Þjóðólfur - 18.06.1897, Blaðsíða 7
119
Bezta baðlyfið
or án efa JEYES FLUIÐ.
Þeg*r eg var í Skotlandi í vor, groonsiaðist eg eptir hjá ýmsutn bændum,
hvaða baðmcðul þeir helzt brúkuðu. og komst eg eptir, að þau meðul, sem flestir not-
uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru
JE YES FLUIÐ.
Á Þýzkalandi er þetta baðlyf betui þekkt undir uafninu
Úr 1 Gailon (47/io potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 galion kost-
ar aö pi s ~r»-. kostar að eins 4—5 aura á kindina.
JEYES FLUIÐ er alveg óeitnð, svo engin hætta
fylgir að fara ineð það, eins og t. d. getur átt sér stað með k irbólsýru.
Bændur! Kaupið í samlögum, þá get eg selt baðlyflð ódýrar.
Einka-umboð fyrir ísland hefur
Ásgeir Sigurðsson,
kaupmaður. Reykjavík.
Orgelharmonium
frá 125 kr. frá vorum eigin verksmiðjum.
Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk
þess höí'um vér harmóníum frá hinum btztu
þýzku, amerikönsku og sænsku verksmiðj-
um. Vér höfum selt harmóníum til margra
íslenzkra kirkna og margra prívatmanna.
Hijóðfæri má panta hjá kaupmönnum eða
hjá oss sjálfum.
Petersen & Steenstrup.
Kjöbenhavu V.
Því optar sem eg leik á orgelið í dóm-
kirkjunni, þess betur líkar mér það.
Reykjavik 1894.
Jónas Helgason.
Duglegir umboðsmenn
óskast til að kaupa íslenzk frímerki. Fast-
ákveðiu mánaðarlauu veitast. Nánari upp-
lýsingar fást hjá
Th. J. Anthonisen
frímerkjaverzlan
Esbjerg. Danmark.
Mjög miklar hirgðir fékk eg nú með
„Laura“ af sérlega vönduðum Tnrista-
skóm, er eg sel að eins fyrir 4 kr. 50 a.
parið.
Rafn Sigurðsson.
LEIÐARVÍSIR TIL LÍF8ÁBYRGÐAR
fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr.
med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim,
sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyn-
legar upplýsingar.
Silkibönd, blúndur, silkitvinni og
bómullartvinni, silkiklútar, vasaklútar
o. m. fl. fæst í
verzlun Friðriks Jónssonar.
Hannyrðabókin fæst á afgreiðalo-
stofu Þjðððlfs.
36
Þetta ýifur heyrðist aptur, og var endurtekið af
öðru ýifri langt út á sléttunni.
Það var óttaiegt. Strickland þaut inn í herbergi
Fleete’s og eg á eptir honum, og það mátti ekki seinna
vera, því að Fleete var að búa sig til að skjótast út
um gluggann. Það heyrðust að eins nokkur undarleg,
dýrsleg hljóð í kverkunum á honum, og þá er við kölluð-
um á hann gat haun engu svarað. Hann hrækti á
okkur.
Eg: get ekki fullkomlega gert mér grein fyrir því,
sem við bar næstu augnablikin, en eg hygg, að Strick-
land hafi hlotið að ljósta hann í öngvit með langa
stígvélaþrælnum, er hann hélt á, því að annars get eg
ekki skilið, hvernig 4 þvj stóð; eg sat 0fan 4 brjóst-
inu á Fleete. Hann mátti ekki mæla, en fitjaði upp
á trýnið og urraði líkara úlfi en manni. Hið mannlega
eðlij sem lítið hafði borið á allan daginn, virtist hafa
aigerlega horfið, þá er myrkt var orðið. Nú var það
að eins dýr, sem við áttum í stímabraki við, jafnvei þótt
þetta dýr hefði einhvern tíma heitið Fleete.
Þetta atvik virtist ósamþýðanlegt og gagnstætt
allri mannlegri reynslu. Eg leitaðist við að nefna orð-
ið „vatnshræðsla11,1 en gat ekki nefnt það, af þvi að
eg vissi, að eg sagði ósatt.
’) nVatnshræð8lau („Vandskræk") en nefnd veiki sú, er stafar af
33
heima og fá eitthvað að borða. Yíð Strickland riðum
því næst burtu mjög hissa. Þá er við riðum fram hjá
Hanumans musteri, kom „hvíti maðurinn“ út þaðan og
mjálmaði að okkur.
„Hann er ekki reglulegur prestur við musterið“,
mælti Strickland. „Eg skal segja þér, að eg hefði mikla
löngun til að hremma hann“.
Við höfðum euga veruiega skemmtun af reið vorri
þetta kveld. Hestarnir voru óvenjulega latir og drógu fæt-
urna á eptir sér — það var eins og þeir gengju í svefni.
„Hræðslan í dag hefur iíklega lamað þá“, mæiti
Strickland.
Þetta var eina orðið, sem hann talaði alla leiðina.
Stundum nöldraði hann eitthvað í hálfum hljóðum og
bölvaði ónotalega.
Við komum heim aptur í rökkrinu um kl. 7, og
þótti okkur þá kynlegt, að ekkert ljós var í anddyrinu.
„Húðarselir — þetta vinnufólk!" nöidraði Strickland.
Allt í einu hljóp hesturinn minn til hliðar út af
götunni. Hann hafði orðið einhvers var á veginum fyr-
ir framan sig, og þá er við gættum að, þá var þar
Fleete, er skauzt upp fram undan okkur.
„Hvern þremilinn ertu að gera hér og eptir hverju
ertu að skríða hér utangarðs?“ mælti Strickland?
Báðir hestarnir prjónuðu og höfðu nálega fleygt