Þjóðólfur - 27.10.1893, Side 4
104
Hinn eini ekta
Srama-Xjífs-ESlixir.
(Heilbrigðisiímatbitter).
í þau 20 ár, sem almeuningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér i
fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt át um allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu yerðlaun.
Pegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurlifnar og fj'órgast, maður verður glaðlyndur, hagralchur og starffús, shiln-
ingarvitin verða nœmc ' og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter ht ; sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líís-
elixír, en sú hylli, sJAmi'hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis-
nýtra eptirlíkinga. og viijum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem
fehgið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akuroyri: Hr. Carl Höepfner.
—— Gránufclagið.
Borgarnes : Hr. Jolian Lange.
Dýrafjörður: Hr. N. Clir. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs rerzlun.
Keflavík: II. P. Duus verzlun.
----Knudtzon’s verzlun.
Beykjavík: Hr. W. Fischer.
—— Hr. Jðn 0. Thorsteinson.
Raufarhöfn: Gránufélagiö.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður:---------
Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík í Hýrdaí: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullliani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu, sem húa til hinn
verðlaunuða Brama-lffs-Elixír.
456
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Fundur í stúdentafélaginu verður haldinn annad hveld kl. 9 á hótel Island. Kirkjuréttur, 2. útg. aukin og endurbætt, er til sölu á skrifstofu Þjóðólfs. 459
Reiðbeizli hofur fundizt nú á næstliðnu sumri skainmt frá Bústöðum og getur réttur eig- andi vitjað pess til Jóns bónda Ólafssonar. £#£“ Iíaupendur „Þjóð<51fs“ í Kjósiimi eru framvegis beðuir að vitja blaðsins lijá lierra verzlunarstjóra J. Norðmann við Knudtzon’s verzlun.
110
jfoU=»=T=l=T=l=T=l=T=l=T=l=T=l=T=l=U^^
„Piano“-verzlun
„Skandinavien“
verksmiðja og sölubúð
Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn.
Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt
verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum.
Birgðir af Orgel-Harmonium.
Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn
borgun i peningnm, eða
gegn afborgun.
Gömul hljóðfæri tekin i skiptum.
Verðskrá send ókeypis.
T==T=l=T=l=T=l=T=l=T=l=T=l=T=l=r=l=T=l=T=l=T=
Eigandi og abyrRðarœaSar:
Hannes Þorsteinsson. c.and. fhr.nl.
Félagsprentsmiðjan
1X1
aði hann blóðið framan úr sér, varpaði sér aptur út í
sjóinn, og gat náð í Pál, og komust þeir svo báðir slysa-
iaust upp á klettinn.
Það var einraitt Marianna, sem hafði heyrt óp
Jens. Hún hafði um kveldíð sótt kýrnar nokkru seinna,
en hinar mjaltastúlkurnar, og nú hljóp hún til bæja til
að sækja hjálp.
Menn voru fyrst í vafa um, hvort réttara væri að
skjóta út báti eða leitast við að bjarga á annan hátt,
En það tjáði ekki að hugsa lengi um, hvað gera skyldi,
og þar eð flestum sýndist óráðlegt að manna bát til
björgunar, varð það ofan á, að fimm menn fóru raeð
Mariönnu þá leið, er hún hafði komið, og bar einn
þeirra langan, digran kaðal.
Jens og Páll biðu með þolinmæði. Þeir voru ró-
legir, af þvi að þeir voru þess fullvissir, að þeim yrði
bjargað. Biðtíminn þykir flestum langur, en þeim fannst
tíminn hafa liðið fljótt, er þeir heyrðu, að Marianna var
komin aptur með björgunarmennina.
Að því búnu (var steinn bundinn við annan enda
kaðalsins og honum svo hleypt niður til þeirra. Hnýtti
Páll kaðlinum um mitti sér og gaf svo merki um, að
hann skyldi dreginn upp. Reyndar var Páll mjög mátt-
farinn, en nú var áríðandi að herða sig. Hann spyrnti
fótunum eða hnjánum gegn berginu, og loksins komst
hann upp. Það gekk hér um bil jafnerfitt að draga
Jens upp, og það varð að bera þá báða heim til sín.
Hálfur mánuður er liðinn.
Þennan tima hafði Páll legið rúmfastur í ákafri
Iungnabólgu, en var nú farinn að geta gengið út. Fór
hann þá fyrst að vitja um Jens, er lá þá í rúminu, með
því að meiðsl hans voru ekki enn gróin til fulls. Mari-
anna var hjá honum. Hún hafði við og við laumast að
heiman til að vita, hvernig honum liði.
„Góðan daginn Jens! og þakka þér fyrir síðast",
mælti Páll. „Þú bjargaðir mér í land, en eg get þér
litlu launað. Án þinnar hjálpar væri eg nú orðinn kvið-
fylli hákarla og annara sjávardýra. En eg hef þó næg
efni til að eignast nýjan bát og hann skaltu eiga að
hálfu með mér og vera formaður. Þú veizt nú víst
einnig, hver hann er, Marianna! Hann er hinn hug>
rakkasti og bezti dreugur, sem eg hef þekkt“.
Marianna þrýsti mjúkum kossi á varir Jens. — Og
lýkur svo þessari sögu.