Þjóðólfur


Þjóðólfur - 22.04.1898, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 22.04.1898, Qupperneq 2
líka, sem honum þyki ávirðingar mínar flestar snúi í betri áttina og færir til nokkur dæmi, þar sem eg lofi menn eingóngu en þegi um hvers manns syndasúpu. En vita mátti hann, að eg ætlaði mér aldrei að berja í bresti minna gömlu sveitunga; var mér og aldrei sú list lagin, enda þekkti eg fáa ódrengi í Breiðafirði. Og nú í ellinni er mér enn ógeðJ feldara en áður fyr á æfinni að dæma menn eða meta .eptir „dagdómum“. Þeir eru enn ærið grunnir og hlutdrægir. Hver er sá al- þýðumaður, sem óviðkomandi mann (c: þann sem hann ekki elskar) þekkir rétt, þótt sam- býlismaður hans sé? Hver alþýðumaður er svo viti borinn, að hann kunni að segja, hvað öðrum manni er sjálýrátt eða (meir og minna) ósjálfrátt? Hví reiðumst vér ekki œttinni eða „blóðinu", eða uppeldinu, heldur vöðum að saklausum mönnum (eða hálfsekum) opt með líkri ósaqngirni og úlfurinn að lambinu? Sálar-eðlis- og siðafræði vor flestra er enn á heimskunnar og hráans heiðna stígi. Og þótt eg sjálfur þykist skemmra kominn en skyldi í hinni nýju mannfræði, er mín sann- færing sú, að hið lakara (brestir og lestir) séu flestum mönnum miklu ósjálfráðara en kostirnir. Þessvegna er gott uppeldi svo þýðingar- og vandamikið verkefni; í æskunni má stórmikið laga og bæta, má stórum undir- búa jarðveginn svo og drjúgum pknta En svo á æskumaðurinn sjálfur að taka við. Verði svo hinn vel uppaldi tómt „humbúg" eða ódrengur, þá er síður um gott að velja, og þarf þar þó enn valinn gerðardóm, áður en sekt hins sama yrði frá öllum hliðum rétt og rökum studd. Eg ætlaði mér aldrei að lýsa mínum kæru Breiðfirðingum, sem fullum fyrirmynd- um, og heldur vildi eg einkum taka fram, það sem gerði þá tilkomumikla í mínum ungu augum. Nú veit eg, að ýmsir góðir og mikilsháttar menn eru enn uppi í Breiða- firði, enda lika í Eyjahreppi, en hvort þeir yfirleitt taki það fram hinni fyrri kynslóð, sem nú þykja framfarir orðnar meiri, efast eg um. Láti nú „frændi rninn", eða einhver annar skynsamur og góður drengur, Þjóðólf heyra, hverjir beztir „bændur oggóðirmenn" nú eru uppi í Breiðafirði; mætti og sá um leið laga, ef til vill, eitthvað af því sem eg hef of-eða vanmælt. Matth. yochumsson (,Vasakver handa kvennmönnum“. i± beztan þátt í að bæta'- yfirsetukvenna-kennsluna. :*Barnfóstran« er einkar hentug sér í lagi fyrir ungar mæður, sem reynslan ekki er búin að kenna að annast ungbarn; það er vandlært svo vel sé. Og að síðustu er nú þetta „ Vasakver" hans. Efni þess snertir einungis hið kvennlega eðli kvenna. Tilgangur hans með ritling þessum er, eins og getið er um í formálanum, »að fræða kvennmenn um .... líffæri þeirra . . . . og skýra fyrir þeim starf þessara llffæra .... sem eg veit, að þær eru mjög ófróðar um, og sem þær eiga ekki kost á að lesa neitt um á voru máli, en sem hefur mikla þýðingu fyrir heilsu þeirra .... geri eg mér vonir um, að þecta kver sé eigi óþarft og að hver sá kvennmaður, sem les það með athygli hafi gagn af því að vita sjálf og skilja hversvegna hún eigi ekki að láta það dragast að leita sér hjálpar í tíma o. s. frv. Höf. segist sjafnvel hafa heyrt suma kasta þvf fram, að það væri siðspill- andi fyrir kvennmanninn« (?) að fræða hana um slíkt, en þetta leyfi eg mér aðkalla tepruskap« Dætir hann við. Ekki get eg hugsað mér, að kverið hafi sið- spillandi áhrif á nokkurn skynsamlega hugsandi kvennmann, en hinu get eg búizt við, að það gangi nokkuð nærri tilfinningum kvenna, og það máske fremur vegna þess, að um þetta efni, eins og doktorinn segir, hefir svo að segja ekkert ver- ið áður ritað á voru máli. En margar góðar bendingar gefur kverið, bæði fyrir kvennmenn, að þvl er snertir varfærni með heilsu sína undir vissum kringumstæðum, og til að skilja, að hverju leyti sá lasleiki, sem þær finna til, er eðlilegur, og batavænlegur aptur innan skamms, eða óeðlilegur, svo leita þarf læknisaðstoðar. Viðvíkjandi varúð þeirri, er kvennmönnum er nauðsynlegt að gæta heilsunnar vegna á ákveðn- um tímabilum, svo sem að forðast vosbúð, kulda, kyrsetur o. fl. mætti taka það fram, að þar sem vinnukonur eða aðrir kvennmenn í þjónsstöðu eiga hlut að máli, verða þær að eiga húsmóðurina að sér til liðsinnis. Karlmenn þeir, er kunna að hnýsast í þetta »Vasakver« okkar kvennfólksins, ættu að láta sér það að góðri kenningu verða þannig: að létta af kvennmönnum óþægilegum störfum svo opt sem þeir gætu. Þeir eiginmenn kunna að vera til, og það máske ekki svo fáir, sem hefðu gott af, að kverið hvíslaði þessum orðum að þeim, að vera konum sínum ávallt góðir, en sérstaklega pœgilegir og nœr- gœtnir, þegar þær eru lasnar og það án allrar eig- itigirni. I heilsu-fræðislegu tilliti er sjálfsagt minni þörf á samskonar „Vasakveri handa karlmönnum" en að öðru leyti mundi mega segja því hið sama til formælis, sem þessu »vasakveri handa kvenn- mönnum.» Eg hefi aðeins viljað með fám orðum minn- ast á kver þetta og það, er það getur til góðs leitt. En fyrir því vil eg ekki ráð gera, að neinn hneykslist á kverinu, enda væri það vottur um skort á menning og siðferðis-þroska. Reykjavík, í apríl 1898. Pórunti A. Björnsdóttir. (ljósmóðir). Enn hefir landlæknirinn, hr. dr. J. Jónassen sýnt vott sinnar óþreytandi elju og viðleitni á þvi að auka þekkingu alþýðu í heilbrigðislegu tilliti. Þetta „vasakver" hans, sem nú er nýút- komið, á kostnað hr. Sig. Kristjánssonar (verð 50 aurar) er víst 8. bókin frá hans hendi, er að sjúk- leika varnaði, heilsu varðveizlu og lækningum ýtur. Það er hverjum manni gott og skemmtilegt að þekkja líkamsbygging sína og má það mikið læra af 'tEðli og heilbr. maunl. líkamat.. Hjálp í viðlögumt hefur víst opt, og mörgum að liði kom- ið, þar sem erfiðast er að ná til læknis. » Varúð- arreglur gegn sullaveikinnh hafa víst átt mikinn og góðan þátt í því að útrýma tilefni hennar. „Lœkningabókiti' er og mikilsverð, sérstaklega vegna þess, hve nákvæmar sjúkdómslýsingarnar eru í henni; rneð glöggri eptirtekt má af þeim optast sjá, hvort sjúkdómurinn er hættulegur eða ekki, 'sení flestum er mest umhugað. Fœðinga- frasðis-kennslubókin endurbætt, (þýdd) og viðauk- inn við hana hafa, ásamt lofsverðum áhuga hans sem kennara í þeirri fræði, átt mestan og Dáin er 10. þ. m. (á páskadaginnj frú Kirstín Sylvia (dóttir Lárusar Sveinbjörnsson háyfirdómara) kona Magnúsar Jónssonar sýslumanns í Vest- manneyjum-af afleiðingum bamsburðar, um 27 ára að aldri, gáfuð kona og vel að sér ger. Verð- ur lík hennar flutt hingað til greptrunar. Skipstrand. Hinn 15. þ. m. strandaði enn ein frakknesk fiskiskúta „Tsabelle" á Stokks- eyri. Hafði laskazt áður austur við Meðalland og gat með naumindum haldizt á floti sakirleka, þangað tíl skipshöfninni, er dregið hafði upp neyðarfána, var bjargað fram undan Stokkseyri. Skipið verður selt við opinbert uppboð 25. þ. m. Gufubáturinn »Oddur« frá Eyrarbakka flutti strandmennina af „Isabelle" hingað 19. þ. m.. Með honum komu einnig snöggva ferð: P. Nielsen verzlunarstj. séra Olafur Helgason, Jón Pálsson organleikari, og Gissur Bjarnason söðlasmiður óg fóru þeir landveg austur í gær, með því að veður breyttist svo, að þeir komust ekki sjó- veg aptur með bátnum nógu fljótt. Aflalaust eða því sem næst er enn hér við Faxaflóa á opnum bátum og búast menn ekki við að úr því rætist á þessari vertíð. En góður afli er nú kominn, í Höfnum, Grindavlk og Her dísarvík og eins austanfjalls (Þorlákshöfn, Stokks- eyri og Eyrarbakka). Er þar komið hæst á 10. hundrað til hlutar, en miklu meira af ýsu, en þorski til jafnaðar. Veikindi allmikil hafa gengið meðal ver- manna í Þorlákshöfn. Rétt fyrir páskana andað- ist þar Sæmundur bóndi Gíslason frá Núpum í Ölfusi. Hann hafði fengið bólu á nefið, en rifið ofan af henni óvart með slorugum sjóvetlingi, og blés allt andlit hans upp á svipstundu svo hroða- lega, að læknir, er sóttur var, gat við ekkert ráðið og var maðurinn dauður innan 2 daga (af blóð- eitran) eptir afarmiklar þjáningar. Látinn erfinnska skáldið Karl August Tavast- stjerna, er snjallastur þótti hinna yngri skálda Finnlands og hefur ritaðmargar skáldsögur, erþykja mjög góðar. Hann lézt viku síðar en Topelius. — Einnig er dáinn Lagerkrantz aðmlráll sænsk- ur, er hér kom á þjóðhátíðinni 1874. Hann þótti ágætismaður og var hafður í miklum rnetum. Reykjavík 22. apríl. Sumarið gekk í garð í gær með blásandi þey á landsunnan og 8° hita C. Enginn viðbúnaður var hafður til að fagna sumarkomunni með nein- um almennum skemmtunum eða gleðskap. Sam- sæti stúdenta, er átti að vera síðasta vetrardag fórst og fyrir sakir daufra undirtekta. Þótt sumr- inu væri í þetta skipti lítill sómi sýndur, opinber- lega, munu allir óska, að það verði blítt og bless- unarríkt happasumar fyrir land og lýð. — Einn alþýðumaður hefur heilsað sumrinu með eptirfar- andi stöku: Snælands þjóð, unaðs óð yrk, sem vet’rinn hrelldi, foldar ból, sumarsól sveipar geislafeldi. Guðamál sjónheil sál sér um Ijóssins veldi lífs í rúnum letrað kærleikseldi. CP. N.) Kaupför allmörg hafa komið þessa dagana frá útlöndum með allskonaj- vörur til ýmsra verzl- ana hér (Bryde, Christensens, Eyþórs, Fischers og Thomsens)1 og hafa flest þeirra verið fljót í ferðum. Hr. Bönnelykke, skipstjóri á „Ragnheiði“ (skipi W. Christensens verzlunar), er nú liggur hér á höfninni, hefur nú farið 100 sinnum fram og aptur milli útlanda og Reykjavíkur (þ. e. 50 ferð- ir hvora leið). Til minningar um þetta var hon- um haldið dálítið samsæti r9. þ. m. af starfsmönn- um Christensens verzlunar og öðrum kunningjum hans. Einn hásetanna á þilskipinu „Sturla", Jóm Jónsson að nafni, fleygði sér útbyrðis og drulckn- aði 12 þ. m., þá er skipið var á siglingu hér í flóanum. Það var um kl. 9 að kveldi dags, um það leyti, sem hann ásamt fleirum skipverjum var kvaddur til að halda vörð á skipinu. Var óðar reynt að ná honum, en tókst ekki, því að myrkur var á og hvassviðri. Eigi þóttust menn vita, að maðurínn væri geðveikur, en sagður drykkfelldur. Hverful hamingja. Fyrir rúmum 50 árum, hinn 28. d. janúarm. 1848, fannst fyrsta gullstykkið í Kaliforníu, og þá hóíst öldung- is ný farsótt, gullsóttin. Æfintýra-menn úr öllum löndum heimsins, streymdu þá hópum saman til nýja gulllandsins, er um það leyti var mjög strjál- byggt. Nýjar borgir þutu upp hver á fætur ann- ari, skógarnir voni brenndir og jörðunni umtum- að. Fyrir 1848 voru hér um bil xo,ooo manns í allri

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.