Þjóðólfur - 27.10.1893, Side 3

Þjóðólfur - 27.10.1893, Side 3
103 fulltröai prófastsdæmisiuB. Séra Pétur Jónssou á Kálfafellsstað fiutti ræðu í kirkjunni áður fundur byrjaði. Þar komu fyrir ýms mál viðvíkjandi kennslu og kristindómi, endurskoðaðir kirkjureikningar o. s. frv“. ':í Herra ritstjóri! ■Jlá eg biðja yður að ljá hinni litiu athugasemd, ' jér fer á eptir, rúm í blaði yðar? Hún er eitki um bankamál, svo ekki er hætt við, að þér Verðið stegldur fyrir hana. í „Snót“, 1865, er, á bls. 330—31, prentúð vísa, eptir Sveinbjörn Egilsson, „til sýslumanns, er var í Skaptafellssýslum“. Sýslumaðurinn var Magnús Stephensen, faðir landshöfðingjans yfir íslandi, sem nú er. Hann kenndi mér vísuua, árið 1856, í Vatnsdal, og eg kenndi hana aptur Gísla Magnússyni árið eptir. En af einhverjum ruglingi, hvaðan hann nú stafar, veit eg ekki, hefur fimmta vísuorð verið prentað: „lukkan djörf, en flýi frá“, en skyldi vera: „lukk- an drjúff, eu liverfi frá“, því þaunig kenndi sýslu- maður Stephensen mér. Og er auösætt, að þannig hafi Sveinbjörn Egilsson ritað þetta vísuorð. Cambridge, 25. sept., 1893. Eiríkur Magnússon. Skipstrand. 6. þ. m. sirandaði enn skip í Ólafsvik (ltið þriðja á rúmum mán- aðartíma). Það liét „Svanen" (skipstjóri P. H. Petersen) eign Salómons Davidsens í Kaupmannahöfn, en á leigu hjá Sigurði Sæmundsen kaupmanni. Mannbjörg varð af skipinu. Nokkuð var komið í það af íslenzkum vörum: 130 sekkir af ull, um 200 skpd. af saltfiski og um 40 tunnur af lýsi. Var það allt selt við uppboð. Skipverjar fóru héðan með póstskipinu 20. þ. m. „Svauurinn" var byggður árið 1777 og hafði komið til Ólafsvíkur um 80 ár. Slysför. Ungur maður frá Reykjakoti í Ölfusi, Guðmundur Gottskálksson að nafui, beið bana af byssuskoti 13. þ. m. Var hann á rjúpnaveiðum, en hafði rasað með hlaðna byssuna og skotið farið gegn- um höfuðið. Emin Pascha. Áreiðanlegar fregnir hafa nú loksins borizt til Evrópu um, að hinn nafnkunni Afrikufari, Emin Pascha hafi verið myrtur af Ar- öbum 20. okt. f. á., og etinn af villumönnum. Konungurinn í Síam á 2 eiginkonur, 88 hjákonur og 72 börn, en ekki þyrfti samt konung- dómurinu að ganga úr ættinni, þótt Síaraskonungur ætti engin börn, því að hann á 50 systkin og 226 föðursystkin og móðursystkin, og er matgjati þess alls, enda kvað hann hafa 200 soðgreifa i þjónustu sinni. 1-2000 smáar hlikkdósir kaupir Rafu Sigurðsson. 453 Vottorö. Þá er konan míu hafði nokkra hríð þjáðzt af óreglulegri meltingu ásettijeg mér að láta liana reyua „Kína-lífs-elixír“ herra Valdemars Petersen’s í FrederiJcshavn. Er hún liafði eytt úr einni fiösku tók matar- lystin að aukast, og við brúkun annarar og þriðju fiöskunnar fór henni dagbatnandi en jafnskjótt sem hún hætti að ueyta þessa ágæta læknislyfs, jukust veikindin aptur og er eg því sannfærður um, að hún má eigi án þess vera nú fyrst um sinu. Þetta get eg vottað með góðri samvizku, og vil því ráða sérhverjum, sem þjáist af samkyuja veikindum, að reyna heilbrigðis- bitter þennan. Skipholti í Ytrahrcpp, í janúar 1893. Jón Ingimundsson hreppstjóri. Kina-lífs-elixirinn fæst hjá fleBtum kaupmönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-liís-elixír eru kaupendur__bcðnir að lita vel V. P.‘ eptir því, að ’ standi á flöskunum) græuu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á fiösku- miðanum: Kíuverji með glas í hendi, og firma- nafuið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Lítill böggull hefur verið skilinn eptir á skrifstofu „Þjóðólfs" og getur réttur eigandi, er segir hvað í honum var, vitjað hans þangað. Vilhjálmur viöutan. íslenzk gamansaga. Eptir S. J. Hann „leitaði gæfu„ eins og aðrir góðir menn. En það var ekki „geit föður“ hans, sem haun leitaði, og fékk þvi ekki auknefnið viðutan af því, að kann leitaði þess sama, sem Vilmundur forðum. Skólabræður Vil- hjálms uefndu hanu þaunig, af því að hanu var stund- um annars kugar, eða sem sumir segja: utan við sig. Þetta kom ekki mjög opt fyrir, en Vilhjálmur var meir en til hálfs utan við sig, þegar það kom fyrir. Vilhjálmur viðutan var búiun að vera nokkra mán- uði í bæuurn Gufulág, sem bæjarskrifstofustjóri, þvi gáf- ur og lærdóm átti haun í fórum sínum, meir en almennt er, og hafði því glæsilegustu vonir fyrir framan sig dag hvern, jafnhliða bókum og skjölum skrifstofunnar. Ekki hafði Viikjálmur gjört sér óþarfar rannsóknarferðir um laiidið kringum Gufulág. Hann var ekki ennþá búinn að koma út fyrir bæinn. Bróðir hans var bæjarstjóri í bænum við Djúpafjörð, og hafði hann opt heimsótt bróður 109 Jens æpti um hjálp, en enginn svaraði þessu neyðar- ópi haus, nema fýlungi og kýr. Þetta vakti hinn síð- asta vonarneista í brjósti hans. Hann hugði, að verið gæti, að mjaltakonurnar heyrðu óp hans og því sogaði hann loptið til sín af öllu afli og andaði því svo aptur frá sér; því næst beitti hann bæði höndum og fótum og reyndi til að hlusta. Góðum guði sé þökk! Hann heyrir manns rödd. Frá tjallsbrúninni hljóma þessi frelsisorð: „Eg skal sækja einhverja til að hjálpa, eins fljótt og eg get“. Houum heyrðist þetta vera rödd Maríönnu, en liann gat ekki keyrt svo skýrt, að hann væri viss um það. Páll hafði hingað til legið kyr og rólegur á bak- inu á Jen8 og kreist báðum handleggjunum um kálsinn á honum; en röddin frá landi kom svo óvænt, að hug- ur hans lifnaði við aptur. Þeir áttu nú ekki eptir nema fjóra faðma að kletta- stallanum, og sættu nú lagi að komast í land. Með því að um lífið var að tefla synti Jens áfram af öllum kröptum og Páll kjálpaði til eptir mætti. En gínandi alda var í liælunum á þeim, skall yfir þá nokkrar álnir frá landi, og hratt þeim með heljarafli upp á klettinn, en tók svo Pál aptur með sér í útsoginu um leið og Jens náði handfesti á klettinum, og meiddist hann þá mjög á enninu í þeinv svifum. En að vörmu spori þurk-

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.