Þjóðólfur - 05.01.1894, Blaðsíða 1
Árg. (60 arkir) kostar 4 kr.
Erlendis 5 kr. — Borgist
fyrir 16. júlí.
ÞJÓÐÓLFUR.
Uppsögn, bundin við áramðt,
ógild nema komi til útgefanda
fyrir 1. oktðter.
írg.
Dómsástæður landsyfirréttarins
í
„Skúla-málinu“.
Með því að mál þetta, sem hér er um
rseða, hefur vakið meiri eptirtekt og
v»ldið meiru umtali, en öll önnur mál nú
^ síðari árum, þykir oss hlýða að gera
Þv* dálítið bærra undir höfði en öðrum,
e**da vitum vér, að mörgum muni þykja
allfróðlegt að sjá, hvernig yfirrétturinn
l*0fur litið á það í öllum atriðum. Hér
birtiat því orðrétt útskript, úr dómsmála-
hók yfirréttarins af öilum dómnum frá
uPphafi til enda:
„IJpphaf máls þessa er það, að af útskript af
Prftfum, er ákærði, sýsluin. í ísafj.sýslu og bæjar-
®geti á ísafirði, hafði haldið til upplýsingar um
Uauða Salðmons nokkurs Jðnssonar húsmanns frá
%ri í Önundarfirði í des. 1891 og sent háyfirvald-
IDU til athugunar og úrskurðar, hvort frekara skyldi
&ðgert í málinu, þóttist landsstjðrnin verða þess
v*sari, að ákærði hefði, sem rannsðknardðmari í
téðu máli, beitt ólöglegri þvingun við sakborning,
þess að kúga hann til játningar eða sagna,
°g var því settum yfirréttarmálaflutningsmanni,
kand. jur. Lárusi Bjarnason, með konunglegri
Ufflboðsskrá, útgefinni af ráðgjafanum fyrir ísland
®Ptir skipun konungs 2. júní f. á., skipað að hefja
íéttarrannsðkn um meðferð ákærða á nefndu máli.
Rannsðkn þeirri, er þannig var hafin gegn ákærða,
var lokið 9. júlí f. á., og var ákærða síðan vikið
tfá embætti fyrst um sinn, sem sýslumanni í ísa-
íjarðarsýslu og bæjarfógeta á ísafirði, en hinn
skipaði rannsðknardðmari, Lárus Bjarnason, settur
* hans stað í embættið, og var Lárusi jafnframt
með landshötðingjabréfi 29. ágúst f. á. boðið að
kalda áfram hinni byrjuðu rannsðkn gegn ákærða
út af framkomu hans í rannsðkninni um dauðdaga
Salðmons Jðnssonar, og auk þess að rannsaka allt
Pað. er honum kynni tortryggilegt að þykja við-
Vlkjandi embættisfærslu ákærða og framkomu hans
80Di dómara, einnig í öðrum málum. Hinum þannig
Dppteknu rannsðknum gegn ákærða var síðan lokið
maí Þ- á. og réttarstefna útgefin gegn honurn
■ s. m., og var hann þar ákærður fyrir brot
8egn 124., 125., 127., 132., 134., 135., 142. og
4' 8T- hinna almennu hegningarlaga. Málið var
siðan dæmt í aukarétti ísafj.kaupst. 10. júlí þ. á.,
Pannig, að ákærði skyldi fyrir brot gegn 125., 127.,
S., 142. 0g 144. gr., sbr. 63. gr., hinna almennu
ðgningarlaga missa embætti sitt sem sýslumaður
wfjarðarsýslu og bæjarfógeti á Isafirði, svo og
greiða allan af rannsðkninni í málinu gegn honum
bæiy |e*ðandi kostnað, en dðmi pessum hefur
Wa, \ *^r'r ^önd réttvisinnar og eptir ósk hins á-
*rða verið skotið til yfirdómsins.
sem fram hefur komið við framangreinda
Ileykjavík, föstudaginn 5. janúar 1894.
rannsðkn gegn ákærða og hann hefur verið ákærð-
ur fyrir, skal nú talið upp i flokkum, eptir þvi
sem við þykir eiga, og athugaður hver flokkur
fyrir sig.
I. Bins og áður er á minnzt, var það meðferð
ákærða á rannsðkn út af dauða Salðmons nokkurs
Jónssonar, sem tilefni gaf til sakamálsrannsðknar-
innar gegn honum, en Salðmon þessi fannst örendur
á svonefndum Klofningsdal, á leiðinni milli Önund-
arfjarðar og Súgandafjarðar, hinn 21. des. 1891, og
var Sigurður nokkur Jðhannsson grunaður um að
vera ef til vill valdur að dauða hans. Téðri rann-
sókn sinni bagaði ákærði þannig, að eptir að hann
hafði látið læknisskoðun á líki Salðmons fram fara,
og hreppstjóra leita skýrslna þeirra manna, er mál-
inu voru kunnugir, og senda sér þetta hvorttveggja,
fðr hann sjálfur vestr í Önundarfjörð 3. jan. 1892 og
hðf rannsókn málsins. Daginn eptir úrskurðaði
hann síðan, að fyrnefndur Sigurður Jðhannsson skyldi
sem grunaður um morð settur fastur, og var Sig-
urður síðan í fangelsi á ísafirði frá 7. jan. til 20.
febr., er ákærði hætti rannsókninni að sinni og
sleppti Sigurði lausum, án þess að nokkuð heíði
sannazt upp á hann, um það er hann var grunaður
fyrir. Ákærði hefur nú í fyrsta lagi þðtt hafa sýnt
vítavert hirðuleysi með því að bregða eigi við sjálf-
ur jafnskjótt og hann fékk tilkynningu hreppstjðra
um fráfall Salðmons, til að rannsaka atvik að því,
en það var 27. des., en hann fór eigi sjálfr á stað
í rannsókn málsins fyr en 3. jan. næst eptir. Bn
þar sem tilkynning hreppstjóra um málavexti var
nokkuð ðljðs, og ákærði gerði þegar í stað nauð-
synlegar ráðstafanir til að útvega sér frekari upp-
lýsingar um málið, þar á meðal álit Iæknisfróðs
manns, þá verður hann þð, eptir atvikum, eigi álit-
inn hafa bakað sér ábyrgð með aðgerðarleysi i mál-
inu, enda hafði hann embættisstörfum að gegna
heima fyrir við reikninga-tilbúning, og bjðst þegar
í stað til ferðar að rannsaka málið, er hinar eptir-
æsktu ýtarlegri skýrslur komu. Dað verður heldur
eigi álitið, að ákærði hafi leyst svo af hendi rann-
sðkn málsins í téðri ferð til Önundarfjarðar, þó
að henni hafi verið í ýmsu ábótavant, að það
verði talið embættisbrot.
Þá hefur ákærða verið gefið að sök, að hann
hafi beitt ðlöglegri hörku eða þvingun við fyr-
nefndan Sigurð Jðhannsson, er grunaður var um
að hafa verið valdur að dauða Salðmons Jðnsson-
ar, meðan prðfin yfir honum stððu yfir á ísafirði
og Sigurður var þar í gæzluvarðhaldi tímabilið frá
7. jan. til 20. febr. 1892. Aðbúnaður Sigurðar í
fangahúsinu virðist einnig hafa í sumum atriðum
verið fremur lélegur, og ákærði hefur kannazt við,
að hann hafi verið harðari við Sigurð en aðra sak-
borninga, af því að Sigurður hafði verið harðsvirug-
ur og hælzt um, hve gott hann ætti í fangakúsinu,
enda þðttist ákærði sannfærður um, að Sigurður
væri sekur, og almenningi, sem taldi Sigurð sekan,
þðtti helzt til vægilega farið með hann. Þessar
afsakanir ákærða eru reyndar þýðingarlitlar í sjálfu
sér, en á hinn bóginn verður eigi álitið sannað,
að aðbúnaður Sigurðar í fangahúsinu hafi verið ðfor-
Nr. 1—2.
svaranlegur, eða svo að ákærði eigi að sæta ábyrgð
fyrir hann. Sérstaklega getur það eigi álitizt sann-
að, að eigi hafi verið lagt í ofn í fangaklefanum hjá
Sigurði, þegar nauðsyn bar til, og þó að upplýst
sé, að rúður hafi verið brotnar í klefum þeim
er hann sat í, þá er eigi sannað, að ákærði hafi
vitað um rúðubrotið í fyrri klefanum fyr en hann
lét flytja Sigurð þaðan, né heldur að hann hafi vit-
að um rúðubrotið í klefanum, er Sigurður síðar
sat, í, en þar var troðið upp í gatið á rúðunni.
Aldrei kvartaði Sigurður heldur um kulda við á-
kærða, nema einu sinni, fám dögum áður en hon-
um var sleppt úr varðhaldi, og var þá þeirri kvört-
un sinnt af ákærða. — Ljðslaus var Sigurður mest-
an þann tíma, sem hann sat inni, en ákærði hefur
skýrt frá, að hann hafi svipt Sigurð ljósi sökum
þess, að hann hafi kveðið rímur svo hátt, að fðlk
í næstu húsum kvartaði undan því við ákærða, og
þessari skýrslu hans er eigi hnekkt. Mataræði Sig-
urðar virðist og hafa verið ðaðfinnanlegt, og ákærði
verður eigi Bakaður fyrir það, þð að hann hafi eigi
látið Sigurð koma út á daginn, þar sem vetur var
og fannfergja, með því hann virðist nálega daglega
hafa hleypt honum út úr klefanum út á fangahús-
ganginn.
Það er viðurkennt af ákærða og sannað í mál-
inu, að meðan á prðfunum yfir Sigurði Jðhanns-
syni stðð, setti ákærði Sigurð tvisvar sinnum upp
á vatn og brauð, 5 daga í hvort skiptið. Byrra
skiptið, 21. jan. 1892, úrskurðaði hann, eins og
prófin yfir Sigurði bera með sér, Sigurði vatn og
brauð, fyrir að hann sýndi þrjózku og vildi ekki
svara spurningum, sem fyrir hann voru lagðar, en
síðara skiptið, 30. s. m., segir í prðfunum yfir Síg-
urði að einB, að hanu haldi að öllu leyti fyrra fram-
burði sínum, en ekkert er tekið fram um, að Sig-
urður liafi neitað að svara spurningum rannsðkn-
ardðmarans (ákærða). Hinn 23. og 25. jan., meðan
Sigurður sat við vatn og brauð, samkvæmt úr-
skurðinum 21. jan., sést einnig, að haldin hafa
verið prðf yfir Sigurðí, en bðkunin er þar lík og
í réttarhaldinu 30. jan., og sýnir því eigi, að Sig-
urður hafi þá neitað að svara neinum spurningum
ákærða. Ákærði hefur þð haldið því fram, að Sigurð-
ur hafi í öllum greindum réttarhöldum neitað að
svara spurningum sínum sem rannsðknardómara, og
hafi því vatns- og brauðs þvingunin verið löglega
á lögð samkv. kgsbr. 23. okt. 1795, en bókunin hafi
orðið svo ðfullkomin sökum þess, að hann hafi
verið lasinn töluvert um það leyti, eins og hann
hefur reynt að sanna með framlögðu vottorði lækn-
is, er hann leitaði ráða til nokkru síðar. Menn þeir,
er voru réttarvottar við framangreind réttarhöld
21., 23., 25. og 30. jan., hafa verið svo reikulir í
framburði sínum um þetta atriði, að á vitnisburði
þeirra virðist ekkert verða byggt, og hin einu
sönnunargögn i þessu efni eru því, auk þingbókar-
innar, vitnisburður Sigurðar Jóhannssonar, sem hef-
ur borið, að hann aldrei hafi neitað að svara rann-
sðknardðmaranum (ákærða), og athugasemd í fanga-
húsdagbókinni, þar sem segir, að Sigurði hafi verið
úrskurðað vatn og brauð í bæði skiptin, 21. jan.