Þjóðólfur - 10.12.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 10.12.1897, Blaðsíða 4
234 1871 — JúMleum — 1896. Hinn eini ekta Bram a-Llfs-Elí xlr. (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér í fremstu röð sem matarlyf og iofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu rerðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol, sálin endurlifnar og fjörgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skiln- ingarvitin verða næmari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn mcð rentu en Brama-líís- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga. og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Braina-Iífs-ellxír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyii: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Gránufélagið. ----Ghránufélagið. Sauðárkrókur: —— Borgames: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:---- Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður:----- Húsavík: Örnm & Wulffs verzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Keflavík: H. P. Duus verzlun. Yestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. ----Knudtzon’s verzlun. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavik: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem bfla til hinn verðlaunaða Brama-lífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. Nýprentað: Biblíuljóð eptir Valdimar Briem. II. Þetta síðara bindi þeirra er sýnu stærra en hið fyrra, með sama frágangi og sama verði; fæst hjá öllum bóksölum. Sigurður Kristjánsson. Af ÍSLENDINHASOGUNUM eru nýlega komnar út: lteykdæla saga .... á 45 aur. Þorskfirðinga saga . . - 30 — Finnboga saga .... - 45 — Víga-Grlúms saga . . . - 45 — og fást þær hjá öllum bóksölum. Sigurður Kristjánsson. Af SMÁSÖGIU-SAFNI Dr P. Pét- urssonar er VIII. heptið nýlega komið út, og kostar bundið og óbundið, eins og hin fyrri heptin. Sigurður Kristjánsson. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGffiAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsyn- legar upplýsingar. Komið er út: V ísnakver Páls lögmanns Vídalíns og er framan við þá bók afar-fróðleg æfi- saga höfundarins, er nefnist Um [ní lærðu Vídallna. Eptir Grunnavíkur-Jón. Um útgáfu bókarinnar hefur dr. Jón Þor- kelsson í Khöfn séð, og er fróðlegur for- máli eptir hann fyrir henni. Bók þessi fæst hjá öllum bóksölum og kostar 4 kr. Sigurður Kristjánsson. ShíttuYélar Mesne Bruk, Lillahammer. Hin Iangstærsta vélaverksmiðja í Noregi, stofnuð 1876. Allir ættu að kaupa vélar frá þessari verksmiðju, því að þær eru áreiðanlega hinar beztu, er fengizt geta. Þegar pöntun er send verksmiðjunni, verða vélarnar sendar. Margar vélar hafa þegar verið keyptar af íslendingum. Fataefni og tiibúinn fatnaður fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. TOMBOLA Iðnaðarmannafólagsins (sem áður hefur verið auglýst) verður haldin næstkomandi laugardag og sunnudag, 11. og 12. þ. m., kl. 5—7 og 8—10 e. m. Eru því þeir iðnaðarmenn og aðrir, sem kynnu sð vilja styrkja þetta fyrirtæki með því að gefa muni til tombólunnar, vinsamlega beðnir að snúa sér til einhvers af oss undirrituðum fyrir kl. 4 á morgun. Reykjavík, 10. des. 1897. H. Andersen. Reinli. Andersen. Arinbjörn Sveinbjarnarson. GIísli Finnsson. Þorv. Þorvarðarson. Verið er að prenta í Noregi í tveim skrautútgáfum: Snorre Sturlasson Norges Kongesagaer. OverBat af Dr. Gustav Storm. Með Illustrationer af: Chr. Króhg, G. Munfhe, E. Petersen og E. Werenskjöld. Historiske Korter medfölge. Skrautverk þetta kemur út í heptum. Ódýrri útgáfan í 45 heptum á 30 aura. Skrautiegri útgáfan í 30 heptum á 80 aur. Við áskriptum taka bóksalar hér á landi. Aðal-umboðsroaður á íslandi er: Sigurður Kristjánsson. Skrifstofa lífsábyrgðarfélagsins ’Star’ er á Skólavörðustíg 11, opin á hverjum virkum degi kl. t2—1 og 5—6 e. m. Allir ættu að tryggja líf sitt! Kartöflur ættu menn alls ekki að kaupa annars- staðar, fyr en þeir hafa skoðað þær hjá mjer. H. B. Bjarnason. Álptnesingar eru beðnir að vitja Þjóðólfs á afgreiðslustofu hans. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorstelnsson, cand. theol. FélageprentsmiS j an.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.