Þjóðólfur - 17.03.1897, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.03.1897, Blaðsíða 1
Árg. (60 arklr) kostar 4 kr. Erlendis 5 kr. — Borgist fyrir 15. Júll. Uppsögn, bnndin viB áramót, ðgild nema komi til ótgefanda fyrir i. oktðber. Þ J 0 Ð 0 L F U E. XLIX. árg. Reykjarík, miðyikudaginn 17. marz 1897. Xr. 13. Gyða valdsgreifafrú. (Eptir Heine). Hún, valdsgreifafrúin, á för yfir Rín í farkosti léttum, og máninn skín. Og róðrarþernuna yrðir hún á: „Hvort eygir þú náina fjóra og þrjá, sem eptir oss leita, sér áfram að fleyta? En dapurt er dauðs manns sundið“. „Svo vasklegur riddari var þeirra hver og vafðist með ástum að barmi mér og trygðir mér sór. En til tryggingar því, að trúnaðarbrigðum ei lentu þeir i, jeg óðar lét alla í elfina falla, því dapurt er dauðs manns sundið“. Og þernan sér fiýtir, en frúin hlær, og fláan ber hláturinn næturblær. En náirnir gjálpast upp niður að hupp, og naglbláa rétta þeir fingnrna upp til eiðspjalls. Þeir banda, og augun standa. Svo dapurt er dauðs manns sundið. H. H. Skólaröð í Reykjavíkur lærða skóla við miðsvetrarpróf 1897.1 VI. bekkur: 1. Jón Þorláksson frá Vesturhópshólum (200). 2. Sigurjón Jónsson frá Klömbrum í Húna- vatnssýslu (200). 3. Halldór Gunnlaugsson í Rvík, umsjón- armaður við bœnir, (200). 4. Árni Pálssou í Rvík (150). 5. Sigurbjörn Á. Gíslason frá Neðra-Ási í Hjaltadal (200). 6. Eggert Claesen frá Sauðárkróki (100). 7. Sigfús Sveinsson frá Nesi í Norðfirði. 8. Gísli Skúlason frá Odda. 9. Ásgeir Torfason frá Ólafsdal, umsjón- armaður úti við, (150). *) Svigatölurnar aptan við nöfnin tákna upphæð ölmusustyrksinB í krónutali. Þess skal getið, að hér eru að oins þeir piltar ættfærðir, sem eigi voru í skóla næstl. vetur, en að því er hina snertir, vís- ast til skólaraðarinnar í 12. tölubl. Þjóðólfs f. á. 10. Ólafur Briem frá Stóra-Núpi (100). 11. Jón Proppé úr Hafnarfirði. 12. Eiríkur Kjerulf í Rvík (100). 13. Ólafur Dan Daníelsson frá Syðri-Brekk- um í Skagaf., umsjónarmaður í minna svefnloptinu, (150). 14. Böðvar Bjarnason (bónda Þórðarsonar) frá Reykhólum (25). 15. Elinborg Jacobsen (dóttir J. Jacobsens skómiðs) í Rvík. 16. Jóhannes Jóhannesson í Rvík. 17. Bernhard Laxdal frá Akureyri. 18. Einar Gunnarsson frá Hjalteyri við Eyjafjörð, umsjónarmaður í bekknum. 19. Guðmundur Guðmundsson frá Hrólfs- staðahelli á Landi (125), tók ekki próf sökum veikinda. V. bekkur: 1. Magnús Jónsson í Rvík (100). 2. Halldór Hermannsson í Rvík (200). 3. Jón H. Sigurðsson í Rvík (100). 4. Sigurður Jónsson frá Skúmsstöðum á Eyrarbakka (150). 5. Bjarni Jónsson frá Unnarholti í Árnes- sýslu (150). 6. Ari Jónsson frá HjöIIum við Þorska- fjörð (150). 7. Matthías Einarsson í Rvík. 8. Matthías Þórðarson úr Hafnarfirði, um- sjónarmaður í bekknum, (125). 9. Einar Jónasson frá Skarði á Skarð- strönd (50). 10. Þorsteinn Björnsson frá Bæ í Borgarf. 11. Sigfús Einarsson frá Eyrarbakka. 12. Bjarni Þorláksson í Rvík (50). 13. Þorvaldur Pálsson í Rvík (100). 14. Tómas Skúlason í Rvík (100). 15. Guðmundur Tómasson í Rvík (100). 16. Valdimar Steffensen í Rvík. IV. bekkur: 1. Guðmundur Benediktsson frá Ingveld- arstöðum í Skagaf. (200). 2. Hendrik Erlendsson í Rvík. 3. Sigurður Kristjánsson í Rvík (150). 4. Guðmundur Bjarnason frá Þórorms- tungu í Vatnsdal (150). 5. Eggert Briem í Rvík. 6. Kristján Thejll úr Stykkishólmi. 7. Kristján Linnet úr Hafnarfirði (25). 8. Stefán Stefánsson frá Grundarfii ði (50). 9. Kristinn Björnsson í Rvík. 10. Sigurður Sigurðsson í Rvík. 11. Sigurmundur Sigurðsson í Rvík. 12. Jón Rósenkranz í Rvík. 13. Jón Brandsson frá Kollsá í Hrútafirði. 14. Guðmundur Grímsson frá Óseyrarnesi. 15. Karl Finsen í Rvík. 16. Böðvar Eyjólfsson frá Árnesi í Stranda- sýslu, umsjónarmaður í bekknum, (25). 17. Sigurður Guðmundsson frá Ásum í Eystrihrepp (50). 18. Karl Torfason frá Ólafsdal (50), tók ekki próf sakir veikinda. III. bekkur: 1. Rögnvaldur Ólafsson frá Dýrafirði (200). 2. Páll Jónsson frá Seglbúðum í Skapta- fellssýslu (100). 3. Páll Sveinsson frá Ásum í Skaptár- tungu (125). 4. Sveinn Björnsson í Rvík. 5. Jón H. Steíánsson frá Sauðárkróki. 6. Ásgeir Ásgeirsson frá Arngerðareyri í í ísafj.s. (75). 7. Stefán Björnsson frá Dölum í Fáskrúðs- firði (100). 8. Lárus Fjeldsteð frá Hvítárvöllum. 9. Páll Egilsson frá Múla í Biskups- tungum. 10. Guðmundur Jóhannsson í Rvík. 11. Guðmundur Þorsteinsson í Rvík. 12. Ólafur Möller frá Blönduósi. 13. Jón H. ísleifsson i Rvík. 14. Sigurjón Markússon i Reykjavík. 15. Lárus Halldórsson frá Miðhrauni í Hnappadalss., umsjónarmaður í bekkn- um. 16. Vernharður Jóhannsson í Rvík. 17. Ólafur Þorláksson í Rvík. II. bekkur: 1. Jón Jónsson frá Herríðarhóli í Holt- um (200). 2. Jón Ófeigsson í Rvík (50). 3. Jóhann Sigurjónsson (dbrm. Jóhannes- sonar) frá Laxaruýri, nysveinn. 4. Sigurjón Jónsson frá Seilu í Skaga- firði (50). 5. Böðvar Jónsson frá Sveinsstöðum í Húnavatr.ssýslu. 6. Skúli Bogason í Rvík. 7. Haukur Gíslason frá Þverá í Dals- mynni (50). 8. Böðvar Kristjánsson í Rvík. 9. Björn Líndal Jóhannesson frá Útibleiks-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.