Þjóðólfur - 26.03.1897, Side 4

Þjóðólfur - 26.03.1897, Side 4
60 66. Hv. satiður vgl., stúfrifað h., stýft, biti fr. v. 66. Hv. sauður 2v., sýlt i hvatt h., gat v. 67. Sv. ær 3v., sýihamrað, biti fr. h., sýlhamrað v.; brm.: Kjós. 68. Hv. ær vgl., stúfrif, biti a. h., blaðst. fr., biti a. v. 69. Hv. sauður vgl., tvístýft a. h., tvírifað í stúf, bragð a. v. 60. Sv. ær vgl., biti a. h., sneiðrifað fr., fj. a. v. 61. Hv. ær vgl., heilrif., stig fr., (gat eptir band) h., heilrifað, 2 fj. fr., 1 fj. a. v. 62. Sv. sauður vgl., Btúfrif., biti fr. h., sneitt fr. v. 63. Hvít ær 3v., Btýft h.. blaðstýft a., gagnb. v. 64. Hv. ær vgl., geirstýft h., gagnb. v.; hornam.: boðbíldur fr. h. 66. Hv. ær 2v., sneitt fr., biti a. h., hálfur stúfur fr. v. (óglöggt). 66. Hv. ær vgl., sýlhamrað h., tvírif. i sneitt a. v. I Villingaholtshreppi: 1. Hv. Bauður, sýlt, gagnfj., gat h., stýft, atfj. a., gat v.; hornm.: óglöggt h., sýlt v.; brm.: A 14 Vígl. 2. Hv. ær 2v., heilrifað h., sýlt, biti fr. v.; brm.: Sv. s. G. 7. 3. Sv.botnótt ær 2v., sýlt, stfj. a. h., geirBtýft v. 4. Hv. lamb, stýft, gagnb. h., stýft, biti a., stfj. fr.v. 5. Mór. lamb, hvatt, st.fj. fr. h., tvístýft a. v. 6. Hv. lamb, sýlt, biti a. h., stig a. v. 7. Sv. lamb, tvíat. a. h., sneitt fr., stfj. a. v. 8. Hv. lamb, stýft h., stig fr. v. 9. Hv. lamb, sýlt, biti fr. h., sýlt, biti fr. v. 10. Hv. lamb, heilr. h., sneitt fr., stfj. a. v. 11. Gráflekk. larnb, blaðst. fr., lögg a. h., sneitt a., ífagnbitað v. 12. Sv. lamb, stýft, biti fr. h., blaðst. a., stfj. fr. v. 13. Sv. lamb, 2 stfj. a. h., sneitt fr., biti a. v. 14. Sv. lamb, stýft h., hangfj. v. 15. Hv. lamb, 2 göt h., 2 stfj. a. v. 16. Hv. lamb, heilrifað h., miðhl., biti fr. v. 17. Hv. lamb, stýft, stfj. fr. h., stfj. fr. v. 18. Hv. lamb, sneitt og stfj. a. h., sneiðr a. v. 19. Hv. larnb, sýlt, gagnb. h., 2 stig a. v. 20. Hv. lamb, gat, biti a. h., tvístýft fr. v. 21. Hv. sauður vgl., blaðst. a., biti fr. h., tvístýft fr. v.; brm.: H. 22. Hv. ær, hálftaf a., stfj. og biti fr. h., miðhl. v.; hornm.: sneitt fr. h., sneitt fr. v.; brm.: Ásm. Ár. Vogum. 23. Hv. lamb, sneitt, stfj. fr. h., hálftaf a. v. I Gnúpverjahreppi: 1. Botn. geldingur, sýlt, biti fr. h., sýlt, biti fr. v. 2. Hv. gimbur, geirsýlt h., heilhamrað, gat v. 3. Hv. geldingur, sneitt fr. h., gat v. 4. Hv. geldingur, biti fr. b., gagnfjaðrað v. 6. Hv. hrútur, blaðstýft fr. h., standfjöður a. v. 6. Sv. hrútur, heilhamrað h.. hvatt v. 7. Grá lambsritja, tvístýft a., biti fr. h., heilrif. v. 8. Hv. lambsritja, stýft, biti a. h., sýlt, biti fr. v. 9. Hv. geldingslamb, biti a., 2 stig fr. h., blaðst. a., biti fr. v. í Hraungerðwhreppi: 1. Hv. lambgimbur, sneitt fr., biti a. h., stýft, líkt standfjöður fr. v. í Stokkzeyrarhreppi: 1. Mór. lambhrútur, tvístýft fr. h., sneitt fr. v. 2. IIv. ær 2v., fjöður og biti fr. h., miðhlutað v.; hornam.: sneitt fr. h., sneitt fr. v.; brennim.: Asm. Ár. vogum. í Sandvíkurhreppi: 1. Hv.koll. lambgimbur, geirstýft, biti fr. h., hvat- rifað v. 2. Hv. lambgimbur, hamarskorið h., sýlt í hálft- af fr. v. Eigendur fjár þees, sem selt hefnr verið í Árn- essýslu næstliðið haust, vitji andvirðisins, að frá- dregnum kostnaði, til viðkomandi hreppstjóra fyrir næstkomandi septembermánaðarlok. Litlu-Sandvík 27. febrúar 1897. Þ. Guðmundsson. Sumarið fer í Iiönd! Frá Sachsen hef eg fengið nú með „L\ura“ mörg sýmshorn af ljómandi falleg- um og ódýrum sumarfataefnum, er eg býðst til að panta eptir. — Tauin koma með þeirri sömu póstekipsferð, er þau eru pönt- uð, og eru seld hér kaupanda að kostn- aðarlausu með „en detail“ verksmiðjuverði. Nemi pöntun 20 mörkum frá sama manni, er þar á ofan gefinn 6 °/0 afsláttur. Eg hef nú í allt 1000 sxjnishorn úr að velja, og ættu því allir þeir, sem hugsa til þess að fá sér ný föt til sumarsins, að koma til mín, áður en þeir kaupa sér fata- efni annarsstaðar. Regnkápur úr vatnsheldum tauum fást líka pantaðar hjá mér og eru seldar langt undir því verði, sem áður hefur þekkzt hér. Gætið eigin hagsmuna og pantið þessar vörur hjá mér, því með því móti fáið þið vöruruar bæði betri og mikiu ó- dýrari, en þið gerið með því að fylgja gamla vananum að kaupa tauin í búðum hér. B. H. Bjarnason. Hannyrðahókin fæst á afgreiðsiu- stofu Þjóðólfs. Fyrir að eins 4 krönur! sendi eg gegn eptirkröfu skrautlegan, fag- urhljómandi Accord-Zither með 20 strengj- um, 3 handföngum, nóttiahaldara, hring, lykli, stilli og leiðarvísi, og geta menn af honum ókeypis og tilsagnarlaust og án þess að þekkja nótur iært hin fegurstu sönglög á einni klukkustund. Umbúðir ókeypis. Burðargjald 1 kr., 2 hljóðfæri á 7V2 krónu, burðargjald l1/^ kr. — Menn snúi sér með pantanir beint til Rob. Husberg, Neuenrade, Westfalen, Deutschland. Frímerki. Öll brúkuð íslenzh frímerki má senda til mín í bréfi, og sendi eg þá óðar tueð póstávísun hina hæstu borgun fyrir þau til þess er sendir. Áreiðanleg viðskipti. — Klippið auglýsingarnar úr. P. M. Nissager. Lögstör, Danmark. Brúkuö íslenzk frímerki kaupir undirskrifaður afar-háu verði. Finnbogi G. Lárusson utanbúöarmaftur viti verzl. „Edinborg" 1 Rvlk. 1871 — Júbileum — 1896. Hinn eini ekta Brama-Ljífs-Ellxlr. (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-Iífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, salin endurlifnar og fjörqast, maður verður gladlyndur, hugraklcur og starffús, shiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-Iífs- elixír. en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra eptirlíkinga. og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vornm, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. -----Gránufélagiö. Borgarnes: Hr. Johan Lange. Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Örnm & Wulff s rerzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. -----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Raufarhöfn: Gránufélagið. Sauðárkrókur: ---- Seyðisfjörður:-------- Siglufjörður:--------- Stykkishólmur: Hr. N- Chr. Gram. Yestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijön og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaðu Brama-lífs-Elixír. Kaupmannáhöfn, Nörregade 6. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.