Þjóðólfur - 28.07.1893, Blaðsíða 2
142
Mekka, og kefur síðan drepið þar þetta
2—10 hundruð manns á dag.
Háskólapróf. Lög: Eggert Briem,
1. einkunn (1. eink. í öllurn greinum).
Lœhnisfrœði: Stefán Stefánsson, 1. eink.;
Bjarni Tkorsteinsson, 2. lakari einkunn;
Sigurður Hjörleifsson, 3. einkunn.
Heimspeki: Magnús Sæbjörnsson, ágætl.;
Sigfús Blöndal, dável; Pétur Guðjoknsen,
vel, og Þorsteinn Gíslason, laklega.
Tíðarfárið. Steikjandi kitar (22° á
degi kverjum í Höfn). Grasbrestur mikill
sökum ofþurkanna. Kornið lágvaxið enn
Þá. ___
Chicago-sendiförill sæla kans séra
Odds kefur nú, eins og kunnugt er, visn-
að og veslazt upp i örmum „ísafoldar“,
samkvæmt kugboði voru í 34. tölubl. „Þjóð-
ólí's“. Það var eðlilegt, að ritstj. þætti
sárt að sjá þetta óskabarn sitt „lognast“ út
af að vörmu spori eptir fæðinguna í „ísa-
fold“, þrátt fyrir alúðlegustu aðkjúkrun af
hálfu móðurinnar. Til huggunar í harmi
sínum kefur svo ritstj. sent oss í 48. tbl.
„ísaf.“ einskonar grafskriptir í þrennu lagi,
er allar lýsa sárri hryggð og jafnframt
mikilli gremju yfir forlögum óskabarnsins,
þótt það sé kvergi nefnt á nafn. Það er
auðséð, að ritstj. vill gleyma þessum sorg-
aratburði sem allra fyrst, og kynokar sér
við að rifja kann upp fyrir lesenduuum,
eins og eðlilegt er. Þess vegna nefnir
hann kvergi séra Odd með fuilu nafui í
þessum þremur pistlum. Hann nefnir að
eins einu sinni séra 0(1).
Það gleður oss, að ritstj. kefur tekið
aptur getsakir þær um oss, er vér lýstum
tilhæfulaus ósannindi. Hann hefur auð-
vitað séð það á eptir við rólegri íkugun,
að kann kafi hlaupið á sig, og þótt hann
reyni að breiða ylir það með vífilengjum,
þá eru þess konar útúrdúrar alveg þýð-
ingarlausir til að koma sér úr klípunni.
Það gat víst enginu lesið þessi ummæli
hans öðruvísi en vér gerðum, en að kann
vill þau nú ótöluð kafa er vel skiljanlegt,
og að því leyti tökum vér afsökunina
gilda.
Hvað séra Mattkías snertir, þá er ofur
handkægt fyrir ritstjóra „ísaf.“ að kugga
sig við það, að kann (séra M.) kefði eng-
an styrk fengið af þinginu, ef til þess
kasta liefði komið, en vér hyggjum satt
að segja, að hann sé engu fróðari um það
en vér. Það væri reynandi fyrir kauu að
f'á yfirlýsingar frá þingmönnum um þetta
til að taka af öll tvímælin. Það væri
gaman að sjá, kve stóran flokk kann fengi.
„Náðina", sem séra M. hafi öðlazt af kálfu
kirkjustjórnarinnar, hefði ritstj. aldrei átt
að nefna á nafn, enda kom það ekkert
því máli við, sem um var að ræða.
Það sem ritstj. kefur sérstaklega til vor
talað í þessum þrem pistlum, sver sig fylli-
lega í ættina við ritgerðir kaus í vor í
Matthíasar-málinu, og er yfir köfuð alveg
samkvæmt þessum gamla „ísafoldar11 kurt-
eisis-rithætti (!), sem ritstj. er ávallt svo
hreykinn af. Að gera alla að kvikindum,
sem eru á annari skoðun en „ísafold11,
það er augnabliks-verk á pappírnum og
ofur kandkægt til að fylla upp í eyður
röksemdanna. Þessar margháttuðu dýra-
lýsingar „ísafoldar“ eru nauða broslegar
og geta hæglega leitt til þess, að ein-
hverjir fari að kalla sjálfan ritstj. „ísaf.“
„skepnu“, sem geti t. d. brugðið sér í
allra kvikinda líki, tekið á sig ýmsa hami,
ýmist stjórnarkam eða þjóðræknisham, og
fiogið í þeim svona á vixl í ótal krókum
fram og aptur, allt eptir veðurstöðunni og
áttaskiptunum, eptir því sem kagfelldast
væri í það og það sinn o. s. frv., en það
er auðvitað fjarri oss að við kafa slíkar
líkingar um skynsemi gædda veru.
Að síðustu viljum vér láta þá ósk í
ljósi, að ritstj. „ísaf.“ slái nú stóru stryki
yfir allt þetta Odds-sendifarar-flan og forð-
ist að láta bera á því f'ramar, að kann
hafl þar nærri komið, því að á þann hátt
kynni þetta frumhlaup að gleymast, en
alls ekki með þvi að stæla um það leng-
ur af eintómu þrái, er hlyti að verða hon-
um sjálfum til skapraunar, „ísafold“ til
minnkunar og lesendum hennar til leið-
inda.
Þungar búsifjar eru það, sem ís-
lenzkir vesturfarar verða nú að sæta sak-
ir þess, að loforð agentanna hafa reynzt
fremur táldræg. Þessir vesalingar, sem
hafa reitt sig á, að allt stæði svo vel
keima, sem agentarnir segðu, kafa nú feng-
ið skarþefinn af trúgirni sinni. Þeir sitja
nú kópum saman á ýmsum köfnum nyrðra,
bíðandi dag frá degi eptir lausninni kéð-
an og mæuandi vonaraugum til fleytunn-
ar kanadisku, sem átti að sækja þá á viss-
um tíma samkvæmt fyrirkeiti ageutauna,
en kún var ókomin, þá er „Thyra“ var
þar nyrðra. Baldvin sjáifur sat yfir ein-
um vesturfarahópnum á Sauðárkrók og
Sigurður Kristófersson yfir öðrum á Akur-
eyri. Á Húsavík kváðu á 2. hundrað
vesturfara kafa beðið og á Vopnafirði lík-
lega enn fleiri, og allt þetta fólk hafði
setið aðgerðalaust og atvinnulaust á öll-
um þessum köfnum fullan máuuð eða leng-
ur. Hefur maður, sem kom að norðan með
„Tkyra“, skýrt oss frá kinum bágborna
kag þessara vesalinga. Sagði kanu, að
ýmsir mundu vera búnir að eta upp far-
gjaldið, er bjá mörgum kefði verið af
skoruum skammti uppkaflega, karlmenn-
irnir liefðu ekki þorað að ráða sig í vinnu,
kvað sem í boði kefði verið, því að ávallt
segðu agentarnir, að skipið kæmi þá og
þegar, en kvennfólkið hefði setið hágrát-
andi yfir krökkunum organdi af sulti í
fletunum, og allt væri ástand þessa fólks
aumlegra, en með orðum yrði lýst. Sagði
liann, að Sig. Kristófersson kefði jafnvel
verið farinn að klaupa í felur, euda lilýt-
ur það að vera óþægilegt fyrir „agentana“,
að standa svona eins og sakbitnir menn
frammi fyrir fólkinu, er þeir liafa fengið
með f'ögrum loforðum til að snúa bakinu
við fósturjörð sinni.
Enda þótt vér séum ekki sérléga með-
aumkvunarsamir við landa vora, er vestur
flytja, þá getum vér samt ekki aunað en
talið það krópleg rangindi og óbærilegt
tjón, sem þessir vesalingar eru látnir bíða,
og virðist oss það skylda yfirvaldanna að
skerast í ieikinn, og lieimta drjúgar skaða-
bætur af' Kanadastjórn og „agentunum",
því að aldrei þarf að búast við, að vestur-
farar sjálfir hafi rænu í sér til að krefjast
þeirra, enda kváðu „agentarnir41 hafa tekið
því allfjarri að sinna nokkuð þeim kröfum.
Þeir kalla þetta auðvitað ekki „narr“ eða
svik, þótt þeir hafi skipað fólkinu að vera
til staðar á ákveðnum tíma, og það verði
svo að bíða ef til vill mánuðum saman.
Nei, það er auðvitað allt gott og blessað,
fyrst „agentarnir“ eiga hlut að máli. Það
er náttúrlega ekkert gabb, þótt loforð
þeirra standi ekki alveg heima, því að
lögfræðingarnir eru hins vegar og breiða
líknarblæju laganna, sem teygja má eins
og krátt skinn, yfir allt saman. Það er
einkar fagurt ástand.
Yér erum sannfærðir um, að þessum
ófögnuði verður ekki afstýrt nema alvar-
lega verði tekið í taumana af löggjöf vorri
og landsstjórn, nema „agentunum“ sé sýut
það svart á kvítu með ótvíræðum fyrir-
mælurn, að vér getum ekki lengur þolað
þetta fargan, sem viðgengist kefur af þeirra
kálfu kér á landi nú á síðari tímum.
Það kefur að vísu optar komið fyrir,
að vesturfarar hafa beðið ómetanlegt tjón
við afarlanga bið á höfnum eptir útflutn-
ingaskipi; en alls einu sinni kafa skaða-