Þjóðólfur - 24.05.1895, Page 3

Þjóðólfur - 24.05.1895, Page 3
99 hafið meðtekið prestsvígslu, til þess eptir leiðis að halda uppi fastri aukaguðsþjón- ustu annanhvorn helgidag í Reykjavíkur- dómkirkju, þannig, að staða yðar sé að öllu leyti óháð sóknarprestinum og að söfnuðurinn hafi enga heimtingu á þjón- ustu yðar til neinna sérstakra prests- verka“. Samkvæmt þessu nær skipuuin eingöngu til aukaguðsþjónustunnar, sem séra Jón framkvæmir án nokkurrar borgunar, en söfnuðurinn verður eptirleiðis, eins og hingað til, að snúa sér til dómkirkjuprestsins eins um öll sérstök prestsverk. Eeykjavík, 20. maí 1895. Virðingarfyllst Hallgr. Sveinsson. f Siguröur Melsteð fyrverandi for- stöðumaður prestaskólans, r. af dbr. og dbrm., andaðist hér í bænum eptir þungar þjáningar 20. þ. m. á 76. aldursari. Hann var fæddur á Ketilsstöðum á Völlum 12. desbr. 1819, sonur Páls Melsteð sýslumanns, síðar amtmanns í Vesturamtinu og albróð- ir Halldórs heit. Melsteðs (sbr. „Þjóðóif11 nr. 10 þ. á.). Hann kom í Bessastaðaskóla 1833 og var útskrifaður þaðan 1838 með bezta vitnisburði, skrifaður í stúdentatölu við háskólann 1839 og tók þar embættis- próf í guðfræði 16. jan. 1845 með 1. eink- unn, kom út um sumarið eptir og var næsta vetur (1845—1846) hjá föður sin- um í Hjálmholti. Haustið 1846 var hann af stiptsyfirvöldunum settur keunari við latíuuskólann og kenndi þar fyrsta vetur- inn, sem skóiinn var haldinn í Reykjavík (1846—1847), en 17. sept. 1847 var hon- um veitt 1. kennaraembætti við prestaskól- ann, er þá var stofnaður, og var skipaður forstöðumaður haus 1866, en lausn frá því embætti fékk hann 1885 vegna sjóndepru, enda varð hann litlu síðar alblindur. Hann sat á alþingi 1881 og 1883 sem konung- kjörinn þingmaður, en fékk lausn frá þing- setu 1885. Helzta ritverk hsns er „Sam- anburður á ágreiningslærdómum katólsku og prótestantisku kirkjunnar“ (Rvík 1859) Hann var kvæntur Ástríði dóttur Helga biskups Thorderseris, er lifir hann. Sonur þeirra, Helgi stúdent Melsteð, dó 1872, rúmlega tvítugur. Aunar sonur þeirra, Páll Guðbraudur að nafni, dó nýskirður 1851. Kjördóttir þeirra lijóna er frú Ragn- heiður Hafstein (bróðurdóttir frú Ástríðar Melsteð), kona Hannesar Hafstein landrit- ara. Sigurður Melsteð var trúrækinn maður, og stundaði embætti sitt af alhuga, en barst litt á út á við, enda var hann maður f'áskiptinn og hóglyudur, og vanu í kyrð að verki sinnar köllunar, meðan dagur var. „lsafoldar“-brettur E. H. Eins og sjá tná af 43. tbl. „ísafoldar" vill hinn nýi ritari henn- ar, Mr. Einar Hjörleifsson frá Winnipeg, endilega fara að rífast um það, að hve miklu leyti heimkoma hans sé sönnun fyrir því, að iBlendingum vestan hafs vegni ekki jafnvel sem „Lögberg" hefur ávallt verið að „báBÚna“ i ritstjórnartíð hans. En um þetta ætluðum vér alls elcki að deila við hann. Vér ætlum að eins að láta Vestur-íslendinga tala, og skýra frá lifinu þar. Þeir munu verða teknir öllu trú- anlegri en E. Hjörl., þar á meöal hr. J. Eldon, sem E. H. er svo meinilla við (frá því að Bldon var ritstjóri „Heimskringlu!?). Vér viljum að eins benda E. Hjörl. á það, að þá er einhverjir ís- lendingar koma hingað alkomnir frá Ameríku, þá er það ávallt talin sönnun fyrir því, að þeim mönn- um hafi ekki vegnað þar vel, að þar Bé ekki gott að vera yf.r höfuð, og að Amerika sé ekki fram- tíðarland íslendinga. Og þetta er fullkomlega rétt ályktun frá hinu einBtaka til hins almenna, eða það sem kallað er „induetio“ í hugsunarfræð- inni, eins og hr. cand. phil. E. Hjörl. sjálfsagt kannast við. Frekara svar þarf grein hans ekki, og stóryrðin hans strykum vér yfir. Þau sanna ekkert. Hann ætti að varast að taka hinn nýja húsbónda sinn sér til fyrirmyndar í rithætti, eins og hann virðist vera á góðum vegi með. En ef til vill finnst honum það skylda sin, að skemmta þeim „Vonda“”með skömmum til „Þjóðólfs“ í „ísa- fold“ framvegis“. Þó það væri nú. Þetta verður dálitið skiljanlegra, er menn vita i hvers þjónustu hr. E. H. er nú og livern llokkinn honum mun ætl- að að fylla i velferðarmálum lands vors. Verði honum að góðu!! En „Þjóðólfur" stendur jafn- réttur eptir. Óþefurinn í bænum er alveg óþolandi um þessar mundir, sérstaklega i miðbænum með öllum sorprennunum og safngryfjunum, og i Vesturgötu þó enn verri, er helzt mun stafa af grútarbræðslu- húsum Geirs Zoéga kaupmanns. Hvað gerir bæjar- stjórnin eða hin svonefnda heilbrigðisnefnd til að ráða bót á þessu? Ekki vitund að þvi er séð verð- ur. Um þennan heilsuspillandi sóðaskap og bæjar- smán væri óBkandi að læknarnir vildu rita sem allra fyrst, og krefjast algerðra umbóta á þessu. Þá kynni því að verða einhver gaumur gefinn. JardarfÖF JÞórarins prófasts Böð- varssonar fór fram að Görðum í fyrra dag ineð allmikilli viðhöfn. Biskupinn og 4 prestar (séra Jóh. Þorkelsson, séra Þork. Bjarnason, séra Árni Þorsteinsson á Kálfatjörn og séra Júlíus aðstoðar- prestur Þórðarson) héldu þar ræður. Allflestir embættismenn úr Beykjavík voru þar staddir við sorgarathöínina. Kand. theol. Geir Sæmundsson stígur í stólinn i dómkirkjunni á sunnudaginn kemur, Útsáðskartöflur fást í yerzluii Hclsa Holgasonar 2 Pðsthússtræti 2. Týndir munir. Næstliðið haust tapaðist á leiðinni úr Borgar- nesi vestur i Dali eptirgreindir munir: 1. Áklæði með áttablaða rós; fangamark: Ása Egilsdóttir. 2. Áklæði, eÍDS að gerð, nema fangamark: Guð- finna Benediktsdóttir. 3. Beiðfat úr vormeldúk. 4. Látúnsbúin svipa. Sá sem kann að hafa fundið ofangreinda muni, er vinsamlegast beðinn að skila þeim til Kristjáns Tómassonar á Þorbergsstöðum i Dölum, gegn sann- gjörnum fundarlaunum, eða gera honum aðvart um það hið fyrsta. Óskilafé selt í Dalasýslu liaustið 1894. í Hörðudalshreppi. 1. Gimbrarlamb hvítt: tvístýft fr. h.: tvirifað í stút' v. 2. Gimbrarlamb hvitt: gat, gagnbitað h.; fjöður fr. v. 3. Gimbrarlamb hvítt: tvistýft fr., biti apt. h.; heilrifað, biti apt. v. 4. Gimbrarlamb hvítt: stig fr. h.; (ekkert v.). 5. Gimbrarlamb hvítt: sýlt, lögg apt. v. 6. Geldingslamb hvítt: stúfrifað b.; 2 bitar fr. v. 7. Geldingslamb hvítt: lögg fr., hangfj. apt. h.; sneitt apt., biti fr. v. 8. Lambhrútur hvítur: hangfj. stig apt. h.; sýlt, biti apt. v. '9. Gimbrarlamb hvítt: blaðstýft apt. h.; gat sást varla (eyrað allt gallað að ofan). 2. 7 Miðdalahreppi. 10. Veturgamall hrútur hvítur: 2 fjaðrir fr. h.; blaðstýft fr., fjöður apt. v. 11. Veturgamall hrútur hvítur: gagnbitað h.; sýlt í hálft af apt. v. 12. Veturgamall sauður hvítur: (með sama marki). 13. ---- — — tvístýft fr. h.; tví- rifað í stúf v. 14. Lambgeldingur mórauður: stýft, hang. fjöður fr. h.; tvístýft apt., biti fr. v. 15. Gimbrarlamb hvítt: oddfjaðrað fr. h.; gagn- bitað v. 16. Gimbrarlamb hvítt: blaðstýft apt., lögg fram. h.; (ekkeit v.). 17. Gimbrarlamb hvítt: tvístýft apt., ‘ hangandi fjöður fram. h.; biti apt. v. 18. Gimbrarlamb hvítt: tvistýft apt., biti fr. h.; sýlt, gat v. 19. Lambhrútur hvítur: tvístýft apt., fjöður fram. h.; sýlt, biti apt. v. 20. Lambgeldingur hvítur: sýlt, gat h.; hvatrifað v. 21. ---- — sncitt apt. h., sneitt apt. v. 3. í Haukadalshreppi. j 22. Veturgamall [sauður mórauður: stýft, biti fr. h.; sýlt, stig fr. v. 23. Lamb hvítt: blaðstýft apt., gagnbitað h.; stúf- rifað v. 24. Lamb hvítt: tvistýft apt. h. (ekkert v.). 25. — — sneitt apt., biti fr. h.; blaðstýft apt. v. 4. I Laxárdálshreppi. 26. Gimbrarlamb hvítt: ekkert h.; gat v. 27. Lambhrútur hvítur: sýlt, biti fr, h., 2 bitar fr. v. 28. Gimbrarlamb hvitt: sneitt af fremri lielm. h.; stig apt. v.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.