Þjóðólfur - 29.05.1896, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 29.05.1896, Blaðsíða 3
103 Grufaskipið „Egill“ kemur hingað, að öllu forfallalausu, til Reykjavíkur dagana 3.—8. júní næstkom- andi, til þess að flytja fólk til Austfjarða. Það kemur við á hinum sömu höfnum og í fyrra. Nánari upplýsingar gefur C. Zimscn í Reykjavík. í Reykjavíkur Apotheki fæst: Sherry fl. 1,50. Do. fínasta (nýkomið) fl. 3,00. Rautt Portvín fl. 1,65. Hvítt Portvín fl. 2,00. Fínasta hvítt Portvín (nýkomið) fl. 2,75. Pedro Ximenes fl. 3,00. Madera fl. 2,00. Malaga fl. 2,00. Rauðvín fl. 1,25. Whisky fl. 1,90. Cognac fl. 1,25. Akvavit fl. 1,00. Vindlar: Brazil. Flower 7,55; Londres 6,00; Nordenskjöld 5,50; Renomé 4,50 pr.K. Vel borgar það sig að kaupa prjónavél, eða svo segja þeir, sem eiga, og ávallt er brúk- un þeirra hér á landi að færast í vöxt. Betur borgar það sig, vilji maður á annað borð eignast prjónavél, að kaupa þær vélar, sem vel eru vandaðar bæði að efni og smíði. Bezt borgar það sig, að kaupa HARRISONS viðurkenndu prjónavélar, því á þær má maður reiða sig; betri prjónavélar eru ekki til. Svo segja alíir, sem þær hafa keypt, bæði hér á landi og annarsstaðar. Harrisons prjónavélar eru mjög vandaðar að öllum frágangi. Harrisons prjonavélar eru smíðaðar af bezta efni. Þær eru áreiðanlega þær bcztu prjónavél- ar, sem hingað flytjast, og tiitölulega lang- ódýrastar. 25°„ afsláttur af verksmiðjuverði gegn peninga- borgun út í liönd. Ásgeir Sigurðsson, Reykjavík. Einka-útsali fyrir lBland. Herbergi eitt eða íleiri saman, strax eða síðar, til leigu. Ódýr. Á gððum stað. Ritstj. vísar á. Brúkuð íslenzk frímerki kaupir uudirskrifaður afar-háu verði. Finnbogi Q. Lárusson utanbilöarmaður við verzl. „Edinborg" í Evlk. Stor vefnaðarvörusala. í sölubúð undirskrifaðs fæst: góð og ódýr vefnaðarvara af ýmsu tagi, svo sem: prjónaföt alls konar, barnakjólar, barnaföt, svuntur, karlmannsföt, jakk- ar, vetrarfrakkar, sirz, frönsk lérept, lakalérept shirting allavega, Satln, Pi- que, Damast, handklæðadreglll flunn- ell margs konar, kjólatau, fóðurtau margs konar, Nankin, Ermafóður, Cachemire hvítt, Lasting, Oxford, Vínarlérept, tvisttau, svuntutau, herðasjöl, stór sjöi, millifóður, klæði, 3 tegundir, sæng- urdúkur, tau í barna-slitkjólai sérlega haldgott, vetlingar, sokkar, garn af ýmsu tagi, vasaklútar, borðdúkar, rúmteppi, rekkjuvoðir, barnakragar, flibbar, manchettur, hvít brjóst, brjósthlífar, karlmannsslipsi, hnappar, kantabönd og fleira. Þá koma nýjar byrgðir af Reinhard Buchwalds-tauunum úr ull og silki, þau beztu og ódýrustu, Bem til landsins I koma. Dá koma ódýr en sterk fatatau og fleira. Alls konar efni fyrir söðlasmiði og skósmiði. Allt selt fyrir borgun út í hönd. Eg hef gert mér far um að kaupa tau og sirz, sem halda vel lit og eru sterk. Margar vefnaðarvöru-tegundir eru í minni verzlun, sem áður hafa eigi þekkzt hér á landi. Björn Kristjánsson. Johannes Goodmann Reykjavík, Island á kistu geymda hjá undirrituðum. Friðrik Möller á Eskifirði. [ Reykjavíkur Apotheki fæst: Kreolin til fjárböðunar eptir dýralæknis dr. Brulands fyrirsögn. Nyjar sprautur (ekki með belg) til að bólusetja kindur með við bráðapest, á 7 kr. Eg undirskrifaður hef í nokkur ár þjáðst af taki undir síðunni og bakverk, og þess vegna leitað ýmsra allopathiskra og homöopathiskra lækna, sem ekkert hafa getað aðgert. Eg fór því að brúka Kína- lífs-elixír hr. Waldemars Petersens í Frederikshavn í Danmörku, og þá er eg hafði brúkað þennan fræga bitter «itt ár, batnaði mér svo, að eg er sannfærður um, að eg muni verða heill heilsu, ef eg held áfram með hann. Ósabakka 28. maí 1895. Kelgi Jönsson Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að vj,P' standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Hannyrðabókin og Rauðhetta fæst á skrifstofu ,,Þj6ð61fs“. wr Næsta blað Þjöðólfs (aukablað) kemur út á þriðjudaginn. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). Þau nærfellt 25 ár, sem almeuningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír lians breiðzt út um allau heim. Honum hafa lilotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þolf sálin endurlifnar og fjórgast, maður verður glaðlyndur, Ixugralclmr og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líis- elixír, en sú liylli, sem liann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. ----Gránufélagið. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður.: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örum & Wulffs verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. ----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. —— Hr. Jón O. Ihorsteinson. Raufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: —— Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Brgde. Vík í Hýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannaliöfn, Nörregade 6. |Eitt herbergi með ofni, ekki mjög Jítið, og helzt ekki uppi á lopti, óskast til leigu frá 1. september þ. á. Ritstjórinn víear á.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.