Þjóðólfur - 28.08.1896, Side 4

Þjóðólfur - 28.08.1896, Side 4
164 KJÖt af ágætum dilkum og sauð- um úr bezta haglendi í Gtrímsnesi fæst í dag osr á morgun í Kirkjustræti 10. Farfl, kítti, rúðugler, þurkandi, kópallakk fæst í yerzlun Sturiu Jónssonar. Afsláttarhesta kaupir Th. Thorsteinsson (Liverpool). Duglegur og reglusamur maður getur fengið atvinnu við bakarí nú þegar. Nánari uppiýsingar fást á afgreiðslustofu Hjóðólfs. Járn og stál fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Steinolíutuimur tómar kaupir Th. Thorsteinsson, (Liverpool). Allskonar járnvara fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Waterproof-kápur nýkomnar í yerzlun Sturiu Jónssonar. Hannyrðabókin og Rauðhetta fæst á skrifstofu „Þjóðólfs". Góð jörð til sölu. Snæringsstaðir í Svinavatnshreppi í Húnavatnssýslu, metin 24,4 hndr., sem sér- staklega hæg og notagóð jörð hefur þótt eptir stærð, og jafnan verið vel á henni búið fyrir lengri tíma. hún hefur gott tún, hægar engjar og beitiland. Jörðin getur verið iaus til ábúðar í næstkomandi far- dögum 1897, ef svo um semst. Frekari upplýsingar gefur undirritaður ábúandi jarðarinnar. Lysthafendur snúi sér til á- búandans fyrir 30. desember þ. á. Snæringsstöðum, 8. ágúst 1896. Hallgr. Hallgrímsson. Laukur, ananas, perur, nautakjöt, sardínur, lax, ostur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. LEIÐARVÍSIK TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyn- legar upplýsingar. JSkófatnaður handa körlum og konum fæst í verzlun Sturlu Jönssonar, Fataefni og tilL>ti- irtn fatna.öur fæst í verziun Sturlu Jónssonar. 12—15 hestar af góðu vall-lendis- lieyi óskast til kaups. Ritstj. vísar á kaupanda. Steinolia bezta tegund, „Royal Daylight", 22 kr. tunnan fæst í verziun Sturlu Jónssonar. Singers saumavélar nýkomnar í verziun Sturlu Jónssonar. ódyrari en nokkru sinni áður. • Ekta anilínlitir tel •fH w 1-4 ^H fáat hvergi eins góðir og ódýrir eins og eH- 8C VH í verzlun 80 •pH ö cö Sturlu Jónssonar B. HN & Aðalstræti Nr. 14. E H-* w • •jRnujnuB Bjnai „Yggdrasill—Óðins hestr“. Ný skýring hinnar fornu hugmyndar eptir Eirík Magnússon bókavörð í Cam- bridge. Verð: 1 kr. Fæst hjá kaupm. Ben. S. Þórarinssyni, Reykjavík. Bigandi og ábyrgöannaðnr: IlanneB Þorstelnsson, cand. theol. FélagsprentsmiðJ ac. 54 um, líkt því sem Ijós sé á bak við þá. Bjarmi blikar yfir fjallsbrúninni í austri. „Hvert eigum við að ganga í kvöld, Anna?“ „Út undir Skógarbrekkuna. Þú segir að þar eigi að vera skemmtistaðurinn okkar. Það er líka svo mátu- iega langt þangað“. „Já, út að Sellæknum. Á eg þá ekki að hjálpa þér yfir hann eins og forðum?“ „Þú ert búinn að því. Þú hefur nú tekið í hend- ina á mér aptur og hjálpað raér yfir um, elsku vinur! ------Helgi, eg get líka sagt þér sögu um það, þegar við erum sezt niður“. Og einmitt þegar þau voru komin að Skógarbrekk- unni, gægðist tunglið upp undan fjallinu og varpaði draumsælum geislum yfir grundina. „Hér var það skammt frá, sem þú komst yfir um. — Hérna skulum við setjast niður undir runnann, og segja hvort öðru sögur. — Hér vildi eg, að eg gæti byggt okkur skemmtihús og garð“. „— En hvað hér er yndislegt! Við verðum fyrst að syngja eitt lag til þess að vígja staðlnn. — Lækur- iun syngur líka með okkur“. „Og álfarnir hlusta á okkur. — Góða, veldu vísuna eða vígslusálminn!“ 55 „Eg held eg vilji nú helzt syngja heimkomuvísuna hans Jóns Ólafssonar11. Svo sungu þau bæði: „Guð minn, þökk sé þér, þú að fylgdir mér aptur hingað heim, hér vil jeg þreyja. Nýtt hvað í mér er, ísland, helga eg þér; fyrir þig er ljúft að lifa’ og deyja“. Enga veröld gefur gleði. (Bptir Byron). Enga veröld gefur gleði gagnvart þeirri’ hún svipta oss réð; Oss í brjóstum út þá kulnar æsku ljúfrar viðkvæmt geð, Ei er það svo ótt sem hvorfur æskuroði’ í kinnum hýr, Eins og hjartblóm fölna og falla fyr enn sjálf burt æskan flýr. Því þeir fáu, er fleytast hreifir, ílökum lukku bornir af, Syndar skerja-æginn erja eður sollið munaðshaf;

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.