Þjóðólfur - 18.05.1894, Síða 4

Þjóðólfur - 18.05.1894, Síða 4
02 Glasg'ow-verzlunin selur: kaffí, kandís, melís, rjól, rullu, allskonar matvöru, kaffibrauð, einnig kramvöru, fiskilínur alls- konar, lóðaröngla og m. fl. Allt með mjög lágu verði. íslenzk vara tekin. Þorkell Þórðarson. Normal-Kaffi frá verksmiðjunni „Nörrejylland11 er, að þeiira áliti er reynt hafa, hið bezta kaffi í sinni röð. Normal Kaffi er bragðgott, hollt og nærandi. Normal-Kaffi er drýgra en vehjulegt kaffi. Normal-Kaffi er að öllu leyti eins gott og hið dýra brennda kaffi. Eitt pund af Normal-Kaffl endist á móti l1/, pd. af óbrenndu kaffi. Normal-Kaffl fæst í fiestum búðum. Einkaútsölu hefur: Thor. E. Tulinius. Strandgade Nr. 12 Kjöbenhavn C. NB. Selur að eins lcaupmönnum Nýtt Atelier! í Bankastræti Nr. 7 (norðanvert við íbúðarhúsið) hef eg byggt fullgerva mynda- verkstofu eptir enskri teikningu. Þar fást teknar: Aristo-myndir, Platin- myndir, Argentotyp myndir og hinar al- kunnu Albumin-myndir. Myndavélar mínar ern áreiðanlega góð- ar, og allur frágangur eptir nýjustu tízku. Reykjavík 17. apríl 1894. August Guðmundsson Ijósmyndari. íslenzk frímerki eru keypt fyrir hátt verð. Verðskrá send ókeypis. N. S. Nedergaard. Skive — Danmark. í Reykjavíkurapóteki fæst: Akvavit fl. 1.00, Cognac fl. 1.25, Whisky fl. 1.90, Sherry fl. 1.50, Portvínjhvítt, fl. 2.00, do. rautt fl. 1.65, Madoira fl. 2.00, Malaga fl. 2.00, Pedro Ximenes fl. 3.00, Rínarvín fl. 2.00, Champagne fl. 4.00. Vindlar: Renomé 1 hdr. 4.50, Nordenskjold 1 hdr. 5.50, Donna Maria 1 hdr. 6.50, Brazil Flower 1 hdr. 7.40. Hinn eini ekta Brama-Lifs-Eli x1 r. (Heilbrigðis matbitter). í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-Iífs- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss; sem eru þessir: Akureyri: Hr. Oarl Höepfner. Raufarhöfn: Oránufélagii. ---Gránufélagið. Sauðárkrókur:---- Borgames: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:--- Dýraflörður: Hr. N. Chr. Oram. Siglufjörður:---- Húsavík: Örum & Wulffis verzlwn. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Oram. Keflavík: H. P. Duus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. ----Knudtzon’s verzlun. Vik í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Ghmnlógsson. —.— Hr. Jón O. Thorsteinson. Einkenni: Blátt Ijön og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Kína-lífs-elixír. Fyrir nokkrum árum var eg orðin mjög innanveik af magasjúkleik með sár- um þrýstingi fyrir brjóstinu, svo að eg gat að eins endur og sinnum gengið að vinnu. Eptir að eg hafði árangurslaust reynt ýms allopathjsk og homöopathisk meðul eptir ráðum Iækna, var mér ráðið til að reyna „Kína-lífs-elixír“ frá herra Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, og undir eins og eg hafði brúkað eina flösku af honurn, fann eg að þar var meðalið, sem átti við sjúkdóm minn, og hef eg ávallt fundið, að mér hefur batnað og þjáningarnar liafa horfið, er eg hef brúkað elixírinp, en sökum fátæktar hef eg ekki ætíð getað verið birg af þessu ágæta heilsumeðali. Eigi að síður er eg orðin miklu hressari, og er sannfærð um, að eg verð alheil, ef eg held áfram að brúka þetta ágæta meðal. Eg ræð því öllum, sem þjást af líkum sjúkdómi, að brúka þetta blessaða meðal. Litla-Dunhaga, 30. júní 1893. Sigurbjörg Magnúsdóttir. Vitundarvottar: Ólafur Jónsson. Jón Arnfinnsson. Kína-lífs-elixírinn fæat hjá flestum kaupmönn- um á lelandi. Til þesa að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír eru kaupendur beðnir að líta vel V. I*. eptir því, að —jr— standi á flöskunumjí grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. A.g'íOt msmd. af Franciscu úr Háa C-inu fæst hjá Aug. Guðmundssyni. Frímerkja-blað fæst ókeypis hjá Ounnlaugi Jónssyni á Seyðisfirði. ^faT^=T=l=r^T=t=T=r=T=l=T=t=r=r=T=i=T=I=T=I=T=J=T=»=r „Piano“-verzlun „Skandinavien" verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöbenhavn. Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlauriuðum, útlendum hljóðfærum, Birgðir af Orgel-Harmonium. Er allt selt með 5 °/0 afslætti gegn borgun í peningum, eða gegn afborgun. Gömul hljóðfæri tekin í skiptum. Verðskrá send ökeypis. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hanues Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmitjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.