Þjóðólfur - 20.08.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.08.1897, Blaðsíða 4
162 ekki of seint til að varna samgöngum eða ákveða sóttnæmi sjúkdómsins? Dað væri líka einhversstaðar tekið tillit til þess, að spölkorn frá íveruhúsunum á Borðeyri er heit uppspretta, þar sem að likindum mætti byggja við laug og baðhús. Hverjum góðum lækni mundi ekki þykja það þýðingarlaust“. Orgel-harmonium tii kirkna og keiniabrúkunar, frá hinuœ beztu sæneku, dönsku, þýzku og amerísku verksmiðjum, útvega eg með verksmiðju- verði, og 10°/0 afslætti mót borgun út í höud. Verðiistar með myndum eru til sýnis, og allar uauðsynlegar upplýsingar, bréflegar eða munnlegar, ern gefnar. Qrafarbakka 21. júlí 1897. Einar Brynjólfsson. SláttuYólar Hin langstærsta vélaverksmiðja í Noregi, stofnuð 1876. Aliir ættu að kaupa vélar frá þessari verksmiðju, því að þær eru áreiðaniega hinar beztu, er fengizt geta. Þegar pöntun er send verksmiðjunni, verða vélarnar sendar. Margar vélar hafa þegar verið keyptar af íslendingum. Ekta anilínlitir te •w* fást hvergi eins gððir og ódýrir eins og PT rH- s VH •H í verzlun » (3 5« Sturlu Jónssonar c3 Aðalstræti Nr. 14. P H— M 3 • Licsiö ! Sigurður Iíjarnasou, söðlasmiður. jQ Austurstræti 18. L1 ■jjj selur allskonar reiðtygi, ólar, töskur, 0 púða og gjarðir. Aðgerðir fljótt og H* j vel af hendi leystar. Allt mjög ódýrt 01 sé borgað við móttöku. Líka kaupi eg bukhár. I qtsot: Hér með auglýsist, að óskilakindur þær, 8em á næsta hausti kunna að koma fyrir í Reykjarétt á Skeiðum = Flóaréttum í Árnessýslu, verða mánudaginn 27. septbr. þ. á. seldar við opinbert uppboð þar við réttina. Uppboðið byrjar ki. 12 á hádegi og verði uppboðsskilmálar þar áður birtir. Skeiðahreppi 10. ágúst 1897. Jön Jönsson. Kvennmaður sá, er fann stakan stígvéla- skó nálægt Elliðaánum 3. júlí siðastl., er beðinn að skila honum á afgreiðslustofu Djóðólfs. Orgelharmonium frá 125 Jcr. frá vorum eiyin verksmiðjum. Fengu silfurmedalíu í Málmey 1896. Auk þess höfum vér harmóníum frá hinum beztu þýzku, amerikönsku og sænsku verksmiðj- um. Vér höfum selt harmóníum til margra íslenzkra kirkna og margra prívatmanna. Hljóðfæri má panta hjá kaupmönnum eða hjá oss sjálfum. Petersen & Steenstrup. Kjöbenhavn V. Uví optar sem eg leik á orgelið í dóm- kirkjunni, þess betur líkar mér það. Reykjavík 1894. Jönas Helgason. Bezta baðlyfið er án efa J E Y E S FLU Þegar eg var í Skotlandi í vor, grennslaðist eg eptir hjá ýmsum bændr hvaða baðmeðul þeir helzt brúkuðu, og komst eg eptir, að þau meðul, sem flestir nt uðu og almennt eru álitin reynast bezt, eru JE3 YES PLUIÐ. Á Þýzkalandi er þetta baðiyf betur þekkt undir nafninu Úr 1 Gtallon (47/10 potti) má baða 80 til 100 kindur, og þar eð 1 gallon kost- ar aÖ OÍTLS -Æ ISLI*-, kostar að eins 4—5 aura á kindina. JEYBS FLUIÐ er alveg óeitrað, svo engin hætta fylgir að fara með það, eins og t. d. getur átt aér stað með karbólsýru. Bændur! Kaupið í samlögum, l>á get eg selt baðlyíið ódýrar. Einka-umboð fyrir ísland hefur r Asgeir Sigurðsson, kaupmaður. Reykjavík. 1871 — Júbileum — 1896. Hinn eini ekta (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-iífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaMyndur, hugrdkkur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-Iíls- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Oránufélagið. ----- Oránufélagið. Sauðárkrókur:------- Borgarnes: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:------ Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Oram. Siglufjörður:------- Húaavík: Örnm & Wulffs verzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Oratn. Keflavík: H. P- Duus verzlun. Veatmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. ---Knudtzon’s verzlun. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Ounnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinssoii, cand. theol. — Félagsprentsmiðjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.