Þjóðólfur - 10.12.1897, Blaðsíða 3
231
berunm“ kefur haft nokkra þýðingu, eða
yerið gabb eitt.
Væri eg í sporum doktorsins, yæri og
hálfsmeikur við þennan þýðingarmikla dag
6. nóv. Það eru opt vissir dagar, sem
eru öðrum dögum þýðingarmeiri í lífi mik-
illa manna, t. d. 3. septbr. hjá Cromweli.
Og svo vita menn, að 6. nóv. féll Oústav
Adolf við Ltitzen, einmitt á Valtýsmessu,
svo að þessi dagur er þýðingarmikiii í
sögunni. Eg vil þó alls ekki gera dokt-
orinn hjartveikan með því, að hann fari
líklega til himnaríkis á þeim degi, því að
það gerir hann sjálfsagt ekki, en hitt
þætti mér ekki ósenniiegt, að hin póli-
tiska stjarna harts gengi alveg uridir í
vestri, anuaðhvort 6. nóv. 1899, eða 6. nóv.
1901. Húu muu hafa farið að læðast upp
undir sjóndeildarhringinu um 6. nóv. 1893,
og 6. nóv. 1895 var hún komin nokkuð á
lopl, en 6. nóv. 1897 sáusí merki þess,
að hún væri farin heldur að ganga niður
á við, svo að það er útíit fyrir, að hún
fyigist með gömlu öldiuni til grafar.
í samræmi við „ísafoid“ og það sem
hér hefur sagt verið, virðist mér heppilegt
að 6. nóv. verði kailaður Valtýsmessa, því
að Valtýr hefur þegar „messað" tvisvar
sinnum þann dag með tveggja ára milli-
bili. Og þessar messugerðir hyggur dokt-
orinu sjátfur og margir fylgifiskar hans, að
hafi myndað nýtt tímabil í íslenzkri póli-
tik (!!). Skyldi Pechtile ekki fást til að
setja Valtýsniessu við 6. nóv. í íslenzka
almanakið ?
Örvar-Oddur.
Valtýskan enn í valnum.
Á ieiðarþingi, er Jón alþm. á Sleðbrjót
hélt á Vopnafirðí 10. f. m., voru fundar-
menn eindregið mótfallnir Valtýsfrv. og
var' þar samþykkt með öllum atkvæðum
gegn einu svolátandi fundaráiyktun:
„Puudurinn lýsir yíir því, að frv. það
til breytingar á stjórnarlögum íslands,
sem dr. Valtýr Guðmundsson gerðist flutn-
ingsmaður að á síðasta þingi, sé með öiiu
óhafandi, þar sem samþykki stjórnarinnar
ú því var bundið því ekilyrði, að þar með
væri bundinn endi á sjáifstjómaibaráttu
ísleudinga fyrst um sinu, eu á hinn bóg-
inn ávinningurinn mjög lítill, þó það næði
fram að gauga, og jafnvel að fyrirkomu-
lagið í sumum greíunm yrði verra en nú
er farið, t. d. að því Ieyti, að valdið dragist
meira út úr landinu. Fundurinn kanu því
þakkir báðum þingmöunum kjördæmisius
fyrir það, að þeir eindreglð snerust á móti
þessu frv. og lýsir fuliu trausti á þeim“.
Drukknanlr. Hinn 6, okt. fórst bátur á
Arnarfirði með 2 mönnum, Ólafi HansByni og Ó-
lafi Sigurðssyni, báðum frá Platey-á Breiðafirði.
Eins og fyr hefur verið lauslega minnst á,
fðru 18 manns í sjóinn á ísafjarðardjópi 4. f. m.
Þar fórst sexæringur ór Hnífsdal (formaður Elías
Halldðrsson (bónda Sölvasonar í Fremri-Hnífsdal),
4 mannafar úr Höfnunum með 5 mönnum (form.
Salómon bóndi Jónsson frá Veðrará), 4 manna-
far - úr Vigur (formaðnr Kristján bóndi Daða-
son á Borg í Skötufirði, en einn hásetanna Sig-
mundur Erlingsson fyrrum óðalsbóndi í Vigur),
og bátur með 2 mönnum frá Naustum. Enufrem-
ur drukknaði 1 maður af báti í lendingu á Pola-
fæti við Seyðisfjörð. Plestir þessara manna voru
á bezta aldri og dugnaðarmenn, sumir kvæntir og
áttu mörg börn í ómegð.
Á Austfjörðum bafa einnig orðið skiptapar.
Hinn 20. sept. fórst bátur á Norðfirði með þremnr
mönnum; voru það tveir bræður, Jón og Sigurður
Jóhannssynir, og 3. sunnlenzkur maður. — Um
miðjan okt. drukkuaði Jön Björnsson bóndi á Parti
í Húsavík eystra, og 2 menn með honum: Páll
Gislason Thorarensen (son Gísla prests Thorarensen)
og Árni sunnlenzkur maður. — Hinn 4. nóv., sama
dag og mannskaðarnir urðu vestra, drukknaði
Jónas Ólafsson útvegsbóndi á Skálanesi við Seyðis-
flörð, og 2 menn með bonnm: Jón bróðir hans og
Jóhann Halldórsson, ættaður úr Vestur-Skaptafells-
sýslu.
Næstl. laugardag (4. þ. m.) fórst hór á flóanum
bátur úr Keflavík með 4 mönnum, formaður Guðjón
Þorkelsson, búandi í Keflavík, hásetar: JónBjörns-
son, Benjamín Þorsteinsson og Ólafur GíslaBon.
Brunar. Síðast í október brann íbúðarhús
Ólafs bónda Guðmundssonar á Hesteyri í Mjóafirði
eyBtra til kaldra kola. Það var vátryggt.
Hinn 16. f. m. kviknaði eldur í fjósi bjá Guðm. Vig-
fússyni smáskammtalækni í Laugarási i Biskups-
tungum. Hafði kviknað i moðbing og varð af svo
mikil svæla, að allir nautgripirnir (5) köfnuðu, en
fjósið brann þó ekki. Þetta var um miðjan dag.
„Hjálmar“, aukaskip landssjóðsútgerðarinn-
ar, kom hin§;að 5. þ. m.. eptir mánaðarbringferð
kringum land, og þótti ganga vonum betur. Hann
flutti að austan hátt á 2. hundrað Sunnlendinga,
er höfðu beðið á ýmsum höfnum heilan mánuð eptir
skipinu, og er það ekki smáræðis tjón að öllu
samanlögðu, er slík bið hefur valdið fólki þessu,
hver sem þann brúsa borgar.
Póstskipið „Laura“ fór héðan loks í
fyrra dag. Með þvi sigldu: Tryggvi Gunnarsson
bankastjóri, Gunnar Þorbjarnarson kaupm., Hjálp-
ræðis-Eiiksen með konu alfarinn o. fl.
Grettis-ljóð. Kaupendur ljóðanna ættu að
merkja sér þessar prentvillur:
4 12. bls. „guð og Göndul", f. Ouður og Göndul;
- 21. — „að komi sögur“, f. að enn korai s.;
- 21. — „vorkunn er nokkur“, f. enn vorkunn
er nokkur;
- 22. — „sem flesta vinina, f. sem fleata mun v.;
á 40. bls. „Stokk þeir skjóta á stofuþil“, f. st. þ.
sk. á stofu/Jið;
- 61. — „hann til ösku“, f. ham t. ö.;
- 100. — (1. er.) „svala Dranga", f. kalda Dr.;
- 112. — „8em þær voða-þrautir“, f. s. þ. voða- brautir;
- 113. — „Eins mun sólin sorgum girt", f. Eins mun sálin s. g.;
- 116. — „að kveðja vætt og norn“, f. að kviðja vætt og norn;
- 128. — „0k og Baula“, f. Ok og Baula;
- 165. — „sú einnig“, f. sú eining.
- 168. — „Sér við björgin“, f. Sér viður björgin;
- 168. — Annað erindið á bls. á að vera fimmta erindið;
- 192. — „meir en þrek og þrautir", f. meir er þrek en þrautir;
- 196. — (neðsta lína) „með fótum“, f. und fótum;
Háramsey er kölluð Hamarsey sumsstaðar.
Kvæðanna vegna og almennings vildu önnur
Beykjavikurblöð auglýsa þessar misprentanir.
Matth. Jochumsson.
Flösku-eplin
geymast btzt, íást í verzluu
H. B. fijarnason.
Eg undirskrifaður, sem mörg ár hef
þjáðst mjög af sjóaótt og leitað ýmsra
lækna, en áranguislaust, get vottað, að
mér hefur reynzt Kína-Lifs-Elixírinn ágætt
meðal gegn sjósótt.
2. febr. 1897.
Gubjón Jónsson
Tungn í Fljótshlíð.
Kína-lífs-elixírlnn fæst hjá fiestum
kaupmönnum á íslaudi.
Til þess að vera viss um, að íá hinu ekta
Kína-líís-elixír, eru k&upendur beðnir að
líta vel eptir því, að -jr-1 standi á fiöskun-
um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá-
setta vörumerki á flöskumiðauum: Kíuverji
með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar
Petersen, Frederikshavn, Danmark.
Sjóvetlingar
rónir og órónir eru keyptir í verziun
H. H. Bjarnason.
Hér með gefst almenningi til vitundar, að
Konráð Hjálmarsson, borgari í Mjóafirði, hefur
samkvæmt sætt orðið að greiða mér 625 króna
skaðabætur, og varð jafnvel feginn að bjóða þetta,
heldur en þola dóm, þá er eg hafði stefnt honum i
2 málum, því að hann mun loks hafa áttað sig á
því, að málstaður hans væri freraur lélegur. Þessi
málalok hef eg viljað birta opinberlega, svo að
Austfirðingar og aðrir, sem Konráð þekkja, sjái,
bversu mikinn sóma hanu hefur haft af atbæfi smu
gegn mér, og sannast þar sem optar, að „illa gefst
ofstopinn".
Reykjavík 9. des. 1897.
Einar Eyjólfsson.
skósmiður.