlendum liljóðfærum. Birgðir af Orgel-IIarmoniiun. Er allt selt með 5 % afslætti gegn borgun í peningum, eða gegn afborgun. Gömul hljóðfæri tekin í skiptum. Yerðskrá send ókeypis. Allskonar farfí, fernis, terpentína og kítti fæst með ágætu verði 1 310 verzlun Sturlu Jónssonar. Ekta Singers saumavélar úr stáli fást í 311 verzlun Sturlu Jónssonar. Silfur-cylindenír með ekta gullrönd 20 kr. Akkerisgangúr, sem ganga í 15 steinum, 16—20 kr. Cylinderúr í nýsilfurs- hulstrum 10 kr. Búmannsúr 12 kr. Við- gerðir á allskonar úrum leystar af hendi með vægu verði. Selzt allt gegn 2 ára tryggingu og er sent í allar áttir. S. Rasmussen, Sværtegade 7. Kjöbenhavn K. 312 Cap Vin (Vin d’ Afrique). Einka- útsölu hefur 313 Sturla Jónsson. Svo liundruðum skiptir kaupi eg smáar blikkdósir mót peningum út í ^önd. Iiafn Sigurðsson. Ljáblöðin góðu með fílsmerki komu nú aptur í verzlun 315 Sturlu Jónssonar. Sauðskinn fást í verzlun 316 Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrgöarmaöur: Hannes Þorsteinsson, cand, theol. Félagsprentsmiöjan 74 starfi hafði hann annað enn þýðingarmeira á liendi, sem fulltrúi við hina konunglegu styrktarstofnun, 0g þessu embætti gegndi hann til elliára með lifandi áhuga, öllu félaginu til gagns og heilla. Hvað hann var sem mað- ur, um það vitna nægilega hinir mörgu vinir, sem í dag hafa fylgt honum til hins hinnsta hvílurúms og uú standa hér með tárin í augunum . . . .“ „Nei, nú fór hann með það“, kallaði einn með all- hárri röddu, og allir, sem viðstaddir voru, tóku að kreista kjúkur og smáhlæja, en dálítið hik kom á prestinn í ræðunni. Sá. sem hafði tekið fram í fyrir honum, var gamall veitingamaður, er stóð skammt frá mér hálfbog- inn og studdist fram á þykkan reyrstaf með beinknappi. v ■ ■ Og nú standa hér með tárin í augunum“, hélt presturinn áfram, er hann liafði ræskt sig nokkrum sinnum. „Það eru tárin, sem lýsa betur en nokkur orð, hve hins framliðna er sárt saknað af þeim, sem hér eru staddir. Hann var ekki einn þessara „mammons“-þræla, er ekki hafa hugann á öðru, en hinum fallvöltu, hverf- ulu gæðum þessa heims, því að hann tók sér í munn orð Salómons í orðskviðunum 30. kap. 12. v.: „Gef mér hvorki fátækt né auðæfí, en láttu mig hafa mitt af- skammtað uppeldi“. „Afskammtað? Það er reyndar lygi“, var kallað með sömu rödd sem fyr. Eg hafði til þessa leitast við að 75 halda mér í skefjum, en nú gat eg ekki lengur stillt mig: eg fór að skellihæja og allir horfðu á raig, eink- um presturinn, sem varð eldrauður í framan og skotraði til mín augunum, heldur illilega. Þá er hann hafði ræskt sig að nýju og þurkað sér um munninn með stóra, hvíta vasaklútnum sínum, hélt hann áfram og dró nú enn meira seimínn en áður. „Ekki var hann heldur einn af þeim, er sóa því í hugsunarleysi, er þeir hafa aflað sér með eigin hugsun og erfiði; hann hafði ávallt drottinn í hug og hjarta, eins og Sírak kemst svo fagurlega að orði í 18. kap. 10. v.: „Viljir þú gera gott, þá vittu hverjum þú gef- ur, því þá öðlast þú þakklæti fyrir þínar velgerðir“. Mínir elskuðu áheyrendur! Þeim gæðum, sem hon- um hlotnuðust, varði hann ekki eingöngu til að gera sjálfum sér lífið þægilegra, hann miðlaði einnig öðrum af þeim, eins og sannkristnum sómir. Um þetta bera vitni öll þau tár, er liann hefur þerrað, allir hinir sorg- mæddu, er hann hefur huggað. Hann vissi, að þau góð- verk, sem gerð eru hér í heimi, fá sjöfalt endurgjald annars heims . . . .“ „Sjöfalt endurgjald!" greip veitingamaðurinn enn einu sinni fram í. „Það fékk hann einnig í þessu lífi“. „Hann gerði sig svei mér ekki ánægðan með það“, sagði annar, „hann tók aldrei minna en hundraðfalt“.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.