Þjóðólfur - 16.10.1896, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 16.10.1896, Blaðsíða 4
196 þannig í alla staði orðnir ákjðsanlegs sjálfsforræðis aðnjðtandi, og eru, sem vænta má, hinum nýja keisara mjög þakklátir fyrir réttarbðtina. Yflr Hudsonsfljðtið við New York stendur til að gerð verði járnbrautarbrft, sem verður hið stðrkost- legasta mannvirki. Brúarlengdin 990 metr. og hæð beggja endastólpanna yflr vatnsflöt 179 metr. Áætl- að að brftargerð þessi kosti 216 millj. kr. í Chicago á að reisa „Eiffelturn“ hærri en þann í Parísarborg, og verður hann 1160 fet á hæð. Meðal annars, sem uppgötvaðist á hinni vísinda- legu rannsðknarferð danska herskipsins „Ingðlfur“> sem kom heim aptur í ágftstmán. þ. á., er það, að frá Reykjanesi gengur eldbrunninn hryggur í sjðn- nm 60 milur eða lengra ftt í Atlantshaf, 2—300 feta djftpt undir sjávarfleti. 2000 manns er talið að dáið hafl í Now York af ofurhitanum i sumar. Að þangbrennsla geti verið all-arðsamur atvinnu- vegur, má marka af því, að Listaströnd í Noregi hefur á þessu ári haft 30—40,000 kr. nettó-ágðða af henni. „Það er varla efi á“, segir merkur höfundur fttlendur, „að gula kynið — Japansmenn og Kín- verjar, — en á þeim er ekki verulegur munur, — muni verða alvarlega hættulegt fyrir gamla heim- inn. Menn eru í Evrópu furðu fáfrððir ura það, sem haft er fyrir stafni lengst burt í austrinu, og Evrðpumenn upp og ofan gera sér oins barnalegar hugmyndir um Kína og Kínverja, eins og Kínverjar um Evrðpumenn. Styrkur Kínverja er fðlginn í óbreytileikanum; það er hægra að leggja hlekki á veraldarhafið, en að hafa áhrif á kínversku þjððina. Ekki mun neinni trftboðun frá Evrðpu verða þar ágengt, því Kinverjinn er hjartanlega ánægður með allt heima hjá sér, og sérstaklega með sín kátlegu trftbrögð; honum er ekki einu sinni forvitni á né— vita, hvað gerist fyrir utan hans gulu veröld, og' hann hefur djftpa fyrirlitningu á öllu fttlendu". Timbur og þakjárn. Viðskiptamenn Lefolii’s rerzlunar á Eyrarbakka, er vilja fá timbur og þak- járn til húsabygginga við verzlunina að vori komanda, eru vinsamlega beðnir að senda mér pantanir sínar fyrir 20. nóvem- ber þ. á. Á trjávið þarf að tiltaka lengd, breidd og þylckt. og á þakjárni lengd og rþykkt“ eða „þunntu. Líka þarf að til- greina, hve snemma hinar pöntuðu vörar eiga að koma. Eyrarbakka, 28. septbr. 1896. P. Nielscn. Undirrituð tekur að sér að kenna stúlkum ýmsar hannyrðir. Valgerður Johnsen. Laugaveg 15. Góð kýr, mjðlkandi, er til sölu hér í bænnm næstu daga. Upplýsingar á afgreiðslustofu Þjðððlfs. Góð jörð til sðlu. Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi í Húnavatnssýslu, metin 24,4 hndr., sem sér- staklega hæg og notagóð jörð hefur þótt eptir stærð, og jafnan verið vel á henni búið fyrir lengri tíma, hún hefur gott tún, hægar eugj«r og beitiland. Jörðin getur verið laus til ábúðar í næstkomandi far- dögum 1897, ef svo um semst. Frekari upplýsingar gefur undirritaður ábúandi jarðarinnar. Lysthafendur snúi sér til á- búandans fyrir 30. desember þ. á. Snæringsstöðum, 8. ágftst 1896. Hallgr. Hallgrímsson. Lj ósmyndasmiður Ou/Jmundur ólafsson byrjar að taka mynd- ir 16. þ. m. Verkstofa hans er í Kirkju- stræti nr. 2. Þar geta menn fengið myndir af ýmsum stærðum fljótt og vel af hendi leystar. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónasseu, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyn- legar upplýsingar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FAlag8p*entsœið.1an 74 eyddi kona hans í búið. Hún var ein af þessum mat- reiðslufrúm, sem eyða öllu fé bónda síns með því að vera si og æ að matreiða í eldhúsinu. Það getur stund- um verið eins mikill eldur í búi, eins og að maðurinn fari opt á veitingahúsin. — Eins og hin helga mær birt- ist ávailt kaþólskum mönnum í björtu skýi, þannig birt- ist frú Bisby ávallt í eldhúsmökk, og hin mesta gleði hennar hér í heimi var að búa til prinsessubýtÍDg. Hún var að öðru leyti góð kona og lét aldrei neinn snauðan fara svangan burt úr eldhúsinu sínu, og hvað áhrærir hin 10 börn málaflutningsmanns Bisby, þá sáust þau aldrei öðruvísi en tyggjandi. Eins og fyr er drepið á, var dimmt haustkvöld. Dyrabjöllunni var hringt í ákafa, og rétt á eptir þaut málaflutningsmaðurinn út í eldhúsið til konu sinnar og sagði: „Ekkja Kildenbauers er komin“. Frúnni leizt nú ekki á blikuna; hún fór að þurka á sér hendurnar, og sagði: „Ávallt er eitthvert andstreymi í heiminum, sem við ólánssömu mannskepnur verðum að þola“. Á miðju gólfi stóð grönn og hávaxin kona; hún hafði farið úr kápunni og var í svörtum kjól. Andlitið var fölt og hörkulegt, augun dökk og lágu innarlega í höfðinu og sneplar af hærum hennar Iöfðu niður undan upplituðum „kappa“. 75 „En hvern þremilinn ertu að vilja hér Tea?“ sagði frú Bisby. „Það er naumast að þú býður hana systur þína velkomna. Þykir þér ekki vænt um að sjá mig?“ „Jú, auðvitað, en mér kom það svo óvænt“. „Eg er þreytt orðin á að vera í höfuðstaðnum, og mér hefur nú komið til hugar, að setjast að hjá ykkur það sem eptir er æfinnar11. Það var hræðslusvipur á frú Bisby, er hún svaraði: „Við — við höfum svo lítið húsnæði". „Eg geri ekki miklar kröfur. Flyttu rúm handa mér inn í gestastofuna, og svo læt eg mér nægja með hana“. „En ef gestir koma?“ „Gestir? Fólk í ykkar stöðu heldur þó víst ekki veizlur? Eg heí ráð á því að halda veizlur, en eg geri það aldrei. „Börn, þið verðið að koma inn og heilsa vel henni Teu systur ykkar“. Hin tíu börn málaflutningsmanns Bisby gerðn öll eins og fyrir þau var lagt. „Átt þú öll þessi börn?“ Frú Bisby hlaut að játa það satt vera. „Þá furðar mig ekki, þótt fátæklegt sé hér. Eg

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.