Þjóðólfur - 01.01.1897, Side 3
3
Vestur-ísafjarðarsýslu (Dýraf.) 12. des.:
„Síðastliðið sumar yar hér fremur erfitt vegna
tíðarfarsins; hey voru,l>ví með langminnsta méti
hjá almenningí, og nýting ekki góð á þeim. Haust-
ið hefur verið hrakviðrasamt; gerði snemma frost
og snjóa, 6vo alveg tók fyrir útiverk, svo sem
húsabætur og jarðyrkju hjá þeim, er eitthvað láta
vinna að henni, sem fáir eru. Pénaður allur kom-
inn á gjöf fjw nokkru. Nú er samt allgóð tíð,
og jörð uppi til góðra nota fyrir skepnur, þegar
veðrið er hærilegt. — Bráðapestin hefnr gert hér
töluvert vart við sig í haust, bæði hér og í Arnar-
firði. Hafa nokkrir misst milli 10 og 20 kindur,
og sumir íieira. Þetta er nú það helzta um veð-
uráttufar og fénaðarhöld. En þá er að minnast á
fleira. Eigi virðist dugur ðg áhugi manna hér
vestanlands vera mikill, fremur en annarsstaðar,
til þarflegra fyrirtækja, er miða í framfaraáttina.
Það er sorglegt, hve dauft er yfir öllu nú hér á
landi, eins“ og (margt er þó ógert, og mörgu stór-
lega ábótavant. ‘í öllum atvinnumáium ríkir deyfð
og drungi, og í pólitíkinni virðist vera einhver
hœttuleg uppdráttarsýki, sem eigi getur haft góð-
an enda, nema gert sé við í tíma. Ástandið, eins
og það er nú, þolir eigi, að það sé látið afskipta-
laust, þvi nú er hœttuleg tíð. Geta skal þess, að
hér er stofnað pöntunarfélag, er nær yfir Vestur-
ÍBafjarðarsýslu og Dalahrepp í Arnarfirði, og nefn-
ist það „Kaupfélag Vestfirðinga“. Lög hafa verið
samin fyrir það, og stjórn kosin. Það munu flestir
játa, aðj þörf hafi verið ájslikum félagsskap hér, því
verzlunin á þessum kjálka landsins er allt annað en
góð. Sagt er, að verzl. á Þingeyri muni hér eptir ganga
fastara að mönnum með skuldir þeirra, en verið
hefur, og jafnvel taka fyrir lán, að því er félags-
menn snertir. Þetta er einnig í sjálfu sér ekki
annað ué meira, en vænta mátti, enda þótt það
sé all-hart aðgöngu, þegar í hlut eiga þeir menu,
er um langan aldur hafa verzlað með allt sitt við
nefnda verzlun, og mjólkað henni drjágt. En hitt
er annað mál, þótt hún semdi við menn um skuld-
irnar, á þann hátt, að þeim yrði það sem ótil-
finnanlegast, t. d. með því, að borga árlega, en
litla upphæð í hvert sinn; 200 kr. ættu þannig að
horgast á 8—10 árum o. s. frv.“
Eptirmæli.
Það hefur allt of lengi dregizt að minnast, á
viðeigandi hátt, merkismannsins og óðalsbóndans
ísleifs 841. Magnússonar, sem andaðist að heimili
sinu Kanastöðum í Austur-Landeyjum 22. nóv. 1895
eptir mjög strangt og langvinnt dauðastríð. Hann
var fæddur 7. jan. 1833. Foreldrar hans voru
merkishjónin: Magnús Þorsteinsson frá Núpakoti
og Guðrún ísleifsdóttir frá Seljalandi undir Eyja-
fjöllum, sem bjuggu rausnarbúi & Kanastöðum, þar
f'l ísleifur sonur þeirra tók við bústjórn.
Hinn 22. dag júnímán. 1863 kvæntist hann
jómfrú Sigríði Árnadóttur írá Ármóti, af hinni
stóru og göðfrægn Ármóts-ætt. Varð þeim 13
barna auðið, dóu 3 þeirra í æsku, en hin eru á,
lífi. Þrjú af þeim eru komin í merkishjóna röð,
en hin eru hjá móður sinni, nema Gissur suikkari,
er nú rokur handverk sitt í Reykjavík. öll eru
börn þessi vel mennt og mjög mannvænleg.
ísleifur sál. þótti á yngri árum sínumj bera af
flestum jafnöldrum sinum að sálar og likams at-
gerfi, enda bar hann af flestum í sveitinni, og þótt
víðar væri yfir tekið, í praktisku viti, fjölhæfri og
áhugamikilli starfsemi, trúrækni, snilld og snyrti-
mennsku. — Þðtt ísl. sál. hyggi alla tíð á erfiðri
en kostasmárri jörð, varð hann þó einn meðal hinna
auðugustu bænda austur þar. Stóð hújhans í mikl-
um blóma nú á síðustu árum hans, þrátt fyrir það,
þött bæði kona hans og einkum hann ætti við
mikla likams vanheilsu að búa, enda var hér unn-
ið með fágætu kappi og kunnáttu, og stjórnað með
lipurð, fyrirhyggju og forsjálni, fram til hinnstu
stundar. ísl. sál. var hreinn og meiníngarfastur i
lund, ráðhollur og tryggur vinur, viðkvæmur fyrir
kjörum hinna bágstöddu, og| sérlega góður börn-
um og öllum lítilmögnum. gHann unni mjög mennt-
un og menningu nútímans og yfirleitfjallri gagn-
semi, enda mannaðij hann börnj sin betur en al-
mennt viðgengst. Jafnt hinir lítilmótlegu, sem
hinir meiriháttar, er komu á heimili hans, áttu þar
að fagna: hýbýlaprýði, sérlegri gestrisni, glöðum
og fræðandi viðræðura og einkennilegri fyndni.
ísl. sál. var maður, sem eigi vildi sýnast annað
eða meira en hann' var. Hve yfirlætislaus hann
var má marka af því, er hann sagði eitt sinn við
mig: „Ef þú mælir nokkuð eptir mig, þá veri það
á þessa leið: Ef þér hafið fundið nokkuð nýtt i
fari þessa manns, þá ástundið hið sama, en allt
hitt skulað þér forðast".
Að sveitungar hans hafi borið tiltrú til hans,
má ráða af því, að hann var kosinn af þeim i
ýmsar nefndir, þar á meðal sýslunefndina. Leysti
hann skylduverkin í þeim af hendi, sem önnnr
störf sin, með dugnaði og samvizkusemi til dauða-
dags. Yið fráfall hans er þvi mikill skaði skeður
heimili hans, sveit og sýslu. (N. Þ.).
Hinn 18. maí siðastl. andaðist að Titlingastöð-
um í Yíðidal| merkismaðurinn Eggert Halldórsson
úr innvortis meinsemdum, eptjr 12 vikna banalegu*
Eggert sál. var fæddur 5. des. 1821 á Melstað
í Miðfirði, og voru foreldrar hans: Halldór prófast-
ur Ámundason og Margrét Egilsdóttir. Æaku- og
ungdómsár BÍn var hann flest hjá foreldrum sínum,
en þó nokkur ár annarsstaðar, þar til hann var
28 ára, að hann kvæntist eptirlifandi ekkju sinni
Ragnheiði Jónsdóttur Árnasonar frá Leirá, og
byrjaði búBhap á Síðu í Víðidal, og bjð þar nokk-
ur ár; eptir það skipti hann um jarðnæði, en bjó
síðast lengi á Fossi i Vesturhópi. Börn eignaðist
hann 6 dætur, og lifa þar af 4 föður sinn.
Eggert sál. mátti telja með mikilhæfari mönn-
um bæði til sálar og likama. Hann var hár mað-
ur vexti, þrekinn og karlmannlegur, dugnaðar- og
iðjumaður mikill, enda vann hann vel fyrir sér og
sínum, og var alltaf heldur veitandi en þurfandi.
Smiður var hann á tré og járn og fleira, en hafði
þó litla eða enga tilsögn haft í þeim greinum,| og
þótti því stór furða, hversu vel haun leysti smíðar
sínar af hendi, og hvað fjölhæfur hann var á þær.
Eggert sál. hafði góðar gáfur og var vel að sér
og fróður um margt, en jafnan bar fremur lítið
á honum í lífinu, því hann var einstakt spakmenni
og hæglætismaður. Prúðmenni var hann og eitt-
hvert hið mesta í allri framgöngu, áreiðanlegur og
orðheldinn, Hann var því alstaðar vel látinn, og
þótti mikill sóma- og heiðursmaður.
(Húnvetningur).
Ágrip af
ferðaáætlun landpóstanna 1897,
sem hér fer á eptir, mun vera nægur leiðarvísir
til að átta sig eptir, þótt eigi sé fyllri en þetta,
sem eigi er unnt rúmsins vegna.
ú p CB 'O a ■ at 03 a ■ fj a io a V) V. J ‘S •5 3 > P3 cð fl ,Q _Q £ '3 'fl dS -fcO h > OQ ðS aj a> Cl 0,r<<í 'O <D •'■5'w c+H ö 03 P CQ CO O fl ’tfl OSCOOOhO<»CO'cf<X>Oit-*'<dfOIOCOþOi Ol <M T-t 1—1 (MíNH OdH
fl,0-S £ cö'fl'flCS . „-w -w -t-> t> 32 oj o <d fl 0<P'O'O'fl 'O a> •r-r>c4-H H H « <3 G—s'CÖ OQ OQ O fl 'fl MXUO Ol CC O H CC MO Ol O O CO CD (M (M HH GM (M H CMH
~ W <8 O fl fl-O £ ií'ð 'c£ 'fl 'J2 . >02 fl «3S fl ö scð 5l O fl Td (MO5CI>HiC>00COHO5^)iCHH <M CT H h Ol H M H CM h
<33 'o fl 0* ^ s 'fl 'fl SU flL,-id o © •I—W 03 <fl w •<—»■'■-» '0**0 flT3 OMoa^ooooco^cooœooio H h (M(Mh Ó1H(M(Mhh
«4-5 23 w 𣠣 £ '3'3 ^ ® 05 o fl fl ^ S o O vfl öf 01 0*^5 'O © • i—O ö <3 w .fl,.r—».fls'Ca X a o fl 'Ó (MMMOH'TfHCOOCOIOCOCOCOCO H CM CM H (MCOH MHHH
i •fc. ««8 3 00 H fl_o£ií'3'3'öH 33 S O fl g*fl fl'fl'fl jfjZP O S •>—»'-*-< O 06 C H .r-s.r-vVOj VjS 02 O O fl 'fl (OHCOHlOCDkOOOOCOOCOCC® (MOIHh (Mh HCMH CM (M (M
<8 Ö fl 2 ^ W rtj r— 'H | ^ flo fl 2*Ef4fl'fl'fl o CD •r—O <Ö as o ifll..,—»'CÖ x oj o tO O>CO‘0®OO(MiCC0HÆOOO (MHH (M (M H (M H (M CM (M <M
<e3 - -*-X) fl _C £ £ íí‘3 ‘fl 'fl ^ H h > œ .AvS s a §* s s,.-S1.-S.S> Sr 8-3 a ■§ CO^COOOílOiOtHHOCOiOíOCOCO H (M <M H (M CO H CM H H H
<8 fl _Q _o £ oS fl ö _ -*-» -*—> ->-> > aS o © fl 5<fl'fl'fl'fl O* flv-bd O <x> ■r—í <+—i O ö .flj-r-j.i—j'cð ae aa o fl 'fl >COiO!M®OHCONiO(MOOM' <M (M •—* h CMCMH (M h
•<ðí! ð a _q £ *'3 '3 '3 h ^ 2S c3 c3 <D fl 0*fl fl'fl'fl o ® • r—>• r—»^4—* ö Cí H H — -r--, 'C3 V35 00 O fl fl CO®HCOOlCO®OHi(MON<0(M(M <M (M H h (M (M (M H cj h
ú p -*» m o. 1 m 'P a a —V ■ 3 *o u o % Á leiö til Rvíkur ~ > Ph <8 fl -Q £ £ c5 fl fl -*j -*j h > m aS® fl fl S'fl'fl'fl OVd O <D • hh h B tfl ö >03 -d æ co O flTd HHCOO'fOOCOHONCOOCOCO H H CO<MH (M H M H h h
dfl 2 2 fl fl^ Xf,H -Hf -Hj >■ 5 aj © j3 H* fl vtí vfl »fl P* PiPd O © • fl fl 03 ö 32 :* o fl -Ö ONJJCOOiMClCOaiíO’íCOtM®® H <M(Mh <M(MH (Mh
j- a> < fl flo £ 5? c3 '3 'fl H . „ . „ -<-> H >• OQ •S,.S.«S S «3 S -§ ^ (NOCOCO(MiOCON(M<H®t+lCHH CO <M H H <M h <M H <M H
<8 oq h ú O fl_©£j?0j3fl— H-*—*-*->>33 •r-»'H fl ö ö ^fl..r—vvCj \C3 CC O O fl 'fl OUOCONH(Mh)ONiOCOh(M2<I<M <M H h <M H M h <M <M (M
13 >> «♦-« a> OQ cs y® a 04S*fl'fl'fl ÖP o< 0.5 'O © •hH ö <33 03 ö .flj.fljVCð vjJ œ o flfl <o<mnhion<do)<mooococococo h H <M H <M <M M h h h 1
-se '5 < 3 *o •oS >i CQ fl rO £ £ '3 '3 'fl 'J3 *_ - „ -H> -w H >• 02 cs Tg S S4 S 300^^ o © •hH ö Œ ö ö •r-».r-s'Ö Vtí OQ O O O 'Ö | COCTNHlOCOlONOOOCOlOCO^cO (M(Mhh Mh -h(Mh M (M (M
<8 ío £ ú O Ö Jö £ £'3 '3 '3 h __ _ h « h >► tn a3 ;® a S4 a a o 'Ö Pd O © •1—ö tð ö ö .r^-r-i'CS 'Cd OQ O O fl 'fl mqoco>-hmhhih»ocommm<m Mhh M *—< Mh MMM
<8 S Íd a S^04fl'fl'fl ^0*5*5 o ® •r—vH ö öS ö3 ö T—»-r—^ 'CÍ 'CÖ OQ 02 O fl rÖ t-COQ0(J1CO00t-O)COHO5I>I>I>N H h <M h m M (Mhhh
<8 ^ «£3 " OG . ÍH N S ^ '3 'r lH fl_QHH,flc3flÖ^i: ._-*-> -*-> -Wj > 32 c5 ® fl fl ÍT'fl'fl'fl'fl ÖL O ® O ö <33 ö .'fls.'fls.'S»'03 1* 02 O Ö rÖ OCOHCOO)HH(M(X)COCO(MHaffi H M H H MMh Mh
■*<a g -1 -11 e-11 '1 sa>s«-s,t3o $ ••hH h ö C5 ö ö .r—»-r—j'fl 'cj æ o Ö «3 ■^*rHSISSIc'SS?2t,,,HC,ac,>coa5 M M d M H M H co H
U tí •W 00 ‘‘O 04 ■ 05 tí cð "H ■ tí 00 © > A leið til Rvíkur — > Pð <8^ •cð^ j- s OQ Ö Q££^rfflÖ.r v-H *-> -^ > OQ aS ® fl fl í3^fl'fl'tí ífDGtílo. r-.,-2d o © •H^ ö ö 03 ö .'Ös.'flsv0S vcd OQ 5T O Ö rö ■^OCOOOCOiOlOiOHONcOCOOKM H MMH M H MHHH
fl -O 08 fl fl U~*r *. 11 -*-> -4—> H > OD oð © © ö ^fl'fl'fl'fl Ph H^d *0 © H O <33 ö * œ O Pfl OkOOOTffOhHMMaiCO^COMOOQO H M <M h H M M H M H
ssli s-1 .fls.fl>.4H ö cð ö ö •r-5-H'c3 *c3 32 o fl T3 coaoiNC<no>«>Moo)i>coHH M M H H MhMhMh
1; Á leið frá Rvik <8 <ö 00 H-H sl 11 pJT! 3'ées.tisii .fl,<H W H <5 H ••—»•■—»*Cð 'Cð OQ aQ © Ö TP rf(05C000C0»O»0<0!MO00t»CO(M(M H M M H (M M M H H H
•cS^ Ö _Q _Q £ b rf '5 fl -*-3 t<5 © © fl fl 'fl vfl 'tí P< o © •<—sH «H ö « « -T—v••—»•’—»'<« 32 33 © fl T3 O»0 00‘'#0)HOlOia)'OvýC0M00C0 H M (M H H MMH M H
•1.2,1 § II Ial^g'ÍÍJ ^OCOOOCOCOOON'tHOOONOlOl COMHH MHMHcOh