Þjóðólfur - 12.06.1896, Page 4

Þjóðólfur - 12.06.1896, Page 4
116 1 verzlun J. P. T. Bryde’s í Reykjavík fást alls konar nauösynjavörur: Ágæt Klæði og fataefni, margar tegundir. Hálfklæði svart og misl. Hv. lérept. Dowlas. Medium. Holl. lérept. Slörlérept fl. teg. Óbi. lérept. Vaðmáls lérept. Sirts, margar teg. Alveg ekta Iova. Angola. Lenon. Gardínutau hv. og misl. Silki- og bómullar Flöiel. Nankin. Vergarn. Sængurdúkar, margar teg. Meublebetræk. Pluss, fleiri teg. Flonel. Malskinn hv. og misl. Fóðurtau Biber. Sérting hv. og misl. Ermafóður. Kjólatau og silkitau í svuntur allavega lit. Stór og smá sumar- og vetrar Sjöl. Herða- sjöl, fleiri teg. Sokkar handa fullorðnum og börnum. Jerseylíf. Karlmannsvesti prjónuð. Lífstykki, 30 teg. frá 1,25—4,00. Borð- dúkar hv. og misl. Kvennslipsi úr silki Allskonar Hattar og Húfur handa fullorðnum og börnum. Regnhlífar fyrir karla og kon- ur. Hv. Kragar. Manschetter. Flibbar úr lérepti, pappír og celluloid. Stórt úrvai af herra Slipsum, Manschettu- og Kraga-hnöppum. Kaffi. Kandís. Melís, högginn og mulinn. Púðursykur. Rúsínur. Sveskjur. Kurennur. Kirsiber. Grráfíkjur. Epii þurkuð. Möndlur sætar og bitrar. Súkkulade. Stífelsi. Husblas. Kanel heill og steyttur. Kryddvörur. Sukkat. Sennep. Borðsalt. Ger- pulver. Taublákka. Svampar. Sódi. Grænsápa. Handsápa, margar teg. Hassel-nödder. Pars-nödder. Valnödder. Makkaronie. Margar tegundir af Syltetaui. Vindlar, margar tegundir, frá 4—13 kr. pr. °/0. Reyktóbak. Rulla og Rjól. Alls konar Grlas, Postulín og Leirtau: Kaffibollar. Tebollar. Kaffikönnur. Súkkulaðikönnur. Blómsturglös, Sviebelglös. Mjólkurkönnur. Skálar. Diskar. Steikarföt. Tariner. Kartöfluföt. Smjörskálar. Eggjabikarar. Syltetauskálar. Dvottastell. Leir- krukkur, smáar og stórar. Vínkaröflur. Vatnskaröflur. Vínglös. Snapsglös. Toddyglös. Ölglös. Ostakrukkur. Vasapelar og m. fl. Yeiðileyfi. Aðgöngumiðar til að veiða silung fyrir Kaldárhöfðalandi við Þingvallavatn og Sog á tímabilinu frá 1. júní til 1. september fást hjá: herra J. G. Halberg, Hótel ísland, — Einari Zoega, Reykjavík, — Helga Zoéga, ---------- — Ófeigi Erlendssyni, Kaldárhöfða og hjá undirskrifuðum. Borgun fyrir veiðileyfið er 3 kr. fyrir fyrsta daginn og upp frá því 1 kr. á dag. Eyrarbakka, 6. júní 1896. P. Nielsen. Sundmaga vel verkaðan kaupir Th. Thorsteinsson (Liverpool). í verzlun J. P. T. Bryde’s í Rvík f æst: ágætar Sardínur, Ansjósur, Hummer, Cam- pagnion, grænar Baunir, Pickles, Ananas, Perur, Uxatunga, Corned Beef, Kjöt- exstrakt, Liebig, Sareft-sennep, Fiskesauce. Capers, Súpujurtir þurkaðar, Kirseber, Hindber, Solbersaft, Súkkulaðe og Confect margar tegundir. Hér með skora eg á þá, sem skulda mér fyrir meðul og lækningar, að greiða mér skuldir sínar fyir Iok júnímán. þ. á. Hraungerði 26. mai 1896. Skúli Irnason. Banu gegii útfliitiiingi á fólki sein vestiirföruni. Hér með auglýsist, að eptir 18. ágúst þessa árs verður enginn fluttur héðan af landi sem VESTURFARI. Banna eg þvi öttum agentum mínum að gefa nokkrum manni farbréf eða á annan hátt að senda menn, sem vesturfara héðan af landi burtu eptir þann tíma. Hinsvegar mun eg síð- ar gefa mönnum leiðbeiningar um það, hvernig hægt sé að komast til Vestur- heims framvegis. Þetta verða allir við- komendur vel að athuga og hegða sér eptir. Roykjavík, 8. júní 1896. Sigfús Eymundsson, aðal-útflutmngsstjöri Allan-linunnar. Afsláttarhest feitan kaupir háu verði hið allra fyrsta Th. Thorsteinsson (Liverpool). Til sölu eru jarðirnar Langho'tskot í Hrunamanna- hreppi og xl2 jörðin Skipar í Stokkseyrar- hreppi. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til undirskrifaðs, sem hefur sölu-umboð á nefndum jörðum. Stokkseyri 4. júní 1896. Ólafur Árnason. Gott íslenzkt SMJÖR kaupir Tli. Thorsteinsson (Liverpool). í verzlun J. P. T. liryde’s í Ilvík fást alls konar smíðatól: Heflltannir, Sporjárn, Loptmeitlar, Dúkk- járn, Sagir og Sagarblöð, Fussvansar, Bakkasagir, Naglbítar, Stingsagir, Hamrar, Nafrar, Lamir, Hengsli, Skrár, Skrúfur úr járni og messing, Líkkistuskrúfur og Rós- ettur, Saumur, Stifti, Netnaglar, Bátasaum- ur, Eldavélar, Ofnrör, Steiuolíuofnar, OIíu- maskínur, Eldhúsáhöld, Emaileruð ílát, Skálar, Diskar, Könnur, Náttpottar, Saumavélar, Stundaklukkur, Vasaúr. PLETTAU; Kaffikönnur, Sykurskálar og Rjómakönnur, stórar og smáar Skeiðar, öaflar, Borð- burstar og Fejeskúffur, Ljósastjakar, Borð- klukkur, Pletmanager, Flöskutappar, Glas- bakkar. Alls konar Glysvarningur og m. fl. Allar vörur sel.jast mjög ódýrt gegn penlng'um. Alls konar TROSFISK kaupir Th. Thorsteinsson (Liverpool). Stór Concert í Good-Templarahúsinu í kvöld kl. <). gpJT Sjá götuauglýsinfjnrnar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Ilannes jÞorstelnsson, cnncl. theol. PélHgsprentsmið.l an.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.