Þjóðólfur - 25.01.1895, Síða 4

Þjóðólfur - 25.01.1895, Síða 4
16 Ágætt sýnishorn af „ekta“ ísafoldar rit- hætti má sjá í litla greinarstúfnum með yfirskript- inni „Magnlaus hefnigirni" í siðustu ísafold, og ættu menn að kynna sér hann í sambandi við grein- ina í Þjóððlfi BÍðast, um „splunkurnýja embættis- manninn“, til þess að sem flestir sæju, hversu lipurlega (!!) ritstj. ísaf. tekst að svara fyrir sig, og hversu aðdáanlega hann sýnir vanmátt sinn í ritdeilum með því, að moka saman í einn haug flestum uppáhaldsorðum sínum og hnýta þeim svo saman í eina halarðfu t. d. 34 stöfum(!!) i sama orðinu. Það er einstaklega smekklegur nýgerving- ur eða hitt þó heldur. Að krækja svona 6—10 fúlyrðum hverju aptan í annað og margbögla svo öllu saman, unz úr því verður meiningarlaus rembi- hntitur eða erki-lokleysa, það er satt að segja reglu- legur aumingja ritháttur. Dæmin eru deginum ljósari. „Magnlausa greinin11 í síðustu ísafold er einmitt hin ágætasta sönnun eða staðfesting á um- mælum Þjððólfs um ísaf. ritstj. og þökkum vér því karltetrinu mikillega fyrir tilvikið. Einkennilegt er það, að hann minnist nú ekkert á tignarmerkið sitt nýja, en talar í þess stað um höfuðþvott (!!) og er það líklega svo að skilja, að hann hafi nú sameinað eins konar þvottakonustarf við nýja em- bættið sitt. Athugasemd. Með því að eg hef séð, að Malakoffskvæðið í „Söngbók stúdentafélagsins" hef- ur sumstaðar verið eignað Hannesi Hafstein, þá virðist mér rétt að geta þess, að það er elcki ort af honum, heldur mun dr. Björn M. Ólsen vera höfundur þess kvæðis, enda hefur hann ort fleiri kvæði í Söngbókinni, þar sem einskis höfundar er við getið. x. Lesiö! Skemmtifund heldur „hið íslenzka kvenn- félag“ annað kveld, 26. þ. m., kl. 8, í G-ood- Templara húsinu, og verður þar söngur, hljóðfærasláttur, fyrirlestur o. fl. Með því að félagskonur ekki geta sótt fundi, nema þær hafi félagsskírteini, eru konur þær, sem enn ekki hafa fengið skírteini sín, vinsamlega beðnir ura að sækja þau sem allra fyrst til einhverra af konunum í félagsstjórninni. Félagsstjórnin. Myndir. Peir, sem vilja fá velteknar myndir eptir öðrum rnyndum, geta snúið sér til undirskrifaðs í því efni, og kosta venju- legar myndir 4 kr. dús., kabinetsmyndir 12 kr. dús., en séu þær stækkaðar eptir smærri myndum, þá 13 kr. dús. Georg Alexandersen Fotograf. Vesterbrogade Nr. 46, Kaupmannahöfn. HlÍSSÍÖ nr. 16 í Þingholts- stræti, fæst til kaups eða leigu frá 14. maí næstkomandi. Halldór Þórðarson. Hýprentaðar Helgidaga-prédikanir eptir Pál Sigurðsson fást hjá öllum bóksölum á landinu. Kosta heptar 3 kr. í bandi 4 kr. Slgurður Kristjánsson. Ritreglur eptir Vald. Ásniundarson eru nýprentaðar og kosta innbundnar 60 au. Eru til sölu hjá öllum bóksölum Bók- sölufélagsins í Reykjavík og verða sendar út um land til útsölumanna, með fyrsta strandferðaskipi i vor. Aðalútsala í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar. Singers saumavélar, bezta teg- und, fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Magnús Jónsson cand. juris heima frá kl. 12—2 og 4—6 e. m. Adr. Bankastræti 7, Reykjavík. Ekta anilínlitir fást hvergi eins góðir og ódýrir eins og 6rr 90 W "eH •i—1 í verzlun » e» s SS Sturlu Jónssonar h— Aðalstræti Nr. 14. w •JUnujiíuu «1113 • Atvinna. Merkur bóndi í ísafjarðarsýslu vill fá ársmann til að gæta fjár og heitir góðu kaupi. Nánari upplýsingar fást j hjá ritstjóra Þjóðólfs. Farfi allskonar, fernisolía, terpentína, Chellakk, hvítt og brúnt, fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Svart, sauðsvart eða mórautt ullar- band, smátt, vel unnið og vel þvegið, óskast til kaups gegn peningum tit í hönd. Kitstj. visar á. Harðfiskur, saltskata, upsi, steinbít- ur m. m. fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Smj'ör, tólg, mör, sauðskinn, fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. „Piano“-verzlun „Skandinavien“ verksmiðja og sölubúð Kongens Nytorv 22, Kjöbenliavn. I ÍhL=^=JL=T=^==‘ Verksmiðjunnar eigið smíði ásamt verðlaunuðum, útlendum hljóðfærum. Birgðir af Orgel-Harmonium. Er allt selt með 5 n/0 afslætti gegn borgun í peningum, eða gegn afborgun. Gömul hljóðfæri tekin í skiptum. Yerðskrá send ókeypis. ÞJÓDÓIFIIR 1895. lœtur nýja kaupendnr sína fá ókeypis 5., 6. og 7. bindi af Sögusafni „Þjöðólfsu (1892, 1893 og 1894) auk 3. heptis Kambs- ránssögu, er kemur út í sumar, því að þetta hepti fá allir kaupendur blaðsins, gamlir og nýír, ókeypis með þessum ár- gangi. Nýir kaupendur eru beðnir að athuga, að þeir geta átt kost á að fá keypt þau tvö hepti af Kambsránssögu, sem út eru komin fyrir 1 krónu bæði og geta þeir látið þá borgun fylgja með andvirði ár- gangsins að sumri og verða þá heptin send jafnharðan og kaupendum að kostn- aðarlausu. Aðrir en þeir, sent gerast kaup- endur blaðsins fá alls ekki keypta þessa fróðlegu sögu. Þeir sem vilja eignast alla sög- una ættu því að hraða sér, áður en fyrsta lieptið er þrotið. Eigandi og áhyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagBprentsmiÖjan.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.