Þjóðólfur


Þjóðólfur - 02.07.1897, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 02.07.1897, Qupperneq 4
128 Bezta baölyfiö Igg er to efa TEYES FLITIÐ. Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennslaðist eg eptir hjá ýmsum bændum, hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, ogr komst eg eptir, að þau meðul, sem flestir not- uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru JE YES FLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðlyf betur þekkt undir nafninu Úr 1 Grallon (47/10 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost- ar ÍIÖ OÍHS 4 li.r., kostar að eins 4—5 aura á kindina. JEYES FLUIÐ er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt sér stað með karbólsýru. Bændur! Kaupið í samlögum, þa get eg selt baðlyflð ódýrar. Einka-umbod fyrir ísland hefiir Ásgeir Sigurðsson, kaupmaður. Reykjavík. Schou frá Stafholti, og Soffia Þorkelsdóttir (frá Reynivöllum). Stjórnarsvarið er nú birt i B. deild Stjórnartíðindanna í gær. — Algert afsvar um nokkra stjórnarbót. — Yerður síðar minnst nánar. Alþingi. I. Hið 14. löggefandi alþing íslendinga var sett í gær. Sigurður prófastur Jens- son sté í stólinn í dómkirkjunni, og iagði út af miskun, sannleika. frið og réttlæti. Að því búnu söfnnðust þingmenn saman í sal neðri deildar. Landshöfðingi setti þingið og las npp ávarp frá konungi, þar sem þess var getið, að þingsályktunartil- Iagan í hitt eð fyrra í stjórnarskrármál- inu, gæti eigi orðið tekiu til greina af á- stæðum, er ráðgjafinn mundi láta birta þinginu. Aldursforseti þingsins Sighvatur Árnason gekkst því næst fyrir forseta- kosningu, og var Hallgrímur Sveinsson biskup kjörinn forseti sameinaðs alþingis með 18 atkv., en skrifarar Sigurður Stef- ánsson og Þorleifur Jónsson, Fðrseta- kosning í neðri deild gekk harla stirt, og virðist ekki bera mikinn vott um eining- ar- og bróðuranda þar í deildinni. Varð að kjósa þrennum kosningnm. Yið fyrstu kosningu fékk Benedikt Sveinsson 9 atkv. og Þórhallur Bjarnarson 10 atkv., við aðra fékk B. Sv. 10 atkv. en Þórhallur 11, og sama atkvæðataia var við bundnar kosn- ingar millum þeirra tveggja, en 2 atkvæða- seðlar hvítir, og voru þeir taldir með Þór- halls atkvæðum, þótt hæpið sé að slíkt sé lögmæt kosning, en eptir nokkurt þref um lögmæti heanar, lýsti aldursforseti (Sighv. Árnason) því yfir, að Þórhallur Bjarnarson væri rétt kjörinn forseti neðri deildar. Yaraforseti deildarinnar var kosinn Sig- urður Gunnarsson með 17 atkv. (við end- urtekna kosningu), en skrifarar Einar Jóns- son og Klemens Jónsson með 20 atkv. hvor. í efri deild var Árni Thorsteinsson kjör- inn forseti moð öllum (11) atkv., en vara- forseti L. E. Sveinbjörnsson. Skrifarar Jón Hjaltalín og Þorleifur Jónsson. Árni prófastur Jbnsson á Skútustöðum hefur sent snér samskotafé, að upphæð 176 kr., til útbýtingar meðal þeirra, er tjón biðn af landsskjáiftanum í fyrra, og bið eg Þjóðólf að skila viðurkenningu og þökk til gefendanna fyrir sendinguna. Torfastöðum 21. júní 1897. Magnús Helgason. Nýkomið til Verzl. H. Tl. 1 Tlioiiisens Pakjárn af ýmsum tegundum. Kartöílur og Laukur. Húsnæðis óskar til leigu strax eða i haust (xuðm. Hnðmundsson, læknir. Á liússtjórnarskólanum í Iðnaðarmannahúsinu fæst keypt fæði um lengri og skemmri tíma; sömrieiðis getur fólk fengið máltíðir keyptar á hverj um tíma dags sem er. Inugangur á norð- urhlið. í Reykjayíkur Apóteki fæst: Kreolin, pundið . . . 0,40 Karlbólsýra, pundið . 0 30 Deirings sláttuvélar, sem í Noregi eru taldar hinar léttustu og beztu, fást með því að snúa sér til Ivar Iv. Fosse, Hundtorp. st. Noreg, einn- ig skilvindur (Separatorer) og allskonar vélar. Bréfaviðskipti á íslenzku og dönsku. Ivar Iv. Fosse. Hundtorp st. Norge. Tveir nýir vandaðir kvennsöðlar fáat keypt- ir fyrir vægt verð á Selfoasi. Náttú r ufræð isfélagið. Ársfundur félagsins verður haldínn í leikfimishúsi barna- skólans laugardaginn hinn 3. júlí, kl. 6 e. m., og verður þá lagður fram ársreikningur fé- lagsins, rætt um breytingar á lögunum og skuldir til félags- ins, kosin ný stjórn o. s. frv. Vonandi er, að þeir félags- menn, sem í bsenum eru, komi á fundinn. Reykjavík, 23. júní 1897. B. Gröndal p. t. formaður. • Ekta anilínlitir w fást hvergi eins gððir og ódýrir eins og 80 HM NH í verzlun 80 B d ®3 Sturlu Jónssonar h— H K cö -4-9 Aðalstræti Nr. 14. 'JIUinjiiun • Hannyrðabókin fæst á afgreiðsiu- stofu Þjððólfs. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.