Þjóðólfur - 19.02.1897, Side 4
36
Jens Hansen, Vestergade 15.
Kjöbenhavn K.
Stærstu og ódýrustu birgðir í Kaupm.höfn af járnsteypum,
sem eru hentugar á fslandi.
Sérstaklega má mæla með hitunarofnum með „magazín“-gerð með eld-
unarhólfi og hristirist, eða án þess, á 14 kr. og þar yfir, sem fást í 100
stærðum ýmislegum. Eldstór með steikarofni og vatnspotti, með 3—5
eldunarholum, á 18 kr. og þar yfir, fást fríttstandandi til þess að múra
þær og fríttstandandi án þess þær séu múraðar. Skipaeldstór handa fiski-
skipum, hitunarofnar i skip og „kabyssur11, múrlausar, með eldunarholi og
magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og
beztu gerð. Ofnpípur úr smíðajárni og steypijárni af ýmsum stærðum.
Gluggagrindur úr járni í þakglugga og til húsa af öllum stærðum.
öalvaníseraðar fötur, balar. Emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og
pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl.
Verðlistar með myndum eru til yfir allt þetta, sem þeir geta fengið ókeypis, er
láta mig vita nafn sitt og heimili.
Steinolíu-gang'vélin
„DANIVIARK"
vinnur án lampa. — Getur aldrei færzt úr lagi.
Gott verð.
Dönsk gangvélaverksmiðja. — Kjöbenhavn V.
Til heimalitunar
langt, því blaða- eða bðkapakkinn var frá Reykja-
vík. Þess skal og getið, að optar en einu sinni
hafa blaðabögglar komið hingað. sem oflangt hafa
farið, en ekki hefur það verið fremur frá Seljalands-
hréfhirðingarstað heldur en öðrum stöðum. Ekki
man eg eptir, að pakkinn væri neitt merktur með
tölum, og því sendur sem krossbandssending eða
hlaðaböggull.
Vík 2. septbr. 1896.
Hattdór Jónsson.
Alþýðufyrirlestrar
Stúdentafélagsins.
Sunnudagskveldið 21. febr. kl. 6 talar
docent Eiríkur Briem
um sólkerfið.
Inngöngumiðar fást allan Iaugardaginn
í Patersonsbúð og á sunnudaginn við dyrn-
ar á Goodtemplarahúsinu.
Margar skuggamyndir verða syndar.
(jufuskipið „Egill4*
kemur að öllu forfallalausu til Reykjavík-
ur i byrjun júnímánaðar, eins og að und-
anförnu, til þess að sækja þangað sunn-
lenzka sjómenn og vinnufólk og flytja það
til Austfjarða. Skipið kemur til Reykja-
víkur beint frá Austfjörðum og flytur því
greinilegar fréttir um ís, fiskafla og fleíra.
í skipið verða settar þilrekkjur til
bráðabirgða og sömuleiðis eldavél á þil-
fari til þess að hita í vatn og fieira.
— Viðkomustaðir verða hinir sömu og að
undanförnu á Suðurlandi, og ennfremur
kemur það við í Vestmannaeyjum. — Loks
kemur það við á alla firði austanlands.
Skipið fer eina, tvær eða þrjár ferðir, ept-
ir því hve margir óska flutnings. í miðj-
um september hefur skipið aptur ferðir
sinar til þesa að flytja menn heim og kem-
ur þá á allar hinar sömu hafnir og fyr,
bæði austanlands og sunnan, ef veður leyf-
ir. Þá fer skipið tvær eða fleiri ferðir og
verður það nánara auglýst síðar. Tilgang-
urinn með því að byrja heimflutningana
svona snemma er sá að umflýja illviðri þau,
sem vanalega eiga sér stað fyrri hluta
októbermánaðar.
Skipið fer allar ferðirnar sunnan um
land. Fargjald verður 10 kr. hvora leið.
p. t. Kaapmannahöfn, 15. janúar 1897.
0. Wathne.
Utanáakript: Seyðiftfjörð.
LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRÖÐAR
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
aem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyn-
legar upplýsingar.
viljum vér sérstaklega ráða mönnum til
að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa
verðlaun, enda taka þeir öllum öðrum !it-
um fram hæði að gæðum og litarfegurð.
Sérhver, sem notar vora Iiti, má örugg-
ur treysta því, að vel muni gefast.
í stað hellulits viljum vér ráða mönn-
um til að nota heldur vort svo nefnda
„Castorsvart“, þvi sá litur er mikiu feg-
urri og haldbetri en nokkur annar svart-
ur litur.
Leiðarvísir á islenzku fylgir hverjum
pakka.
Litirnir fást hjá kaupmönnum alstað-
ar á íslandi.
Buchs Farvefabrik,
Studiestræde 32, Kjöbenhavn K.
Crewe, Jensen & Jacobsen
í Manchester á Englandi óska að komast
í bréfaviðskipti við menn, sem flytja út
íslenzkar vörur.
Brúkuð íslenzk frímerki
kanpir undirskrifaður afar-h&u verði.
Finnbogi G. Lárusson
ntanbúðarmafiur víð verzl. „Edinborg" 1 Rvik.
Skemmtisagan „Piltur og stúlka“
eptir .T. Thoroddsen fæst 1 bðkaverzlun Símonar
Jónssonar á Selfossi.
Á næstl. hausti var mér undirrituðum dreginn
hvítur sauður þrevetur með fjármarki minu: mið-
hlutað hægra, fjöður aptan og hálftaf apt. vinstra;
brennimark: H. 5. M. F. S. Hver, sem getur sann-
að eignarrétt sinn á nefndnm sauð, má vitja and-
virðis hans til mín, og jafnframt borgi mér fyrir
þessa auglýsingu.
Rugludal 15. des. 1896.
Stefán Arnason.
Hér með játa eg undirritaður, að kæra sú, sem
eg í vetur sendi til sýslumannsins i Rangárvalla-
sýsln yflr Georg P. Guðmundssyni á Núpi í Fljðts-
hlíð, hafl eigi við rök að styðjast. Var eg af öðr-
um bðnda hér í nágrenninu ginntur til að senda
umrædda kæru; en af hverjum hvötum hann hafi
látið stjðrnazt, er mér hulið. Og um kið og eg
því hér með bið nefndan Georg P- Guðmundsson
fyrirgefningar á umræddri kæru, bið eg alla gðða
menn svo álíta, sem hún hafi aldrei til orðið,
þar eð það aldrei hefur í raun og veru verið til-
gangur minn, að drðtta að Guorg P. Guðmunds-
syni nokkurri ðráðvendni.
p. t. Breiðabðlstað 1. febr. 1897.
Oudmundur Magnfmon
frá Núpi l FljðtshUS.
Vitundarvottar:
Jðn Jðnsson.
Eggert Pálsson.
Eigandi og ábyrgðamainr:
Hannes íorstelnsson, cand. theol.
Félagsprentsmiajan.