Þjóðólfur - 11.12.1896, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 11.12.1896, Blaðsíða 3
231 því leyti lengra en Baldvin, er aldrei fékk að segja meira «n „Herrar mínir og frúr!“ Pá er agentinn sá, að hann gat ekki flutt tölu sína, þá kvaðst hann hætta og sté niður af ræðupallinum. En fólkið beið ei að síður, unz hann var farinn burtu (um bakdyr hússins). Gengu þá nokkrir skóla- piltar o. fl. á eptir honum til að fá vissu fyrir, að hann væri alfarinn, og varð af því hark nokkurt, en engin spell eða ryskingar. EIMSKIPAÚT GERÐ hinnar íslenzku landsstjórnar. Fyrsta ferð eimskipsins „Yesta“ á ár- inu 1897 verður þannig: Frá Kaupmanna- höfn 1. marz, frá Leith 5. marz, frá Fá- skrúðsfirði 8. marz, frá Eskifirði 8. marz, frá Norðfirði 9. marz, frá Seyðisfirði 11. marz, frá Vopnafirði 12. marz, frá Húsa- vik 13. marz, frá Akureyri og Oddeyri 16. marz, frá Siglufirði 16. marz, frá Sauðár- krók 17. marz, frá Skagaströnd 18. marz, frá Blönduós 19. marz, frá ísafirði 22. marz, frá Dýrafirði 23. marz, frá Bíldudal 23. marz, frá Stykkishólmi 24. marz, í Beykja- vík 28. marz. — Frá Reykjavík 31. marz, frá Vestmannaeyjnm 31. marz, frá Leith 4. apríl, í Kaupmannahöfn 8. apríl. Við ferð þessa gilda hinar sómu at- hugasemdir og eru á ferðaáætlun þessa árs. Ferðaáætlun fyrir allar ferðirnar verð- ur gefin út síðar. D. Thomsen, i'arstjöri. í YEFNAÐARVÖRUBÚÐ H. TH. A. THOMSENS — fæst: — Enskt vaðmál, brúnel. Klæði svart, ísaumsklæði af mörgum litum, karlm.fataefni, yfirtrakkaefni, tilbúnir yfir- frakkar, drengjaföt, regnkápur (waterproof og guttaperka), prjónuð karlmannsvesti, prjónpeysur, ullarnærfatnaður, barnakjólar, Jerseylíf, BAB.NAHÚFUR, karlm.-, kvenn- m.- og barnasokkar, BRÚSSELTEPPATAU og Briisselteppi. Sjöl af mörgum tegund- um, ÞRÍHYRNUR. Skinn-, silki- og ullar- hanzkar, barnahanzkar. KVENNST.TPS, hentug í jólagjafir handa konum og yngis- meyjum. Pliisch af öllum litum. Skinn- kragar, skinnhúfur, skinnhandskjól. LÍF- STYKKI, mjög vönduð, hentug í jólagjaf- ir. Kragar, flibbar, manchettur og húm- búg, og m. m. fl. Hannyrðiibókm fœst á afgreiðslustofu Þjóðólfs. Skemmtifundur verður haldinn i „hinu íslenzka kvennfé- lagi“ laugardaginn 19. þ. m. í Goodtempl- arahúsinu kl. 8 e. h. Prjónavélar. Hinar alkunnu prjónavólar Simon Olsens má panta hjá undirskrifuðum, sem hefur aðal-umboðssölu þeirra á íslandi. Vélar þessar reynast mjög vel og eru efalaust hinar beztu, sem flytjast til ís- lands, og jafnframt hinar ódýrustu, þar sem þær seljast með 10 °/0 afslætti gegn borgun i peningum við móttökuna. Vélarnar eru sendar kostuaðarlaust á allar þær hafnir, sem póstskipið kemur við á. Vélarnar eru brúkaðar hjá mér og fæst ókeypis tilsögn að læra á þær. Þeir, sem ekki nota tilsögnina, fá vélarnar 10 krónum ódýrari. Nálar, fjaðrir, og önnur áhöld fást alltaf hjá mér og verðlistar sendast, sé þess óskað. Vélarnar má líka panta hjá herra Th. Thorsteinsson (Liverpool) Reykjavík, er gefur allar nauðsynlegar upplýsingar og veitir mönnum kost á að sjá þær brúkaðar. Eyrarbakka 30. júní 1896. P. Nielsen. hefur með ferð gufubátsins „Oddur“ frá Reykjavík til Eyrarbakka 14. júlí næstl. 1 pakki með færum, noftóbaki og munn- tóbaki, merktur „H. J. Hafnaleir“. Ná- kvæmar upplýsingar nm, hvar pakki þessi sé niðurkominn, verða vel borgaðar og ósk- ast gefnar verzlunarstjóra P. Niolsen á Eyrarbakka eða Jóni Norðmann í Reykja- vík. Nú með „Yestau fékk eg úrval af útlendum SlTLÓ- fdtnaöl, sem hvergi fæst ódýr- arl í bænum. Bankastræti 12. Jón Brynjólfsson. • Ekta anilínlitir bí w •f-H fást hvergi eins góðir og ódýrir einB og 8B NH í verzlun » Ö C8 Sturlu Jónssonar K cð Aðalstræti Nr. 14. Ö w í—• •JIUI«JIIU« • Timbur og þakjárn verður selt mjög ódýrt við Lefoliis verzl- un á Eyrarbakka að vori komanda, sér- staklega fyrir peuinga. Á fyrsta timbur- farmi er vou kringum lok, eða ekki seinna en 20. maí. Þakjárn kemur hér um bil á sama tíma á kolaskipi frá Englandi, og ábyrgist eg, að járnicí verður ekki sált- brunnið. Viðskiptamenn verzlunarinnar, er hugsa um stærri timburkaup hjá mér, og sem ennþá ekki hafa sent mér pantanir sínar, eru vinsamlega beðnir að koma þeim til mín fyrir 20. janúar 1897. Eyrarbakka, 28. növember 1896. P. Nielsen. Brúkuð íslenzk frímerki borgar undirskrifaður hœrra verði en nokk- ur annar á Islandi. Stokkseyri við Eyrarbakka 12. júní 1896. Jón Jónasson verzlunarstjöri. „Yggdrasill—Óðins hestr“. Ný skýring hinnar fornu hugmyndar eptir Eirík Magnússon bókavörð í Cam- bridge. Verð: 1 kr. Fæst hjá kaupm. Ben. S. Þórarinssyni, Reykjavík. Eg undirskrifuð, sem um mörg ár hef verið meira og minna þjáð af lifrarveiki og ýmsum öðrum sjúkdómum, sem hafa stafað af henni, gef hér með það vottorð, byggt á 2 ára reynslu, að síðan eg fékk frá herra kaupm. Halldóri Jónssyni í Vík Kína-Lífs-Elixír frá hr. Valdemar Peter- sen í Friðrikshöfn, hefur heilsa mín farið dagbatnandi, og hef eg hinar beztu vonir um, að með áframhaldandi brúkun þessa lyfs, fái eg algerða lækningu meina minua. Keldunúpi & Síðu 20. ágúst 1895. Ragnhildur Gísladóttir. Vottar: Bjarni Þórarinsson. Oísli Arnbjarnarson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að Tj,P- standi á flöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Mórautt vaðmál, vel vandað, er til sölu. Ritstj. vísar á.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.