Þjóðólfur - 20.07.1894, Page 4

Þjóðólfur - 20.07.1894, Page 4
136 dælum og þar í grend 26—26., kemur að Rauða- læk í Holtum hinn 27., að Stórólfehvoli og Keldum hinn 28., og auetur undir Eyjafjöll hinn 29., en snýr þaðan við og fer um efri hluta ÁrneBsýslu um mánaðamótin, fer 14. ágúst úr Reykjavík] með „Thyra“ vestur og norður um land og sinnir sjúk- lingum þar sem skipið kemur við á hinum ýmsu höfnum og ættu menn þá að gæta þess, að vera þar viðstaddir og ná tali hans. Fyrirlestur um flskveiðar hélt binn danski fiskifræðingur kapt. C. F. Drechsel 16. þ. m., og skýrði frá því, að í ráði væri, að Danir tækju að stunda fiskveiðar hér við land af alefli, og hefðu stöðugt gufuskip í förum til að flytja fisk- inn sem skjótast landa á milli, annaðhvort lifandi eða í ís. Sagði hann að Danir legðu fram fé til þessa en íslendingar gætu fengið og ættu að fá mikla atvinnu við þetta. Kvað hann hraparlegt til þess að vita, að Yesturheimsmenn, Englending- ar og Frakkar væru látnir vera hér einir um hit- una, án þess að íslendingar hefðu nokkuð gott af því. Auk þess væru þessir útlendingar mjög nær- göngulir og spilltu opt veiði fyrir landsmönnum með því að fiska inn á grunnmiðum. Dönsku sjónleikirnir. 1 fyrra kveld voru leikir þessir vel sóttir, enda skemmti „söng- félagið frá 14. jan. 1892“ með söng. Leikinn var 1. þátturinn úr hinu nafnkenda leikriti Holbergs „Jeppe paa Bjerget11, en þótti nokkuð snuhbótt og lítið meira en „smekkurinn“, enda hið skemmtiieg- asta eptir (þá er Jeppe er raknaður úr rotinu). Einnig var leikið „Fotografen i Knibe“ og „en for- fulgt Uskyldighed", hvorttveggja all-snoturt, enda hvorttveggja mjög vel leikið, ekki sizt „piparsvoinn- inn“ í hinu síðara, er hr.Winther fór ágætlega með að vanda. Síðasta sinn kvað eiga að leika á suunu- dagskveldið kemur. Háskólafund, sem nokkrir íslendingar í Kaupmannahöfn héldu í maí, hefur verið minnzt á hér í blaðinu fyrir nokkru. Það er auðséð, að þeim hefur verið alvara með það drengjunum, sumum hverjum, að spilla fyrir því, að aðrar þjóðir sýndu íslendingum hluttekningu í háskólamálinu, þvi að þeir létu ekki þar við sitja, að kveða málið niður á fundi þessum með atkvæðagreiðalu, sem vitanlega hafði reyndar enga þýðingu, heldur þutu þeir í dönsk blöð til þess að skýra frá afreksverkum sín- um á fundinum. Svo auðvirðiieg, sem þau voru, hafði þetta þó þau áhrif, að ýms þýzk blöð tóku upp þessa grein og hefði vel getað farið svo, að það hefði orðið málinu til hnekkis á Þýzkalandi, ef menn þar hefðu ekki haít dálítið annað í hönd- um, sem þeir trúðu betur. Til fundar þessa boð- uðu þeir dr. Finnr Jónsson, dr. Yaltýr Guðmunds- son, Jóhannes Jóhannesson cand. jur. og Magnús Torfason cand. jur., og stýrði Jóhannes fundin- um. Voru þeir allir málinu andstæðir og er eng- inn efi á því, að einhver þeirra hafi farið með þetta í dönsku blöðin. Maður hefði svar- ið, að til væru svona óþjóðlegir íslendingar. En gæta skulu menn þess, að þessi 20 atkvæði, sem gegn málinu viltust, er að eins lítill hluti af ís- lenzkum námsmönnum í Höfn, þvi að þeir eru alls um 70. Háskólapróf. Heimspekipróf tóku þessir stúdentar frá 4.—15. f. m.: Jón Hermannsson og Magnús Arnbjarnarson með ágætiseinkunn, Sigurð- ur Magnússon, Jón Þorkelsson, Friðrik Friðriksson og Kristján Sigurðsson allir með 1. einkunn. Skólakennaraprófi hefur lokið Bjarni Sæmunds- son (höfuðgr. dýrafræði) með 1. einkunn. Próf í lögum tóku: Steingrimur Jónsson með 1. einkunn og Gísli ísleifsson með 2. einkunn. Fullnaðarprófi í lœknisfrœði lauk Kristján Riis með 2. einkunn. Fyrri hluta lœknaprófs tók Þórður Guðjohnsen með 1. einkunn. Embættisveiting. Húnavatnssýsla er veitt cand. jur. Jóhannesi Jóhannessyni assistent í ís- lenzku stjórnardeildinni. Dáinn er 12. þ. m. merkismaðurinn Gunnar Halldórsson í Skálavík, áður þingmaður ísfirðinga; hafði þjáðzt mjög lengi af eins konar lungnaveiki. Hann var jafnan mikils virtur í héraði, hinn vand- aðasti maður á allan hátt, stilltur og gætinn, en þó drjúgur framfara- og áhugamaður og kom vel fram á þingi sem annarsstaðar. í Suðurgötu nr. 13 fást keyptir ýniislegir búshlutir, t. d. stór og faliegur hornskápur, iæst eilmr kjöt- tunna sem tekur um 500 pd., eidhúsgögn, þar á meðal stór járnketill, leirtau o. fl. Allt raeð fyrirtaks-verði (hálfvirði og þar urn)._____________________________________ Heinrich & Poulsen, Kjöbenhavn, Höjbroplads 21. Alle Artikler for rotografi. Eneforhandling af Excelsior-A ristopapir. Eneste existerende Aristopapir, som er hoidbart i 6 Maaneder, derfor særlig at anbefaie for Kolonierne. Moldskjóttur hestur hcfur fundizt á Mos- fellsheiði, óafrakaður, mark: heilrifað h., aljárnað- aður með sexboruðum skeifum. Eigandinn er beð- inn að vitja hans til Guðmundar Guðmundssonar í vegagerð á Mosfellsheiði. Kaupakona getur fengið atvinnu á Hólmi. Hið bezta kaffi geta menn fengið, með því að brúka Fineste skantiinavisk Export Caffe F. Hjorth & Co. í Kaupmannahöfn, er fæst hjá kaupmönnum. Ómissandi meöal. í mörg ár hef eg þjáðzt af krampa fyrir brjóstinu og taugaveiklun. Eg hef leitað ráða bæði til allopaþa og homöo- paþa, og varið til þess miklu fé án þess að fá bót meina minna. Þegar aliar þess- ar tiiraunir urðu að engu liði, var mér ráðlagt að reyna 1 glas af Kina-Ufs-elixír herra Waldemars Petersens i Friðrikshöfn, og þegar er eg hafði brúkað þetta eina glas fann eg sýnan bata, og því meira sem eg brúkaði af þessum ágæta bitter, því heilsubetri er eg orðin. Eg er þess vegna öldungis sannfærð um, að eg get eigi verið án þessa lyfs, og eg vil því ráða hverjum þeim, sem þjáist af sams- konar veiki, að útvega sér í tíma þetta ágæta og heilsusamlega lyf. Hörgsholti 26. janúar 1894. Guðríður Einarsdóttir. Fjármark Þórarins Jónssonar búfræðings á Hjaltahakka er: biti fr. h., stýft, hálftaf apt. v., og er viðkomandi hreppstjóri vinsamlega beðinn að taka mark þetta til greina. Hver Maaned og for hver Deltager en Gevinst! , <D •Ss o 53 § d> ÍH'Ö'C ' cð-* 9.2 fl m ® § A'Sj | œ S ® ® a «-j- > S 5H += i-i ® ce fgfírfl •■ssag O) ■a-a'3 o » fl a CS * o Kun strax forfaldende Pengegevinster I Trækninger den 1. Aii(í„ 1. September, 1. Oktbr., 1. Novhr., 15. Decbr., 1. Jan., 1. Febr., 1. Marts, 1. April, 1. Mai, 1. Juni, 1. Juli. 1 Hovedgevinst h Mark 1 1 1 1 1 1 1 55 55 5» ’5 55 55 55 55 55 55 55 55 55 55 99 55 300000 170000 166000 120000 60000 48000 45000 30000 etc. etc. etc. etc. Tilsammen omtrent ca. 42 500 Lodder med 42 500 Træffere til et Totalbelob af over 6 Millioner Kroner kontant. — Kun OeviiiNter i“re<le Penpe, — 10 efter Lovenj Ilf state” tilladte / hele Serie-Præmieobligrationer for hver Gruppe paa 100 Deltagere, hvilke Obligatio- ner garanteres at ville mHiomm© hver med en Gevinst i de p»af0lg©nde 12 — d. e. hver Maaned een — Trækninger. Hovedgevinster, som kan falde paa en Aarsafdeling, andrager indtil 1 Million Mark kontant og i værste Tilfalde faaer hver Deltager mindst Tredie- deleu af de indbetalte Penge tilbage. Nye Deltagere optages hver Dag til den Jorestanende Trækning uden at, der forlanges EfterietaMng eller Indtrœdelsespenge. Hver Maaned flnder en Troék/ning Sted. — Det maaned- lige Bidrag belober sig kun til fem Kroner. Hver Mpiller m»n faa 12 Oevinster om Aaret. — Al'reg- ning og Udbetaling finder punktlig Sted. Kontroll udoves. Det anbefales, ei at tove med Kjobet af en eller flere Andele, thi det forekommer, at Forraadet af Serie-Lodder er beskrænket og Nummerforetegnel- sen kan ellers ikke til rette Tid leveres. — Udforlig Prospect med Plan vedfoies ved Udforelsen af Ordren gratis eller sendes iforveien franco. — Trækningslister gratis. ForespOTgsler, Bestillinger og Pengesendin- gertbehage man at adressere til Alois Bernhard, Kjðbmagerg. 47, Kjobenhavn. Solide Agenter me<l Referencer anta^es. De Internationale Serie-Obligations-Selskaber, ZUrich — Frankfurt — Kjobenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaðnr: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.