Þjóðólfur - 22.06.1894, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.06.1894, Blaðsíða 4
116 eða að minnsta kosti þykist þýzkur vís- indamaður nokkur geta sannað það, að sagan sé eigin smíði Notovitch’s. Þó er rannsóknum um það mál ekki enn lokið, eptir því sem séð verður af þýzkum blöð- um í f. m. Laglegt afmæli. Sextugur maður í Lundúnaborg Jane Cakebread (Jón köku- brauð) að nafni kom í f. m. sakir drykk- juskapar fyrir lögreglurétt í 263. sinn. Einhverntíma hefur hann sopið á, karlinn sá. írlendingur nokkur var að sýna enskum ferðamanni ýmsa merkisstaði. Meðal þeirra var svo nefnd „Djöfulsgjá“ og „Djöfulsskál“. „E>að eru ekki smá- ræðis landspildur, sem djöfullinn hefur umráð yfir á írlandi“, sagði ferðamaður- inn; „hann hlýtur að vera mikils háttar höfðingi í þessu landi“. „Þér hafið rétt að mæla“, svaraði írlendingurinn, „en hann er ávallt fjarverandi, eins og allir aðrir landeigendur“. Eins og kunnugt er, eiga enskir auð- menn stóreignir á írlandi og hafa þar ráðsmenn, en eru sjálfir búsettir á Eng- landi og eyða þar afurðunum. Svar ír- lendingsins var því allhnyttið. Fyrirspurnir og svör. 1. Br það rétt af kaupmönnum, að neita við- Bkiptamönnum sínum um vörur, sem nógar eru til, og eegja að hann (viðskiptamaðurinn) skuldi, en þegar reikningurinn kemur, reynist að sami við- skiptamaður hefur átt til gðða mikið meira en hluturinn kostaði, sem hann beiddi um? Svar: Hafi viðskiptamaðurinn átt inni hjá verzl- uninni á þeim tíma, er hann hað um hlutinn, meira en virði hans nam, hefur kaupmaðurinn ekki haft neina heimild til að neita honum um hann. 2. Næetliðinn vetur BÍðast í harðindunum kom eg fyrir hestum minum. Binn af þeim, sem hestana tók, setur nú meir en helmingi meira fóðrið á hest- unum en hinir tveir, sem hestana tóku, og þar á ofan hrúkar hann þá í leyfisleysi í kaupstaðarferð, sem er alllangur vegur. Er það rétt? Svar: Hafi ekki neitt verið samið um meðgjöf- ina fyrirfram mun spyrjandi verða að horga hana, þótt hún sé hærri, en hjá hinnm öðrum, er hestana tóku, en hinsvegar getur spyrjandi krafizt, að sá er brúkaði hestana hans í leyfisleysi, bæti honum fyrir það eptir óvilhallra manna mati, og verði nokkur tregða á því, getur eigandi hestanna sótt hinn til sekta fyrir heimildarlausa brúkun þeirra. 3. Er ekki leyfilegt að borga ljóstoll í tólg, eða getur t. d. fjárhaldsmaður dómkirkjunnar heimtað hann borgaðan í peningum? Svar: Ljóstollur á einmitt að borgast í tólg sbr. reglugj. 1782, og þótt sú venja sé sumstaðar kom- in á, að gjald þetta sé greitt í peningum, þá geta innheimtumenn kirkna ekki krafizt þess af gjald- anda. Nú með „Laura“ nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar: Fataefni allskonar, tilbúinn fatnaður handa fullorðnum og drengjum, svuntutau mjög ódýrt og vandað, silkitau og silkiborðar, borðdúkar og borðdúkadregill, handklæði og handklæðadregill, sjöl og klútar af ýmsum tegundum, gólf- og borð-vaxdúkar, zephyrgarn, tvistgarn, ullargarn, sirtz og lérept, nærfatnaður prjónaður, millumpilsa- dúkar, margar tegundir af blúndum og millumverkum, ílibbar, kragar, manchetter, brjósthlífar, humbug og slöjfur, axlabönd, lífstykki, hálsklútar, gardinutau, stráhattar, olíukápur, waterprofs-kápur, margar teg- undir af skófatnaði, leirtau af ýmsum teg- undum, allskonar farfi, rúðugler, allskonar matvara og járnvara, ýmsir niðursoðnir ávextir, kjöt, sardínur, hummer, lax, ostrur m. m., ostur, laukur, syltetöj, vín ýmisleg og tóbak. Hér með skora eg á alla þá, er skulda við fyrverandi verzlun Guðmundar ísleifs- sonar á Eyrarbakka, að greiða skuldir sínar til mín eða semja um greiðslu þeirra innan júlímánaðarloka þ. á., ella neyðist eg til að ná inn skuldunum með lögsókn á kostnað skuldunauta; jafnframt gefst Vestur-Skaptfellingum til kynna, að þeir mega greiða ofangreindar skuldir sínar við verzlun J. P. T. Bryde í Vík í Mýrdal. Eyrarbakka 14. júní 1894. Ólafur Árnason. lfnlafQrnmr er væntaniegnrtn JVUluJfll Ililll Reykjavíkur um næstu mánaðarmót og verða kolin til sölu með mjög vægu verði, ef nógir verða kaupendur; geta þeir, sem kaupa vilja, snúið sér til Helga Helgasonar, Pósthússtræti 2. Verzlunin í Vesturgötu Nr. 12 selur: kaffi, kandis, melis, púðursykur, export, grjón, hveiti, smjör, rúsínur, sveskj- ur, gráfíkjur, chocolade, kaffi- og tebrauð, grænsápu, soda, handsápu, rjól, rullu, reyk- tóbak, vindla, reykjarpípur og margt annað. Grott verð! gúðar vörur! A. Rausolier anbefaler sit store udvalg af musikalier, strengo- blæse- og strygeinstrumenter, samt spilleverker. Hel garnitur: Skoleviolin med kasse, bue, et sæt strenge, reserve- stol, harpiks samt skole kr. 22,00. Consert- violin ogsaa hel garnitur kr. 28,00. Solo- violin do. do. kr. 50,00. Hvis ikke varen tilfredsstillende maa ombytning ske inden 8 dage (pr. kasse portofrit). 22 Markeveien 22, Bergen, Norge. Harðfiskur, saltfiskur og tros, sauðskinn, tólg og smjör fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Brúkuð íslenzk frímerki eru keypt fyrir peninga með þessu verði: 2 skildinga kr. 1.85, 3 skild. 0.75, 4 skild. rauð 0.15, 4 skild. græn 0.18, 8 skild. brún 0.85, 8 skild. fjólublá 2.00, 16 skild. 0.60, 5 aura blá 0.30, 20 aura blá 0.35, 40 aura græn 0.45, 50 aura 0.20, 100 aura 0.35, allt pr. stykki og sendist ókeypis. Verð- skrá yfir öll ísl. frímerki og bréfspjöld ó- keypis og kostnaðarlaust send. S. S. Rygaard. Lille Torvegade 26, Kjöbenhavn C. Ljósgrár hestur, afrakaður, mark: stand- íjöður fr. h., hefur tapazt úr Fossyogi, og er hver sem hittir hann beðinn að koma honum til skila til Ambjarnar Þórarinssonar á Selfossi gegn sanngjarnri þóknun. Taugaveiklun. Eg undirrituð, sem í mörg ár hef legið rúmfóst sökum taugaveiklunar og ýmissa þar af leiðandi sjúkdóma, hef leitað ráða hjá ýmsum læknum og reynt margskonar meðul við þessum sjúkdómi, en árangurs- laust. En 2 næstliðin ár hef eg stöðugt brúkað Kína-lífs-élixír herra Waldemars Petersens í Frederikshavn, Danmark, og hef nú náð þeirri heilsu, að eg optast nær get verið á fótum, og eg efast eigi um, að eg með því að brúka þennan heilsu- samlega bitter stöðugt muni verða albata eða ná nokkurn veginn heilsu. Baugsstöðum 18. okt. 1893. Flín Magnúsdóttir ekkja. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Sumarjakkar fást í verelun Sturlu Jónssonar fyrir 2 kr. 75 a. Fjármark Sigurðar Jóhannessonar í Strand- arhjáleigu 1 Útlandeyjum er: geirskorið hægra, hamarakorið yinstra. Fjármark BergBteins Jóhannessonar í Strand- arhjáleigu í Útlandeyjum er: geirsýlt hægra, ham- arskorið vinstra. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiöjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.