Þjóðólfur - 11.12.1896, Page 4
232
1871 — Júbileuin -
Hinn eini ekta
1896.
Bram a-Liifs-El 1 xi r.
(Heilbrigðis matbitter).
Allan þann áraíjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, heíur hann rutt
aér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim.
Honum hafa hlotnazt hæstu yerðlaun.
Pegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakltur og starffús, skiln-
ingarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líís-
elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis-
nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem
fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl Höepfner.
----Gh-ánufélagið.
Borgarnes: Hr. Johan Lange.
Dýrafjörður : Hr. N. Chr. Qtram.
Húaavík: Örnm & Wulffs verzlun.
Keflavík: H. P. Duus verzlun.
----Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer.
Raufarhöfn: QránufélagiS.
Sauðárkrókur: ----
Seyðisfjörður:--------
Siglufjörður:---------
Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Qram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Ghmnlögsson.
Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Búllner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-EIixír.
Kaupmannahöfn, Nörregade 6.
Nýkomið í verzlun
H. TH. A. THOMSENS
með eimskipunum „Yesta“ og „Laura“:
Rúg, rúgmjöl, bankabygg, grjón, Victo-
ria-baunir, hænsabygg, hafrar, malt og
aðrar korntegundir.
Jólatré, epli, laukur, kartöflur, valhnet-
ur, skógarhnetur, koníekt-rúsínur og brjóst-
sykur, krakmöndlur, brenndar möndlur,
sterínkerti, jólakerti, spil, barnaspil o. m. fl.
Súkkulaði, margar tegundir, pækilkrydd
(Syltetöj), saft, niðursoðnir ávextir, niður-
soðið kjöt og fi8kmeti, reykt svínslær, flesk,
saltað, margar nýjar tegundir af osti,
einnig ekta svissnesk’r ostur.
Rjóltóbak, rulla, reyktóbak, vindlar í */i
i/2 og Vi stokkum, portvín, seresvín,
(Sherry), kampavín, bankó, bitter, genever,
St. Croix romm, öuava-romm, margar teg.
af konjaki, Whisky á 1,60 og 1,80, Rín-
arvín, rauðvín, og mikið af Good-Templ-
ara-vinum.
Hengi-, borð- og handlampar, lampaglös
og lampahjálmar, glasburstar, kolakassar,
kolasleifar; ofnhlífar, ofn-eldverjur, skarn-
skóflur, steinolíuofnar á 14 og 25 kr.
Sement, þakpappi, ofnpípur, málning af
öllum litum, fernisolía, lakk oggþurkunar-
efni.
Jólaborðið verður til sýnis eptir nokkra
daga i sérstöku herbergi; á því verður
fjöldi af fallegum og nytsömum smáhlut-
um, mjög hentugum til jólagjafa.
Jólatrésstáss, grímur, Kotillons-orður, ball-
ritblý o. m. fl.
Útkominn nýr
r
Islandsuppdráttur.
Yerð 1 kr.
Uppdrátturinn, sem er með litum eptir
sýsluskiptíngu, gefur og gott yfírlit yfir
landslagið, að miklu Ieyti eptir rannsókn-
um dr. Þ. Thoroddsens, og er því sér í lagi
hentugur í skólum, en getur auk þess ver-
ið til gagns og fróðleiks á hverju heimili.
Uppdrátturinn fæst í vor hjá bóksölum
úti ura land, en er þegar til sölu hjá
undirrituðum útgefanda, sem leyfir sér að
benda á hann sem einkar-hentuga jólagjöf
og nýársgjöf.
Morten Hansen.
Samskot til Háskúlasjöðsins.
Tombólufé frá konum í Fljótsdal 160
kr., Sigtr. Jónasson, ritstj. íWinnipeg, 25
kr., Símon Dalaskáld 10 kr., dönsk kona
ónefnd 10 kr., samskot úr Sléttuhreppi í
ísafjarðarsýslu (sent af séra Sigurði Stef-
ánssyni í Vigur) 25 kr., Jóhannes Ólafs-
son sýslumaður á Sauðárkrók 60 kr., úr
Þingeyjarsýslu 19 kr. (afhent af Bened.
sýslum. Sveinssyni): öefendurnir: Guðm.
Hjaltason Lóni 10 kr., Björn Sigurðsson
Ærlækjarseli 5 kr., Guðm. Davíðsson Fjósa-
tungu 1 kr., séra Einar Pálsson Hálsi 1
kr., Indriði Árnason Belgsá 1 kr., Ólafur
Guðmundsson Sörlastöðum 1 kr.
Takið eptir!
Eg undirskrifaður hef til sölu töluvert
af tilbúnum karlmanns-skófatnaði, sem er
búinn til á minni alþekktu verkstofu;
sömuleiðis hef eg fengið nú með „Laura“
töluvert af dömudansskóm úr lakker-
skinni; allt svo ódýrt, sem hægt er, gegn
borgun út í höud. — Ennfremur hef eg til
sölu ágœta skósvertu.
5 Austurstræti 5.
M. Á. Matthiesen.
skósmiður.
SAPÓLlN
er bezta hjálp fyrir húsmæðurnar.
Sapólín er ágætt til að hreinsa allt í eld-
húsinu, svo sem málm, járn, stál,
kopar, látún o. fl.
Sapólín sparar helming vinnunnar við að
fægja hnífa, leirtau, glugga og
aðra hluti þess kyns.
Sapólín er ómissandi til að þvo með eld-
húsgögn úr tré, máluð eða ómál-
uð, svo sem borð og hyllur, einn-
ig máluð eða ómáluð þil og hurð-
ir o. s. frv.
Sapólín tekur burt óhreinindi, ryð og
fitu fljótar og betur en nokkur
önnur tegund af fægidupti eða
„smergel“.
Sapólín er ágætt til að fægja ryðguð
verkfæri.
Sapólín gerir tvöfalda vinnu við ræst-
ing á heimilum, veitingastöðum
skipum og verkstofum, alstaðar
þar sem brúkaðir eru hiutir úr
málmj, tré, gleri eða postulíni,
sem á að halda hreinum og fág-
uðum.
Sapólín er ekki hægt að brúka til að
fægja með gull, silfur eða nýsilfur.
í Sapólín er ekkert af skaðvænum sýrum
og getur það þess vegna ekki
skemmt hörundið við brúkun þess.
Einkaútsölu fyrir ísland hefur:
H. Th. A. Thomsen,
ReykjaTÍk.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorstelnsson, cand. theol.
FélagsprentsinlSJ an.