Þjóðólfur - 28.08.1896, Page 2

Þjóðólfur - 28.08.1896, Page 2
162 orðið háskalegt fyíir eiaiagu tvíbura- ríkjanna. Háa vildi ekki veita sjálfstæðis- þörf Norðmanna neina ívilnun. Að eiau leytiau var þetta ekki skakkt hugsað af dönsku stjórninni; háskóli get- ur svo auðveldlega orðið að þeim stofni, sem frumungir gróðurangar vaxandi frelsis- anda geta vafið sig um og þróast upp við. En aptur að öðru leyti var framkoma dönsku stjórnarinnar næsta óbyggileg. Því einmitt stífain og hin sífeldu afsvör eggj- uðu Norðmenn; því lengur sem þeir urðu að berjast fyrir háskóla sínum og því harðari sem streitan varð, því fremur varð háskólinn þeim að hinu mikla söfnunar- merki, sem allir þjóðmeðvitandi Norðmenn fylktust í kringum þéttara og þéttara. Og þegar þjóð er að stríða og keppa áfram til þjóðlegrar sjálftilfinningar, þá er ekkert betra en að hafa slikt merki. Það kom fyrir optar en einu sinni, að háskólamálið lá niðri svo sem tvö ár í senn og virtist vera gleymt. Ea það var jafnan fitjað upp á ný og þá ailtaf með vaxandi krapti; þjóðarandinn efldist gegnum þessa streitu og þjóðaróskin varð að þjóðarvilja. Loksins þegar ekki var lengur undanfæri lét danska stjórnin und- an. Háskólinn var stofnaður hálfu öðru hundraði ára eptir að krafaa um hann var upp borin. Slysfarirnar í Þykkvabænum 21. marz 1895. „Þakklæti fyrir góðgjörð gjalt gnði og mömmm líka“. Það var hú hugsnn, er gengur gegnum ofan- rituð orð hins andríkasta sálmaskálds sinnar tíðar, sem knúði oss til að snúa oss til yðar, háttvirti ritstjóri, með þeirri bón, að birta eptirfarandi lín- ur frá oss í blaði yðar, því að oss fýsir mjög, að þær geti komið fyrir almennings Bjðnir, bæði til eptirbreytni, ef líkt kynni að koma fyrir síðar, og einkum þeim til verðugs heiðurs, sem björguðu oss úr dauðans greipum með sérstökum kjarki, kunn- áttu og þoli. Jafnvei þðtt vera kunni eins marg- ar skoðanir eins og mennirnir eru margir, um það, hvað sé góðverk og hvað sé hið gagnstæða, þá vonum vér samt, að öllum fjöldanum skiljist það, að vér eigum hér fyrir góðverk að þakka, þvi að eigi virðist erfitt að sundurgreina, hvort verkið hafi átt rét sína að rekja til hins góða vilja eða hins gagnstæða. Það var hinn 21. dag marzm. 1895, sem það slys vildi til hér við Þykkvabæjarsand, að skipi hvolfdi þar í brimrótinu við landið, með 10 manns innan borðs. Gísli formaður Bjarnason frá Hákoti var í landi með skipshöfn sina, sömuleiðis bænd- urnir: Ólafur frá Hábæ og Benedikt frá Unhól. Heppnaðist Gísla með aðstoð nefndra manna að bjarga þar átta mönnum úr brimgarðinum, sem var hið mesta þrekvirki. Gestur bóndi frá Nýjabæ, er var einn af þeim, sem bjargað var, dó fám dögum síðar. Tveir drukknuðu: Árni Árnason, unglingspiltur frá Yesturholtum og bóndinn Vil- hjálmur Vilhjálmsson frá Húnakoti. Lét hann eptir örsnauða ekkju með níu börnum, öllum á ómaga-aldri. Er það fágætt, að jafnsnauð hjón framfleyti slíkri fjölskyldu án sveitarstyrks, enda var Vilhjálmur heit. sérlega atorkusamur og hið mesta þrekmenni. — Tvö önnur skip úr Þykkvabæ með 19 mönnum innan borðs voru að hrekjast í hafrótinu fyrir utan landsjóinn, meðan á björgun hinna stóð; varð þeim hvergi náð í land, því komið var hið mesta hafrót með ölium söndum, austur og vestur þar. Urðu því þessi skip bæði að hrekjast frá landi undir nótt í myrkviðris-snjóhríð. Þess geta víst allir getið nærri, hve hörmuleg stund þetta var, eigi að eins fyrir þá, sem frá landi urðu að leggja seglalausir og öllum lend- ingarstöðum ókunnir, heldur og fyrir þá, er upp á það urðu að sjá úr landi, án þess að geta nokkra hjálp veitt. — Svo hamingjulega vildi nú til, að skipin urðu eygð frá Loptsstöðum, er þau voru komin þar á móts við, síðast um kveldið. Hugðu menn þar, að skipin væru úr Vestmannaeyjum, þar engurn gat komið til hugar, að menn hefðu róið út frá Landeyja- eða Þykkvabæjarsandi þann dag. Þórður alþingism. frá Hala, sem var þá formaður á Loptsstöðum, gekkst nú hið bráðasta fyrir því, að skipunum væri gerð vísbending úr landi, með að kinda bál á Loptsstaðahól alla nóttina, svo þau gætu haldizt við þar fram undan, enda þótt eigi væri hægt að ná þeim í land það kvöld, sökum brims og myrkurs. Morguninn eptir fóru formenn- irnir: Jón Gíslason, Gísli faðir hans, Jón Erlends- son, Þorsteinn Gddsson o. fl. með hraustustu háseta sína á tveimur skipum til þess að reyna að ná skipshöfnunum, er úti lágu. Póru þeir með allt það lýsi, er til var á Loptsstöðum, til þess að setja í sjóinn, sem þá var albrima, eins og daginn áður. Heppnaðist Jóni Gíslasyni með þessu björgunar- meðali og fyrir framúrskarandi kjark og dugnað aðjkomast út til skipanna, ná úr þeim öllum mönn- unum og komast með þá í land. Sýnir þetta ljós- lega, hve mjög lýsið fær lamað afl brims og boða í höndum kjarkmikilla þrekmanna. Eptir fáar stundir brast á norðan gaddhríð, sem stóð mörg dægur yfir. Hefðu því að líkindum allir þessir 19 menn farið i sjóinn, ef þeim hefði eigi verið bjarg- að þennan morgun, og eptir látið 9 ekkjur, 25 mun- aðarlaus börn og mörg örvasa foreldri. Jafnframt því að geta þess, að hinn góðkunni merkismaður Guðmundur ísleifsson á Háeyri hafði haft til reiðu bæði skip og menn, lýsi og olíu á Stokkseyri og útfrá hjá sér, til þess að leitast við að bjarga þeim þar, ef þeir hefðu eigi náðst frá Loptsstöðum, skal hins og getið, að merkishjónin Jón bóndi á Loptsstöðura og Kristín kona hans, sem fjölmörgum eru kunn fyrir framúrskarandi gestrisni og velvilja, buðu öllum hinum sjóhröktu mönnum heim til sín, þegar í land kom, til þess að veita þeim þann beina og þá hressingu, er þeir þörfnuðust. Vér hinir sjóhröktu menn og vandamenn okkar vottum nú heitustu hjartans þakkir vorar öllum þessum ágætismönnum, sem björguðu oss úr lífs- háskanum og stofnuðu lífi sínu í mikla hættu vor vegna, sömuleiðis þeim, er veittu oss kærleiksrik- ar viðtökur, þegar vér komum í land. Svo biðjum vér af heitu hjarta hinn kærleiksríka föður á himn- um að endurgjalda þeim öllum kærleiksverkið, annaðhvort hér i lífi, eða í sínum kærleikshimni, allt eptir því, er hans alvísa ráði þykir bezt haga. Kristján Pálsson, Helgi Oíslason, formaóur. formaður. Til Þjóöólfs. Heill og sæll, Þjóðólfur minn I — Margt er það þarft og fróðlegt, sem þú segir, og bezt, að „þú segir svo fallega frá því“, eins og t. d. í vetur, er þú komst með skólaröðina. Það er mjög tilhlýðilegt, að þjóðin fái þannig að líta yfir og virða fyr- ir sjer hina tilvonandi frumherja komaudi kynslóðar; þó fjöldinn geti auðvitað ekki sjeð nema, ef til vill, af hverju bergi þeir eru brotnir;— en það áiít jeg þá heidur ekki svo lítils vert. — Já, þú gjörðir nú þetta vel, að koma með nafnalista þennan, en mér datt í hug, að nafni þinn, sem eg ætlaði að þú værir heitinn eptir (sbr. Ár- mann á alþingi), hefði varla orða bundizt yfir þessum fjölda, sem nú gengur skóla- vegiun. Við gömlu mennirnir ætium ekki, að það verði lengi hátt í aski hjá þjóð- inni með því lagi, að láta mikinn hluta af uppvaxandi sonum hennar eyða æfiár- um sínum til vísindanáms. Mér sýnist það ver8 komin viðsjárverð landfarsótt á stað, ekki ólík þeirri, sem kölluð hefur verið vesturfararsýki. — Hvað meinar þjóðin með því, að hrúga á latínuskólabekkina þessum fjölda, sem Iítil eða engin von er til, að framar leggi lið til framleiðslunnar úr skauti hinnar auðugu náttúru landsins. — En á búnaðarskólunum eru kennslubekk- irnir meira og minna auðir?— 120+40, skrifa og segi alls eitt hundrað og sextíu menn að stunda nám til embætta, og þó ótalinn presta- og læknaskóli — einungis á lærða skólanum og háskólanum — en lík- lega ekki langt yfir 40 sveinar alls á bún- aðarskólanum. — Það geta þó allir séð, að eru ramöfug hlutföll við þörfina, sem fyrir liggur, ef menn anuars trúa því, að betra sé líka að vita dálítið og kunna til verka fyrir bóndann, og það er þó almeun- ingur smátt og smátt að sannfærast um. Skortur á skynberandi mönnum í jarða- bótum er að verða tilfinnanlegur; mér er kunnugt um, að búnaðarfélög, sem hafa þess konar framkvæmdir með höndum, eru í hreinustu vandræðum með að fá menn til þess að standa fyrir þeim. Ea þar á móti virðist enginn möguiegleiki til, að allur þessi latínulærði fjöldi fái stöðu sem slíkir í þjóðfélagi voru, og kemur þá að því, sem eg sagði, að það ætti skylt við Aine- ríkufarir, enda sé eg ekki betri aðstöðu þeirra manna, sem að lokum sjá ekki ann- ars úrkosti, heldur en að eyða dögum sínum á ýmsa vegu í Kaupmannahöfu, helduren hinna, sem dvelja með löndum sínum í Ameríku. Það eru einmitt horfui á, að

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.