Þjóðólfur - 10.05.1895, Side 4

Þjóðólfur - 10.05.1895, Side 4
88 Gufubáturinn „ODDUR“ Eptir í dag gerðum samningi við sýslu- nefndirnar í Árness- og Eangárvallasýslum, fer gufubáturinn „Oddur“ í sumar eptir- taldar 7 ferðir: 1. milli 18.^26. maí: Milli Þórshafnar, G-rindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 2. milli 28. maí — 6. júní: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 3. milli 8.—12. júní: Milli Grindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka 4. milli 19.—27. júní: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kefla- víkur, ÞorlákshHnar — Eyrarbakka. 5. milli 1.—7. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 6. miili 9.—17. júlí: Milli Keykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kefla- víkur, Þoriákshafnar — Eyrarbakka. 7. milli 19.-26. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. Þeir, sem eenda góss með bátnum, eiga að setja skýrt einkenni og aðflutningsstað á hvern hlut (Collo). Á tilvísunarbréfinu, sem ávallt á að fylgja hverri sendingu, á sá, er sendir, að skýra frá innihaldi, þyngd (bruttovigt) eða stærð hvers hlutar (Collo). Menn eiga að skila og taka á móti góssinu við lilið skipsins á öllum viðkomu- komustöðum. Á Eyrarbakka verður ann- ast um upp- og útskipun fyrir væga borgun. Eyrarbakka, 30. apríl 1895. P. Nielsen. Aktiengesellschaft vormals Frister & Rossmann í Berlín selur hinar beztu Singers-saumavélar. Elnka-útsöiumaður á öllu íslandi: Sturla Jónsson. NB. Pöntunum á ísafirlH veitir móttöku Magnús Arnason kaupmaður. Hannyrðabókin og Rauðhetta fæst & gkrifstofu „Þj6ðólfs“. „Þjóðóifur“ kemur út tyisvar Tnæstu viku, þriðjudag og föstudag. Til verzlunar Sturlu Jónssonar er nýkomiö skip með ýmsum vörum: IÞakjárn, múrsteinn, sement, kol, tjara, fernis, terpentína, allskonar farfi, kítti og gler, allskonar leirtau. Einnig nýkominn allskonar glysvarningur. Waterproofs- og olíukápur fyrir karlmenn. Tlmilmfí fuímrmlri ’^bnzk af ölium tegundum. gömui dönsk frímerki og bréf- lil II K II I IIIIHI K I spjöld óskast ti! kaups. Tilboð með ákveðinni tölu af hverri UIUIVUU lJ.J.illUJ.li.1 tegund ásamt verði sendist til premierlieutenant Crörtz, Helsingör, Danmark. Bruna-ábyrgðarfélagið Union Assurance Society, London, stofnað 1714 (höfuðstóll nm 46 miljónir króna, árstekjur um 11 milj. kr.), tekur að sér brunaábyrgð á húsum, bæjum. verzlunarhúsum, vörum, innanhússmunum og fl. fyrir lægsta brunabótagjald (Premie), er ennþá hefur verið tekið hér á landi. Aðalumboðsmaður á íslandi er Ólaf'ur Irnason, kaupmaður á Eyrarbakka. Enn- fremur hefur félagið þessa umboðsmenn, er menn geta snúið sér til: hr. verzlunar- mann Snorra G. Wium, Seyðisfirði, hr. verzlunarm. Ragnar Ólafsson, Norðfirði, og hr. kaupm. Chr. Popp, Sauðárkrók. Þeir, sem kynnu að vilja gerast umboðsmenn fyrir félagið á Vesturiandi, eru beðnir að snúa sér til mín. Eyrarbakka 20. apríl 1895. Ólafur Árnason. Medicinal-Cog'nac (Lækninga-konjakk), sem hvarvetna um Danmörk hefur náð feikna útbreiðslu, er nú einnig flutt til ís- lands. Þetta konjakk er ekki nefnt svo fyrir það, að það sé blandað lyfjaefnum, heldur að eins til að benda á, að óhætt sé að viðhafa það, þegar svo stendur á, að læknir ræður til að neyta konjakks, með því að það er svo ólíkt mörgu öðru konjakki, sem haft er á boðstólum, að það er með öllu ómeingað annarlegum efnum, hvaða nafni sem þau nefnast, og er því í sinni röð alveg einstök vara að gerð. Með því að dvelja i átthaga héruðum konjakksins, hef eg haft tækifæri til að kynna mér til fullnustu konjakksgerðina, og með því að eg hef keypt árlega stór- kaupum hinar beztu og hreinustu tegundir, er eg fær um nð bjóða þennan drykk, sem fortakslaust er hinn hollasti, kraptfyllsti, bragðbezti og ódýrasti, sem heimsverzlunin hefur að bjóða, og.getur því lækninga-konjakkið staðizt alla samkeppni. Gætið að vörumerki mínu, hinu danska og franska flaggi krosslögðu með fanga- marki verzlunarinnar og að markið er á flöskuumbúðinni, einnig að verðið: „Fin“ kr. 2,00 — „Fineste“ kr. 3,00 er merkt á umbúðinni. Fæst í flestum verzlunum á íslandi. Með því að eg hef fengið einka-útsölu á konjakki mínu á íslandi í hendur herra Thor. E. Tulinius, Strandgade 12, Kjóhenhavn C, eru menn beðnir að senda honum pantanir sínar. Valdemar Petersen Frederikshavn, Danmark, clnka-innflytjandi. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.