Þjóðólfur - 04.08.1893, Síða 3
147
táknar Imgann. Annar þeirra vinnur eius
og jötunn, hinn er dvergur; annar er svart-
álfur, en hinn Ijósálfur. Væri ekki orð-
og hljóðberiun, yrði ómögulegt að stilla
hinn blóðlausa eða afstýra óförum. Á
hverjum morgni ráða menn með sér um
gjörvallt England og Skotland gegnurn
rafþræðina, hversu ferðum skuli haga þann
daginn, enda má ekki skeika eina einustu
mínútu. Hér eru því brautaferðirnat ótrú-
lega trj^ggar, en í Ameriku miklu miður,
einkum að sögn fyrir þá skuld, að menn
hrapa þar stundum að brúa- og brauta-
smíðum. Englendingar eru bæði manna
vandaðastir og verkJægnastir að jöfnuði. —
Meira seinna.
Verzlunarmálafundur var haldinn
hér í bænum liinn 26.—29. f. m., og
voru þar samankomnir nokkrir fulltrúar
frá ýmsum kaupfélögum landsins, er verzla
við hr. Zöllner í Newcastle. Hafði Pétur
bóndi Jónsson á Gautlöndum boðað til
þessa fundar samkvæmt umboði frá fundi
á Oddeyri 9. júlí f. á., en þessir fúlltrúar
sóttu Eeykjavíkurfuudinu: Sigurður próf.
Gunnarsson alþm. á Valþjófsstað íýrir hönd
kaupfélags FJjótsdalshéraðs, Jón Jóusson
alþm. í Múla og Pétur Jónsson á Gaut-
löndum fyrir kaupfélag Þingeyinga, HaU-
grímur bóndi Hallgrímsson á Eifkelsstöð-
um fýrir kaupfélag Eyfirðinga, Pálmi bóndi
Pétursson á Sjávarborg og Ólafur Briem
alþm. fyrir kaupfélag Skagfirðinga, Guðjón
alþm. Guðlaugsson fýrir kaupfélag Dala-
manna, Skúli Thoroddsen alþm. fyrir kaup-
félag ísfirðinga, Páll Briem sýslumaður og
Þórður alþm. Guðmundsson fyrir kaupfélag
Árnesiuga og EangveJlinga og séra Jens
Eálsson alþm. fyrir kaupfélag Eosmhvala-
nesshrepps. Þar var og Jón Vídalín sem
umboðstnaður Zöllners. Fundarstjóri var
valinn Páll Briem sýslumaður.
Aðaltilgangur þessa fundar var að koma
á sambandi miili Jiinna einstöku félaga
m. fl., og var leugi rætt um þær ástæður,
er lægju til grundvallar fyrir slíkri sam-
einingu. Að síðustu var samþykkt í einu
hljóði; pöntuuarfélög landsins gengju í
samband sín á milli og skorað á fuudar-
menu að bera það upp á héraðsfuudum og
styðja það.
Þá var rætt um þær tryggingar, sem fé-
lögin og hinar einstöku deildir þeirra voittu
félagsstjórunum og viðskiptamönuum eða
lánardrottiíum þeirra, og í sambandi við það
samþykkt sú ályktun, að fundurinn teJji
æskilegt, að pöntunarfélögin liafi sem
tryggiiegasta ábyrgð fyrir skiJvísi deiid-
auna og félaganna, og skori á fundarmeim
að styðja að því, að félögin borgi á hverju
ári þær vörur, er þau panta.
Jafnframt var kosin nefnd t.iJ að semja
uppástungur um reglur sameiginlegar fyrir
öli félögiu áhrærandi ábyrgð þeirra gagn-
vart félagsstjórn og lánardrottnum, og
voru kosnir: Páll Briem, Skúli Thoroddsen
og séra Jens PáJsson,
Um stofnun varasjóðs í félögunum var
samþykkt í einu hljóði: að pontunarfélög-
in safni varasjóðum og ef unnt er stofnfé
til þess að geta borgað sem mest af pönt-
uðum vörum út í liönd.
Því næst var rætt um stofnun sameigin-
Jegs ábyrgðarsjóðs fyrir útflutta sauði fé-
laganna, og samþykkt: að pöutunarfélögin
Ibggi í einn sameiginlegan ábyrgðarsjóð
allt að 1 °/0 af verði útflutningssauða til
að bæta upp skaða á þeim, og skorað á
þau að láta í ljósi álit sitt um þetta efni.
Pétur Jónsson á Gautlöndum og Hall-
grímur Hallgrimsson á Eifkelsstöðum voru
því næst kosnir úl að semja frumvarp til
reglugerðar íýrir sjóðina.
Um vöruvöndun var samþykkt svohljóð-
andi ályktuu:
„Fuudurínn skorar á félögin: að vanda
vörur sínar sem mest og láta félagsmenn
fá regiur um verkun og aðgreining á ull
og fiski, ab gera verðmuu á vörum eptir
gæðum og að ;liafa enga kind léttari en
100 pd.“
Jafnframt var Pétri Jónssyni og Hall-
grími Hallgrímssyni falið að láta prenta
reglur um ullarverkun, sem félögin í Eyja-
firði og Þiugeyjarsýslu hafa, og láta fé-
lögin fá þær.
Ennfremur skoraði fuudurinn á félögin
að láta birta í Búnaðarritinu skýrslu um
hag þeirra og framkvæmdir.íj ;.jjÁkveðið
var, að kostnaði af' sameiginlegumi,fund-
arhöldum væri jafnað niður á íélögin og
skorað á þauaðláta i ljósi álit sitt um það.
Að síðustu var rætt um fundarhald
næst, og samþykkt, að skora á kaupfélög-
in að senda sínn manninn hvert á sam-
eiginlegan fund í Eeykjavík, þá_j er uæsta
alþing kemur saman, og að fulltrúar þess-
ir hafi heimild til, hver frá sínu félagi, að
koma á sambandi millum félaganna og gera
skuldbindingar þar að lútandi. Var Pétrí
á Gautlöndum falið á hendur að boða
fundinu.
Það má ganga að því vísu, að komist
þetta fýrirkomulag á, er þessi allsherjar-
fundur hefur hugsað sér, mundi það alJ-
mjög tryggja tilveru félaganna og verða
þeim til allmikils hagnaðar í öllum grein-
um. Einiug og samheldni er jafnan mikils-
verð, en ekki sízt þá, er öflugir mótstöðu-
menn standa annarsvegar og leitast við
af öllum mætti að ríða slig á allar til-
raunir til umbóta í verzlunarmálum.
Eptlrmæli.
Þorkell Jónsson dannebrogsmaður frá
Ormstöðum, er andaðist hér í bænum 27.
júní, var fæddur 16. maí 1830 að Fossi í
Grímsnesi. Foreldrar hans voru: Jón Þor-
kelssou frá Ásgarði Guðmundssonar Magn-
ússonar spítalahaldara í Kaldaðarnesi Guð-
mundssonar, og Solveig Jónsdóttir frá Bílds-
felli Sigurðssonar, systir Önnu konu
séra Halldórs Jóussonar á Mosfelli. Þor-
kell sál. ólst upp hjá foreldrum sínurn.
Var ekki settur til mennta, en aflaði sér
í æsku óvenjulega góðrar þekkingar, eink-
um í reikningi og skript. Fór frá foreldr-
um sínum að Ormstöðum árið 1854. Tók
við búi það vor, kve ntist 10. oktbr. s. á.
Ingibjörgu Þórðardóttur hreppstjóra á Orm-
stöðum Guðrnundssonar. Bjó fyrst nokkur
ár á hálfum Ormstöðum, flutti að Stóru-
borg 1863, en svo aptur að Ormstöðum
1867; bjó síðan á allri jörðinni til dauða-
dags. Eignaðist með konu sinni 17 börn ;
7 dóu í æsku, 10 lifa enn, 5 synir og 5
dætur. Varð hreppstjóri 1856 og var það
jafnan síðan. Varð lneppsnefndarmaður
og hreppsnefndaroddviti þegar breytiug
var gerð á skipun sveitarmála með tilsk.
4, maí 1872, og var það jafnan síðanj
en sýslunefndarmaður optast nær. Sátta-
nefndarmaður var hann mjög lengi; einnig
meðhjálpari, og frá 1880 bæði sóknarnefnd-
armaður og safnaðarfulltrúi. Dannebrogs-
maður varð hann 2. ág. 1874. Hann var
einn af stofnendum ekknasjóðs Grímsnes-
inga, sem nú er nefndur „Ekkna- og styrkt-
arsjóður“ með nokkuð breyttu fyrirkomu-
lagi. Hann var og mikið riðinn við stofn-
un Framfarafélags Grímsnesinga og Kaup-
félags Árnesinga og tók þátt í stjórn þeirra
beggja. Hann var einn af stofnendum
Búnaðarfélags Grímsnesinga og aðalmaður
í stjórn þess. Bætti sjálfur mjög mikið
ábúðarjörð sína, einkum með þúfnasléttun.
Hlaut verðlaun (160 kr.) úr styrktarsjóði
Kristjáns 9. 1886. Var nær 40 ára tíma
mikið riðinn við flest aðalmál héraðsins.
Þótti tillögugóður, stilltur og gætinn og
mjög friðsamur. S.
22. f. m. andaðist eptir þunga Jegu
Þórarinn bóndi Þórarinsson á Drumbodds-
stöðum i Biskupstungum, á fimmtugsaldri.
Foreldrar haus voru: Þórarinn, ef bjó víða