Þjóðólfur - 31.07.1896, Side 1
Arg. (60 »rkir) kost»r 4 kr.
Erlendia 5 kr.— Borgist
fyrir 15. jftli.
Drraögn, tmndln vit Aramöt,
ögild nem» komi ti!útgef»nd»
fyrir 1, október
þjóðOlfue.
XLVIII.
Útlendar fróttir.
Kanpmannahöfn, 13. júli.
Stórpólltíkin iiggur i dúnalogni; Trans-
vaal hafa þýzku og ensku blöðin nú rifizt
um til þrautar, Yenezuela heyrist varla
uefnd, í Asíu virðist allt fara friðsamlega,
Armeníumálið liggur niðri eptir fýluferð
stórveldanna, og í parlamentinu enska er
ekki um annað talað en Krítey og botn-
vörpuveiðarnar við ísland.
Kríteyingar gerðu upphiaup gegn oki
Tyrkja enn þá einusinni; þeir geta aldrei
gleymt því, að þeir eru grískir að ætt og
upphafi, trú og tungumáli, þeir geta aldrei
hætt að skoða Tyrkjann eins og fæddan
fjanda sinn, og eru svo miklir drengir og
hreystimenn, að þeir leggja líf og blóð í
sölurnar fyrir málstað sinn. Grikkland
hefur aldrei þorað að hjálpa þeim og stór-
veldin hafa hingað til setið hjá og horft
á Tyrkjann bæla niður uppreisnina með
blýi og byssustyngjum. Þetta hefur geug-
ið ár eptir ár, en eyjarmenn hafa ekki
þreytzt og nú loks komu stórveldin sér
saman um, að hóta Tyrkjannm hörðu, ef
manndrápunum ekki linnti og kúguðu hann
til að setja af hinn fyrri landsstjóra og
skipa kristinn mann í staðinn. Sá kall-
afi Þegar saman þing — því Krítarmenn
eiga fáðgjafarþing — en að eins þriðjung-
ur fiugmanna kom, og hinir kváðust mundu
berjast til þrantar, unz Krítey væri komin
undir Grikkjakonung. En því miður mun
þess langt að bíða, og í þetta sinn verða
þeir Iíklega að gera sig ánægða með það,
sem þeir þegar hafa áunnið. En þeir hafa
sýnt að þeir kunna að bíða, og þeir kuuna
að berjast, og að lokum mun góður mál-
staður sigra.
Það lítur út fyrir, að menn í Englandi
Beu talsvert óánægðir með botnvörpuiögin
íslenzku, að minnsta kosti er það að heyra
á Þiugmönnum, því það er nú í þriðja sinn,
að gerð hefur verið fyrirspurn til stjórn-
innar um þau, og skorað á haua að gera
gangskör að því, að brezkum þegnum sé
ekki óréttur gor. pjm leið hafa þeir borið
svo Ijótar sögur af framferði danska her-
skipsina og yfirvaldanna á íslandi, að þeir
sem nokkuð þekkja til, sja strax, að helm-
iugurinn er ósannindi. Sero sýnishorn set-
Reykjavík, föstudagÍHH 31. júK 1896.
jum vér hér ágrip af seinustu fyrirspurn-
inni, sem var borin upp á þingfundi 5.
júlí.
Þingmaður einn, að nafni Wilson spurði,
hvort stjórnin vissi, að enska fiskisk., „St.
Laurence" kom inn í Reykjavikurhöfn 20.
júní til að kaupa ís, olíu og vistir; eptir
6 tíma bið fékk skipstjóri að vita, að yfir-
völdin höfðu bannað að selja honum ís;
hann fór inn í ráðhúsið og spurðist fyrir,
og þá var honum sýndur reikningur fyrir
„kostnaði“ (?) og fjársekt, upp á 12 pd.
sterl., og átti annaðhvort að borga hann
strax eða bíða þangað til dómur væri fall-
inn. Skipstjóri borgaði sektina og mót-
mælti um leið réttmæti hennar, og spurði
yíirvaldið, hvað hann ætti að gera vistalaus
og fékk það svar, að hann gæt siglt út á
sjó, dregið fisk, étið hann, og drukkið blá-
vatn, þangað til hanu kæmi heim til sín!
Og þar sem kvartanir enskra fiskiskipa
yfir framkomu hinna ísl. yfirvalda fjölgaði
dag frá degi, vildi hann biðja stjórnina að
rannsaka málið hið fyrsta og gera við rétt-
látum kvörtunum enskra útvegsmanna.
Curzon ráðgjafi svaraði að skipstj. á
„St. Laurence11 hefði sent sér skýrslu um
þetta og brezki sendiherrann í Khöfn hafi
þegar fengið skipun um, að grafast ná-
kvæmlega eptir þessu; þegar er skýrsla
kæmi frá honum, skyldi stjórnin rannsaka
málið af allri alúð, og eins þær kvartanir,
som fyr væru fram komnar. Þess má geta,
sagði hann, að danska stjórnin þegar hefur
gegnt máli vorn og gefið foringjanum á
herskipinu við ísland skipun um, að „skilja"
veiðilögin íslenzkn svo vægilega sem unnt
sé. Þá spurði Wiison, hvort stjórnin vildi
taka á móti sendinefnd um þetta mál.
Ráðgjafinn kvaðst mundi taka á móti henni,
en sæi ekki, að hún væri til nokkurs, því
stjórnin þekkti þegar allt, sem þessu máli
kæmi við.
Líklega sitja íslendingar ekki þegj-
andi undir þessum „réttlátu kvörtunum";
það ætti að svara þeim í enskum blöðum
ogsýnahvað þæreru: rógur þeirra manna,
sem hafa verið staðnir að og sektaðir fyr-
ir lagabrot.
A Kúba er allt á eiua bókina lært
fyrir Spánverjmn. Gula sýkin drepur her-
menn þeirra hrönnum sarnan, og agaleysið í
Nr. 37.
hernum kvað vera fjarskalegt. Þeir halda
nú ekki meiru eptir en Havana og ræmu
af vesturströnd eyjarinnar. En stjórnin á
Spáni segir, að aldrei skuli hún sleppa
eynni og er nú í undirbúningi með að
senda 100,000 manns til Kuba, í viðbót
við þær 200,000, sem áður eru sendar.
Þegar menn vita, að eyjarskeggjar hafa
ekki meiru á að skipa en 40,000 manns,
þá fá menn hugmynd um hermennsku Spán-
verjanna.
í Matabelalandi er uppreisn hin skæð-
asta enn á ný, og veitir Englum erfitt;
yfirhöfuð er einhver órói yfir þeim þar í
Suðurafríku, þó ekki séu glöggar fregnir
af því.
Hér í Danmörk er Thomsen, fyr her-
málaráðgjafi látinn; hann var vinnumaður
mikill fyrir eina tíð, og blöð hans kalla
hann mikinn ættjarðarvin.
Af pólitíkinni er það að segja, að Lars
Dinesen hefur sagt sig úr liði hægrimanna
og í lið með akrakörlum og miðlunarmönn-
um, og 6 menn með honum. Ekki ætla
menn að þáð hafi mikla þýðingu fyrst um
sinn. En mikið er um þá úrsögn talað,
því að Lars var sendill Estrúps fyrir eina
tíð og aðalstjórnandi hægrimanna utanþings,
undir yfirstjórn hans og Nellemanns. — Yér
höfum fyr sagt frá ræðu hins nýja bún-
aðarráðgjafa, og hvílík mótmæli hún vakti
hjá borgarlýð og iðnaðarmönnum, að jafn-
vel hægri blöðin voru óánægð og heimtuðu
skýlausa yfirlýsing af Reedfz-Thott, um
hvort meiningin væri, að allt ráðaneytið
væri samþykt þvi, sem búnaðarráðg. hafði
látið uppi. Reedtz-Thott hefur svarað í
opnu bréfi til forstöðunefndar hægrimanna-
flokksins, heldur stutt og á huldu, og er
enginn flokkurinn ánægður. Þaðeitturðu
þegar allir ásáttir um, að nýi ráðgj. hafi
fengið laglega ofanígjöf hjá ráðherranum.
Þótti mönnum horfa til tíðinda, sumir skor-
uðu á búnaðarráðgj., að segja af sér em-
bætti, og gerast foringi akramanna á þingi,
og sumir réðust á R. Th. fyrir svarið, eða
svarleysið. En ekki er annar maður hafð-
ur hér meir að spotti nú, en hansExcell-
ence Knud Sehested, nema ef vera skyldi
Reedtz-Thott sjálfur. — Nú í dag kemur
eitt blaðið með þá fregn, að Sehested muni