Þjóðólfur - 21.12.1894, Qupperneq 4
236
Tombóla
til eflingar „Styrktarsjóds skipstjóra og stýri-
manna víð Faxaflóau verður haldin í G-ood-
templara-hásinu kveidiu 29. og 30. þ. m.,
kl. 5—7 og 8—10.
„Söngfélagið frá 14. jan. 1892“ skemmtir
með söng, að forfalialausu.
Forstöðunefndin.
Nýkomið til
J. P. T. Brydes verzlunar
í Reykjavik:
Kartöflur. Flórmjöl. Alexandramjöl.
Sagómjöl. Rismjöl. Kartöflumjöl.
Sogógrjón stór og smá. Semúlugrjón.
Kaffibrauð. Biscuet. Sukkulade.
Encore Wliisky fi. 1,60.
igætt Rauðvín fl. 1,10
Munntóbak. Reyktóbak, margar tegundir.
10 tegundir af Vindlum frá 4,00—11,75.
Hálstau:
Manchettur. Flibbar. Kragar.
Manchettskyrtur. SIipsi.
Tvisttau. Dowlas. Piqué.
Drengjaföt og Kápur. Svart Klæði.
Yfirfrakkaefni og m. fl.
Stór J Ó L A B A Z A lt til sýnis.
Til athugunar.
Eg leyfi mér hér með að skýra frá því,
að eg útvega íslendingum, er setja sig í
viðskiptasamband við mig allar bækur,
söngrit, dagblöð, o. s. frv., sem koma út í
Evrópu (á frakknesku, þýzku, dönsku,
ensku, o. s. frv.), og það án burðargjalds
(bækur og söngrit sond viðtakendum að
kostnaðarlausu á mína ábyrgð), gegn því
að fá brúkuð íslenzk frímerki í skiptum.
Gerið svo vel, að nefna bækur þær o. s.
frv., er þér viljið fá, og skal eg þá gera
allt sem í mínu valdi stendur, til þess að
senda yður það með næsta pósti.
Eiie Noyer
Dieúlefit (Dröme)
Frankrig.
Lampaglös
af öllum vanalegum stærðum
eru nýkomin í
verzlun Eyþórs Felixsonar.
Flourmjöl ekta, sélzt á 11 aura
pundið pegn peningum
í verzlun Eyþórs Felixsonar.
Hinn eini ekta
Brama-Xjiífs-EilLxlr.
(Heilbrigðis matbitter).
í þau 20 ár, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér i
fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim.
Ilonum hafa hiotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin end.itrlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skiln-
ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líís-
elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis-
nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem
fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Garl Eöepfner.
----Gránufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Örum & Wulffs verzlun.
Keflavík: H. P. Duus verzlun.
----Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
----Hr. Jón 0. Ihorsteinson.
Raufarhöfn: Gránufélagið.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður: ——
Siglufjörður:---------
Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Brgde.
Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jðnsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson.
E i n k e n n i: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu, sem húa til hinn
verðlaunaða Brama-lffs-Elixír.
Kaupmanndhöfn, Nörregade 6.
Prjónavélar,
með bezta og nýjasta lagi, seljast með
vorksmiðjuverði hjá
Simon Olsen,
Kjöbmagergade Nr. 50, Kjöbenhavn.
Vélarnar fást af 7 misfmum sortum, nfl.:
Nr. 00 fyrir gróft 4-þætt ullargarn.
— 0 — gróft 3 — ----
— 1 — venjul. 3 — ----
— 2 — smátt 3 — ullar- og bo'mullargarn.
— 3 — venjul. 2 — — - —
— 4 — smátt 2 — — - —
— 5 — smæsta 2 — — - —
Reynslan hefur sýnt, að vélar nr. 1
fyrir venjulegt 3-þætt ullargarn eru hent-
ugastar fyrir band úr íslenzkri ull, og er
verðið á vélum þessum þannig:
a. Vélar með 96 nálum, sem kosta 135 kr.
b. do. — 124 — — — 192 —
c. do. — 142 — — 230 —
d. do. — 166 — 280 —
e. do. — 190 — — — 320 —
f. do. — 214 — — — 370 —
8- do. — 238 — - — 420 —
h. do. — 262 — — — 470 —
i. do. — 286 — — — 520 —
Yélar þessar má panta hjá
P. Nielsen á Eyrarbakka,
sem sýnir, hvernig þær fara að prjóna og
veitir ókeypis tilsögn til að brúka þær.
Verðlistar og leiðarvísir sendist þeim,
er þess æskja.
Vélarnar verða framvegis sendar kostn-
aðarlaust á alla viðkomustaði póstskipanna.
Lífsábyrgöarfélagiö „Star“.
Allar upplýsingar félaginu viðvíkjandi
geta menn fengið hjá mér undírritaðri, og
er mig að hitta í Kirkjustræti 10 frá
kl. 12—2 og 5—7 e. m. á hverjum degi.
Umboðsmenn félagsins annarsstaðar en
hér eru:
Fyrir Eyjafjarðarsýslu: Páll Jónsson
ritstjóri á Akureyri.
Fyrir Skagafjarðarsýslu: Kristjáu Blöndal ^
verzlunarm. á Sauðárkrök.
Fyrir Borgarfjarðarsýslu: Snæbjörn Þor-
valdsson kaupm. á Akranesi.
Fyrir Árnessýslu: cand. med. Skúli Árna-
son í Hraungerði.
Leiðarvísir félagsins fæst hjá umboðs-
mönnum þess og ritstjórunum.
Ólafía Jóhannsdóttir,
Reykjavík.
Skófatnaö
hef eg af öllum stærðum: karla kvenna
og barna. Allt er það, er eg hef af skó-
fatnaði, unnið á vinnustofu minni, ekkort
útlent, og eins og alþekkt er, mjög vel
vandað, bæði að verki og efni.
Pantanir mjög fljótt og vel af hendi
leystar.
Rafn Sigurðsson.
Kjalnesingar vitji „Þjóðólfsíl
eptirleiðis á skrifstofu hans (Veltusundi 3).
Eigandi og áhyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Félagsprentsmiðjan.