Þjóðólfur


Þjóðólfur - 21.05.1897, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 21.05.1897, Qupperneq 4
100 Hvaöa baðmeðul skal brúka? Án efa Jeyes. Þegar eg var í Skotlandi seinast grennslaðist eg eptir hjá ýmsum bændum, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komst eg eptir, að þau meðul, sem flestir notuðu og almennt eru áiitin reynast bezt, eru JEYES og þar næst munu vera mest brúkuð baðmeðul verksmiðjunnar Swans. Þau hef eg áður flutt og flyt enn, og segja þeir, sem þau hafa reynt hér á Iandj, að þau séu ágæt. Skozkir bændur virðast samt brúka meira af þeim fyrnefndu, og segja þau vera hin ódyrustu, sem fáist. Úr 1 gallon (47/i0 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kostar að eins 4 kr., kostar að eins 4—5 aura á kindina. JEYES baðmeðal er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Reyniö þaö! Einka-umboð fyrir ísland hefur r Asgeir Sigurösson, Reykjavík. Leirvara. Glasvara. Með skipinu „Vaagen“ fékk eg miklar birgðir af allskonar leir- og glasvöru, svo sem: LEIRVARA. Skálar hvítar, margar stærðir. Do. mislitar, — — Mjólkurskálar með vör. Þvottaskálar hvítar. Do. mislitar. Könnur, hvítar og mislitar. Krúsir, — — — Kaffikönnur. Diskar grunnir, hvítir og mislitir. Tepottar, ýmsar stærðir. Hrákadallar. Þvottastell, falleg og ódýr. Tesett inndæl, 40 stykki. Borðsett — 78 — Sósuskálar, hvítar og mislitar. Smjörkrukkur. Ostakrukkur. Smjörílát, smá og stór. Blómsturpottar, ýmsar stærðir. Kertastjakar. Bollapörin fallegu og ódýru. Eggjabikarar. Hænur (til að geyma í egg). Sykurkör og rjómakönnur. og margt; margt fleira. GLASVARA. Kökudiskar — do. með fæti. Vatnsglös. Vínglös. Vatnsflöskur. Sultutauskálar. Smjörílát. Krystallauf. Sykurkör og rjómakönnur. og margt, margt fleira. ^llt mjög cfxaLSrrt. Ásgeir Sigurðsson. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hanaes Þorsteinsson, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.