Þjóðólfur - 02.05.1896, Síða 4
88
„E D I N B 0 R G“
Hafnarstrœti 3.
1 Nýlenduvörudeildina:
Bollapörin fallegu.
Margerínið gðða.
Osturinn ágæti.
Lemonade.
Ginger Beer & Ale.
Píkjur, sveskjur, döðlur.
Sago og jarðeplamjöl.
Soda.
Nýjar vörur meö „Lauru“.
I Vefnaðarvörudeildina:
Léreftin þekktu.
Lífstykkin velséðu.
Sólhlífar.
Húfurnar viðfeldnu.
Shetlandsgarn.
Ullargarn.
Silkiflauel.
Gardinutau.
Meginregla verzlunarinnar: „Lítlll ágóði, fljót skll“.
KOMIÐ, SKOÐIÐ, KAUPIÐI
Ásgeir Sigurðsson.
1 Palckhúsið:
Húðir.
Hveitimjöl.
Hrisgrjón.
Bankabygg.
l’akjárnið, sem allir kaupa
3, 31/,, 4 aln. plötur
hvergl ðdýrara.
Eimskipaútgerð
hinnar íslenzku landstjórnar.
Hér með auglýsist, að samningur hefur
verið gerður um, að eimskipið „Egil“,
eign kaupm. 0. Wathne, taki á Akureyri
vörur þær, er „Vesta“ hefur neyðst tilað
skilja þar eptir, og flytja þær vestur og
suður um land til hafna þeirra, er vörurn-
ar áttu að flytjast til, svo og farþega.
Frá Rvík fer „Egil“ beint til Leith, en
farþegjar og vörur, er kunna að verða með
honum og komast eiga alla leið til Kmh.,
geta komizt þangað frá Leith með skip-
um hr. James Curries & Co. í Leith.
Með því að „Vesta“ getur ekki farið 2.
(aðra) ferðina, sem ráð er fyrir gert í ferða-
áætluninni, hefur eimskipið „Otra“ verið
leigt til að fara þá ferð. Auk þeirra við-
komustaða, sem teknir eru til við 2. ferð
áætlunarinnar, kemur „Otra“ á Vopnafjörð
og Eskifjörð á leið frá Rvík norður og
austur um land og tií Vesmannaeyja á leið
frá Rvík suður og austur, eptir að hring-
ferðinni er lokið. Með því að „Otra“ getur
eigi farið af stað frá Kmh. fyr en 26. apr.,
má búast við, að hún verði um viku síðar
á ferð, en til er ætlazt i ferðaáætluninni.
p. t. Leith 25. april 1896.
1>. Thomsen
________farstjðri.
„Yggdrasill—Óðins hestrts.
Ný skýring hinnar fornu hugmyndar
eptir Eirík Magnússon bókavörð í Cam-
bridge. Verð: 1 kr. Fæst hjá kaupm.
Ben. S. Þórarinssyni, Reykjavík.
Atvinna oskast.
Maður, sem er alvanur verzlunarstörf-
um, óskar atvinnu. Ritstj. vísar á.
Gufubáturinn „Oddur“.
Eptir í dag gerðum samningi við sýslu-
nefndirnar í Árness- og Rangárvallasýslum,
fer gufubáturinn „Oddur“ í sumar eptir-
taldar 5 ferðir:
1. milli 18.—26. maí:
Milli Þórshafnar, Grindavíkur, Selvogs,
Þorlákshafnar — Eyrarbakka.
2. milli 28. maí — 6. júní:
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja
— Eyjafjalla.
3. milli 19.—27. júní:
Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kefla-
víkur, Sanagerðis, Þorlákshafnar —
Eyrarbakka.
Auk þess kemur báturinn við í þess-
ari ferð í örindavík, ef farmrúm
leyfir.
4. milli 2.-9. júlí:
Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja
— Eyjafjalla.
5. rnilli 9.—17. júlí:
Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Kefla-
víkur, Sandgerðis, Þorlákshafnar —
Eyrarbakka.
Flutningsgjald á góssi er í öllurn þess-
um ferðicm */4, eða 25°/ 0 lasgra en í fyrra.
Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga
að setja skýrt einkenni á hvern hlut og
aðflutníngsstað.
Á tilvísunarbréfinu, sem ávallt á að
fylgja hverri sendingu, á sá, er sendir, að
skýra frá innihaldi, þyngd (brutto-vigt)
eða stærð hvers hlutar.
Menn eiga að skila og taka á móti
góssinu við hlið skipsins á öllum viðkomu-
stöðum. Á Eyrarbakka verður annast um
um upp- og útskipun fyrir væga borgun.
Nákvæmari upplýsingar fást hjá:
hr. fahtor Jóni Norðmann í Reykjavík,
— — Ounnl. E. Briem í Hafnarfirði,
— — Jóni Gunnarssyni í Keflavík og
hjá undirskrifuðum.
Eyrarbakka, 21. apríl 1896.
P. Niehsen.
C. ZIMSEN
hefur einkaútsölu fyrir ísland
Quibells Sheep Dip & Cattle Wash.
Ágætt baölyf
á kindur og aðrar skepnur.
Reglum fyrir brúkuninni útbýtt gefins.
Brúkuð íslenzk frímerki
kaupir undirskrifaður afar-háu verði.
Finnbogi G. Lárusson
utanbiíðarmaDur við verzl. „Edinborg" 1 Rvlk.
Eg undirskrifaður hef þjáðzt af óhægð
fyrir brjósti og taki undir síðunni; fór eg
því að reyna Kína-Lífs-Elixírinn frá hr.
Waldemar Petersen í Frederikshavn. Þeg-
ar eg hafði neytt úr einni flösku, fann eg
til bata, og vona, að eg geti orðið heill
heilsu, ef eg brúka bitterinn stöðugt.
Skarði 23. des. 1895.
Matth. Jónsson.
Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum
kaupmönnum á íslandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að
líta vel eptir því, að standi á flöskun-
um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá-
setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji
með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar
Petersen, Frederikshavn, Danmark.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes horstelnsson, cand. theol.
Félagsprentsmiðjan.