Þjóðólfur - 03.05.1897, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 03.05.1897, Blaðsíða 3
87 RelÖSlár úr waterproof fást í verzlun Friðriks Jónssonar. Gufubáturinn „0 D D U R". Eptir samuingum við sýslunefadirnar í Árness-, Rangárvnlla- og Skaptafells-sýslum fer gufubáturinn „ODDUR“ í sumar eptir- taldar 7 ferðir: 1. milli 14.—20. maí: Milli Grindavíkur, Selvogs, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 2. milli 26. maí — 1. júní: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Yestmanna- eyja — Víkur. 3. milli 2.—8. júní: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Landeyja — Eyjafjalla. 4. milli 20.—26. júní: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík ur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grinda- víkur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 5 milli 2.-8. júlí: Milli Eyrarbakka, Stokkseyrar, Laudeyja — Eyjafjalla. 6. milli 9.—15. júlí: Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Sandgerðis, Þórshafnar, Grinda- VÍkur, Þorlákshafnar — Eyrarbakka. 7. milli 27. júlí — 3. ágúst. Milli Reykjavíkur, Hafnarfjarðar, Keflavík- ur, Garðs, Sandgerðis, Hafnaleirs, Grindavikur, Eyrarbakka, Stokkseyr- ar, Vestmannaeyja — Víkur. Á leiðiuni frá Vík til Reykjavíkur kem- ur báturinn við á Vestmannaeyjum, Eyrar- bakka, Grindavík, Hafnaleir, Garði, Kefla- vík og Hafnarfirði. Flutuingsgjald á góssi er í 1., 4. og 6. ferð */4 eða 25 °/0 •ægra, en eptir flutnings- skránui; í 3. og 5. ferð x/8 eða 121/* °/0 lægra, eu eptir skránni, 0g í 2. og 7. ferð (til Víkur) er gjaldið samkvæint flutnings- skránni, sem er til sýnis hjá kapteiniuum á „Oddi“ og hjá hr. kousúl c. Zimsen, Reykjavík, G. E. Bíiem, Hafnarfirði, Jóni Gunnarssyni, Keflavík, Eiuari Jóussyni, Garðhúsum, Ólafi Árnasyni, Stokkseyri, Halldóri Jónssyni, Vík, og hjá undirskrif- uðum. Þeir, sem senda góss með bátnum, eiga að setja skýrt og haldgott eiakenni á hvern hlut og aðflutningsstað. Á tilvísunarbréfinu á sá, er seudir, að skýra frá innihaldi, þyngd (brúttó-vigt) eða stærð hvers hlutar. Upp- og útskipun er á kostnað hlutað- eigenda. Á verzlunarvörum frá og til Lefoliis- verzlunar er upp- og útskipun ókeypis á Eyrarbakka. Eyrarbakka, 28. apríl 1897. P. Nielsen. Silkibönd, blúndur, silkitvinni og bómullartvinni, silkikiútar, vasaklútar og m. fl. fæst í verzlun Friöriks Jónssonar. Deirings sláttuvélar, sem í Noregi eru taldar liinar léttustu og beztu, fást með því að snúa sér til Ivar Iv. Fosse, Hundtorp. st. Noreg, einn- ig skilvindur (Separatorer) og allskonar vélar. Bréfaviðskipti á íslenzku ogjdönsku. Ivar Iv. Fosse. Hundtorp. st. Norge. Nærfatnaður fyrir karlmenn fæst í verzlun Frióriks Jónssonar. 10 ára tryggingu! ábyrgist eg fyrir brot eða bilun fjaðranna í „Accord-Zither“ mínum. Fyrir að eins 4 krónur! sendi eg gegn eptirkröfu skrautlegan, fag- urhljómandi Accord-Zither með 20 strengj- um, 3 handföngum, nótnahaldara, hring. lykli, stilli og leiðarvísi, og geta menn af honum ókeypis og tilsagnarlaust og án þess að þekkja nótur lært hin fegurstu sönglög á einni klukkustund. Uinbúðir ókeypis. Burðargjald 1 kr., 2 hljóðfæri á 7x/2 krónu, burðargjald l1/, kr. — Menn snúi sér með pantanir beint til Robert Husberg, Neuenrade, Westfalen, Ðeutschland. Óskilafé selt í Dalasýslu liaustið 1896. 1. í Skarð8strandarhreppi. 1. Lamb hvítt, biti fr. h., blaðstýft apt., biti fr. v. 2. Ær bvít, eneitt fr., biti undir h., tvistýft a. v. 3. Lamb hvítt, tvístýft fr. h., sneitt fr. v. 2. í Laxárdalshreppi. 4. Gimburlamb hvítt, sneiðrifað fr. h., sneitt apt., biti fr. v. 6. Lambgeldingur hvítur, stýft, fjöður fr., biti a. h., stýft v. 6. Hrútur hvítkollóttur vgl., sneitt fr., fjöður a. h., sneitt fr., biti a. v. 7. Ær svartkollútt, mark líkast: hálftaf apt., fjöð- ur fr h., hálftaf apt. v. 3. I Haukadalshreppi. 8. Hrútlamb hvitt, Bneiðrifað apt., biti fr. h., sýlt, gagnbítað v. 9. Gimburlamb, biti fr., gat h., 2 bitar fr. v. 10. Geldingslamb hvítt, sneitt ír., gagnbitað h., fjöður fr. v. 11. Sauður 2v., hvítur, blaðrifað fr., lögg apt. h., fjöður fr. v. 12. Ær hvít, geiratýft, gat h., hvatrifað v.; horna- mark: sýlt h., tvírifað i stúf, biti apt. v.; brennim.: Hákon. 4. í Fellsstrandarhreppi. 13. Hrútur vgl., hvítkollóttur, 2 göt h., 3 göt v. 5. I Hvammshreppi. 14. Ær hvíthöttótt, Bneiðhamr. a. h., blaðstýft a. v, 15. Ær svartflekkótt, hamrað h., tvístýft fr., hóf- ur apt. v. 16. Lamb hvítkollótt, sneiðrif. a. h., fjöður fr. v. 17. Lambhrútur hvitur, sýit, gat h. 18. Lambgeldingur svartur, sýit h., gat v. 19. Lambhrútur hvítur, stýft h., sýlt, hálftaf a. v. 20. fLambhrútur hvítur, bitar 2 apt. h., hvatt v. 21. Gimburlamb hvitt, sneiðrifað apt., biti fr. h., Btýft v. 22. Hrútlamb bildótt, tvistýít fr., fjöður apt. h., tvíatýft apt. v. 23. Gimburlamb hvitt, stýft h., sýlt, lögg fr. v. 6. í Miðdalahreppi. 24. Gimbur hvít, vgl., sýlt, biti fr. h., sýlt, lögg fr. v. 25. Ær einhyrnd, sneitt apt., gagnbitað h., stýft, hálftat fr. v. 26. Gimburiamb svart, biti fr., gat h., heilrifað, fjööur ír. v. 27. Gimburlamb hvítt, biti apt., fjöður fr. h., fjöð- ur fr. v. 28. Gimburlamb hvítt, sneitt fr., biti apt. h., sýlt, biti fr. v. 29. Geldingslamb hvítt, sýlt, gagnfjaðrað h., sýlt v. 30. Gimburlamb svart, hófur fr. h., sneiðrifað apt., fjöður fr. v. 31. Gimburlamb bíldótt, heilrifað, gagnbitað h., biti apt. v. 7. í Hörðudalshreppi. 32. Hrútur vgl., sýlt h., hvatt v. 33. Hrútur vgl., tvistýft apt., atig fr. h., fjöð. a. v. 34. Gimbur vgi., sýlt, biti a. h., sneitt, biti a. v.; hornam.: hamarrifað h., heilhamrað v. 35. Sauður vgl., lögg apt. h., tjöður tr. v. 36. Gimburlamb, Bneiðrifað fr. h., sýlt, biti fr. v. 37. Gimburlamb, stýft, hangfj. fr. h., stúthamr. v. 38. s;Geldingslamb, biti fr., stig apt. h., heilrifað, biti apt. v. Éiáfe 8. í Saurbœjarhreppi. 39. Hrútur vgl., blaðstýft eða stig fr. v. 40. Ær vgl., sneitt apt., föður fr. h., sýlt v. 41. Lamb, sama mark. 42. Lamb, sýlt, stig apt. h., stig apt. v. Þeir, sem geta sannað eignarrétt sinn að ein- hverjum af kindum þessum, geta fengið andvirði þeirra hjá viðkomandi hreppstjórum fyrir 1. októ- ber þ. á., að frádregnum öllum kostnaði. SkrifBtofu Dalasýslu 12. marz 1897. Björn Bjaruarson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.