Þjóðólfur - 22.07.1893, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.07.1893, Blaðsíða 3
139 af landi með ginnandi fortölum, eða með því, að kalda ræður eða fyrirlestra í þá átt, að gera menu óánægða með þetta land, en gylla fyrir þeim önnur lönd, þá skuli það varða sektum frá 20—2000 kr. Þetta frv., sem að öðru leyti keíur í sér fólgnar stórmiklar umbætur á útflutningalöguimm, ætti að fá kinar beztu viðtökur á þingi, og munum vér kafa vakandl auga á til- lögum manna í því. Það varðar landið afarmiklu, að þessu máli sé einhver gaum- ur geflnn. Afgreidd sem lög frá þinginu eru nú alls 4. Þrjú kin síðustu, er samþykkt hafa verið, eru um iðnaðarnám (allmikill laga- bálkur) um 1800 lcr. sérstök eptirlaun kanda Páli sögukennara Melsteð og um breyting á lögum 27. febr. 1880, þannig að safnaðarfundir skuli kaldnir í maímán- uði en kéraðsfundir í júní eða september ár kvert, og að 5 menn skuli vera í sókn- arnefndum, í þeim kirkjusóknum, er kaíi yflr 1000 íbúa o. s frv. Strandferðaskipið „Thyra“ kom hing- að norðan um land i fyrra kveld og með því allmargir farþegar íslenzkir, er kér verða ekki taldir, þar eð oss er ekki kunn- ugt um nöfn þeirra allra, og höfum ekki tíma til að smala þeim saman, en það hefur stundum keyrzt, að farþegar, sem ekki hafa verið nefndir í upptalningunni í blöðunum hafa styggzt við og ætlað, að ritstjórar gerðu það af ásettu ráði, og kefur oss því þótt réttast að gera öllum jafnkátt undir köfði að þessu sinni. Strokumaðurinn Bjarni Sigurðsson, er getið var um í 25. tölubl. „Þjóðólfs“ var kandsamaður á Seyðisfirði af Bjarna hreppstj. Siggeirssyni 15. f. m. og var flutt- ur hingað suður með „Thyra“. Sagði Bjarni þessi þar eystra, að hann væri send- ur af H. Tk. A. Thomsen kaupm. kér í bæn- um austur á Djúpavog til þess að fá þar útmælda lóð fyrir verzlunarhús, er Thom- sen ætlaði að reisa þar. Hafði hann ráð- ið sig á norskt(?) fiskiskip þar eystra um sumartímann. Annan kestinn, sem kann strauk með kéðan að sunnan, kvað kann hafa selt austur í Suðursveit, en hinn (hest Jóns á Bústöðum) kvað liann hafa komizt með alla leið austur á Seyðisfjörð, mjög illa til reika. Dómur í máli Skúla sýslumanns Thor- oddsens var loks felldur í héraði 10. þ. m. af settum sýslumanni og rannsókuardóm- ara L. Bjarnason og urðu úrslitin þau, að Sk. Tkoroddsen er dæmdur frá embætti sínu og skal auk þess greiða málskostnað allan, sem verður feikilega mikill. Dóms- ástæðurnar kváðu vera 20 arkir skrifaðar. Hversu sanngjarn þessi dómur er getum vér auðvitað ekki dæmt um, og viljum ekki dæma um að svo stöddu. Það verð- ur ekki að eins landsyfirrétturinn, sem fær að fjalla um kann, heldur einnig hæstiréttur á eptir honum, og er því stórmál þetta ekki til lykta leitt fyrst um sinn. MANNALÁT. 19. þ. m. andaðist í Stykkishólmi séra EiríJcur Kuld Ólafsson, prófastur Snæfell- inga og r. af dbr., 71 árs að aldri. Hann var fæddur í Flatey á Breiðafirði 12. júní 1822, og voru foreldrar hans Ólafur stú- dent (Sigurðsson) Sivertsen, síðar prestur og prófastur í Flatey, og kona lians Jó- kanna Friðrika Eyjólfsdóttir prests í Skut- ulsfirði Kolbeinssonar prests í Miðdal Þor- steinssonar, en móðir Jóhönnu var Anna Pétursdóttir Kuld, systir Eiríks Kulds kaupmanns í Flatey, og bar séra Eiríkur nafn kans. Séra Eiríkur kom í Bessastaða- skóla 1838 og var útskrifaður þaðau 1843 með ágætum vitnisburði fyrir gáfur og 80 síðar, og var nú orðinn auðugur, enda var kann hiun mesti elju- og dngnaðarmaður og hafði áunnið sér traust og hylli nágranna sinna. Landeign hans og fénaður var að minnsta kosti metinn 40,000 dala virði. Hann var ókvæntur og hér um bil hálffimmtugur að aldri, þegar þessi atburður gerðist, er hér segir frá. Svo bar við einhverju sinni, að hann hvarf skyndi- lega. Einn nágranni lians, Smith að nafni, sagði, að hann hefði tekið sér ferð á hendur til Englands, og mundi ekki koma aptur fyr en að tveim eða þrem ár- um liðnum. Þar að auki sýndi hann skjal nokkurt, sem Fischer átti að hafa skrifað, og samkvæmt því var Smith falið á hendur að hafa umráð yflr eignum hans, meðan hann var burtu. Fischer hafði jafnan verið nokk- uð undarlegur í háttum og sérvitur, svo að þeir, sem þekktu hann og heyrðu talað um hina skyndilegu burt- för hans, sögðu, að „þetta væri rétt eptir lionum“. Hér um bil sex mánuðum eptir hvarf hans bar svo við, að gamall maður nokkur, að nafni Ben Weir, er bjó nálægt Penrith, ók heim til sín af markaði frá Sidney seint um kveld. Allt í einu sá hann Fischer sitja á girðingunni við veginn. Það var niðamyrkur og girðingin var að minnsta kosta í 4 faðma fjarlægð frá miðju vegarins, eu samt sá Weir þetta greinilega. Hann stöðvaði þá vagninn og kallaði: „Fischer! Ert þú þarna?“ 77 Þá er jarðarförin var úti flýtti eg mér að komast í fylkingarbroddinn eins og áður og allur skarinn lagði af stað hröðum fetum, en skammirnar og rifrildið tók út yfir innan um hinn hátíðlega klukknahljóm: bim, bam. Eg hef aldrei á æfi minni heyrt neitt, er hljóm- aði eins óttalega í eyrum mínum, sem þessi ósamræmi. Vér komum að lítilli stundu liðinni til sorgarkúss- ins, en í því biii, sem eg ætlaði að ganga inu um klið- ið, þreif forstöðumaður jarðarfararinnar óþyrmilega í handlegginn á mér og sagði: „Snautaðu burtu, ólánið þitt, og það þegar í stað, það varst þú, skelmirinn þian, sem varst pottur og panna í allri þessari óhæfu. „Eg, eg hef ekki sagt nokkurt orð, eg hló bara eins og allir aðrir“, mælti eg forviða yfir því, að hann skyldi einmitt skella skuldinni á mig einan. „Já, það varst þú, sem kallaðir „kúkkúk“, sagði hirðpresturinn og kreisti illilega hinn handlegginn á mér. „í hvaða skóla ertu? Þú skalt verða rekinn úr honum á morgun, það fullvissa eg þig um“. „Hafið þér yður hægan, hirðprestur góður“, sagði gamall skipstjóri, sem talaði finnsku-blending, „bæði drengurinn og allir aðrir hafa hegðað sér svo, að þeir ættu að fá ráðningu, af því að þeir hafa raskað helgi grafarinnar, en það skal eg segja yður, hv. konungl.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.