Þjóðólfur - 06.05.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 06.05.1898, Blaðsíða 4
88 að sér í almennum reikningi, getur nú þeg- ar fengið atvinnu við verzlun í Reykjavík. Án góðra meðmæla þekktra manna verð- ur umsóknum ekki sinnt. Ritstjóri vísar á. Hænsnabygg fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Allskonar kramvara nýkomin með „Thyra" í verzlun Sturlu Jónssonar. Fataefni og tilbúinn fatnaður beztur og ódýrastur í verzlun Sturlu Jónssonar. Fundur í *Bindindis félagi tsl. kvennat verður haldinn föstudaginn hinn 6. maí. kl. 8r/2 síðdegis, í Good-Templarhúsinu. Hús til sölu Nýtt hús tvíloptað er til sölu við Lauga- veg, það er allt járnvarið utan og að öllu leyti mjög vel vandað. Góður kjallari er undir öllu húsinu. Skilmálar aðgengilegir. Ritstjóri vísar á seljanda. Skýrsla um seldan óskilafénað í Vestur-Land- eyjahreppi. 1. Gols. sauð. i. v. m: gat h. stýft v. 2. Sv. krún. sauð. i. v. m: stúfr. h. miðhl. stfj. fr. v. Br.m: J. S. 3. Hv. hr. 1. m.: sneiðr. fr. h. (heilt v.). 4. Hv. hr. 1. m.: 2 bitar a. h. hangfj. fr. v. 5. Sv. geld. 1. m.: hálfurst. fr. stfj. a. h. heilr. v. 6. Hv. ær. 1. v. m.: sýlt stfj. fr. h. hálftaf a. v. 7. Hv. hrút. 1. m.: sýlt lögg a. h. blaðst. fr. hangfj. a. v. 8. Hv. gimbr. 1. m.: stúfr. h., hvatr. v. 9. Hv. geld. 1. v. m.: hálftaf a. biti fr h. sýlt v. 10. Hv. ær 1. v. m.: stýft gagnb. h. gagnfj. v. 11. Brúnt tryppi 1. v. (dautt) m.: heilr. biti. fr. h. (heilt v.). Eigendur geta fengið andvirðið, að frádregnum öllum kostnaði, hjá hlutaðeigandi hreppstjóra til næstu veturnótta. Eyvindarholti 4. apr. 1898. I umboði sýslunefndarinnar. Sighv. Árnason. OTTO MÖNSTED’S, j -ifyi ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúífeng- ®A.1X J asta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til, Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTED’S, smjörlíki er íæst hjá kaupmönnunum. Reikningur yfir tekjur og gjöld landsbankans 1897. 432,137,31 560,853,12 77,950,19 40,000, 00 T e k j u r. Kr. a. Kr. a. 1. I sjóði 1. janúar 1897...................................98,434, 29 2. Borgað af lánum: a. Fasteignarveðslán ......................158,377, 00 b. Sjálfsskuldarábyrgðarlán..................217,703, 61 c. Handveðslán................................14,520, 00 d. Lán gegn ábyrgð sveita og bæjarfélagao.fl. 6,553,05 e. Accreditivlán. . . '......................34,983, 65 3. Víxlar innleystir...........................~ j ' ~ ~ 4. Ávísanir innleystar...................................... 5. Frá landssjóði í nýjum seðlum............................ 6. Vextir: a. af lánum................................ 59,435, 64. (Hér al er áfallið fyrir lok réiknings- tímabilsins...............22,378, 95 Fyrirfram greiddir vextir fyrir síðari reikningstímabil 37,056, 69 59,435, 64) b. Af skuldabréfum Reykjavíkurkaupstaðar 56, 00 c. Af kgl. ríkisskuldabréfum og öðrum erl. verðbréfum..................................17,281, 33 76,772, 97 7. Disconto................................................... 8,195, 78 8. Tekjur í reikningLandmandsbankans (fyrir seldar ávísanir o.fl.) 820,668,39 9. Erlend verðbréf seld fyrir................................... 606, 00 10. Seldar fasteignir tilheyrandi bankanum....................23,000, 00 11. Tekjur af fasteignum bankans................................ 1,882, 91 12. Innheimt fé fyrir aðra...................................... 3,896, 74 13. Tekjur fyrir varasjóð fyrv, sparisjóðs Reykjavíkur. . . 1,975, 00 14. Innlög á hlaupareikning.......................687,975, 43 Vextir fyrir 1897,.......................... 1,827, 62 689,803, 05 15. Innlög með sparisjóðskjörum..................1,076,384, 98 Vextir fyrir 1897........................... 34,433, 47 1,110,818, 45 16. Ymislegar tekjur............................................ 3,486, 92 17. Til jafnaðar móti gjaldlið 19 c............................. 6,067, 60 Tekjur alls 3,956,548, 72 Gjöld. Kr. a. Kr. a. 1. Lán veitt; a. Fasteignarveðslán........................255,141, 00 b. Sjálfsskuldarábyrgðarlán ................345,127, 08 c. Handveðslán...............................41,420, 00 d. Lángegnábyrgðsveita-og bæjarfélaga o.fl. 4,700,00 e. Accreditivlán...........................34,983, 65) 681,371, 73. 2. Vlxlar keyptir.....................................636,236, 97 3. Ávísanir keyptar................................... 79,044, 14 4. Skilað landssjóði í ónýtum seðlum.................. 40,000, 00 5. Utgjöld í reikningi Landmandsbankans í Kaupm.höfn . 574,209, 33 6. Keypt erlend verðbréf fyrir......................... 3,693, 50 7. Keypt skuldabréf Reykjavíkur kaupstaðar.............. 200, 00 8. Fasteignir keyptar fyrir........................... 12,000, 00 9. Borguð skuld hvllandi á einni af fasteignum bankans . 5,500, 00 10. Kostnaður við fasteignir bankans ......................... 4-°93i 72 11. Útborgað af innheimtu-fé fyrir aðra................ 2,597, 31 12. Útgjöld fyrir varasjóð fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur. . . 1,886, 86 13. Útborgað af innstæðufé á hlaupareikning . 650,623, 44 að viðbættum dagvöxtum...................... o, 65 650,624, 09. 14. Útborgað af innstæðufé með sparisjóðskjörum 1,065,424, 55 að viðbættum dagvöxtum...................... 1,655, 77 1,067,080, 32 15. Útgjöld til fyrirhugaðrar bankabyggingar........... 1,900, 00 16. Vextir af seðlaskuld bankans til landssjóðs........ 5,000, 00■ 17. Kostnaður við bankahaldið: a. Laun o. fl...........................13,524, 87 b. Húsaleiga, eldiviður, Ijós og ræsting . . 522, 05 c. Prentunar- og auglýsingakostnaður, svo og / ritföng , ......................445, 20 d. Burðareyrir 216, 98 e. Önnur gjöld.............................’ 196, 50 14,905, 58. 18. Ýmisleg gjöld...................................... 3,547, 40 19. Vextir af: a. Innstæðufé á hlaupareikning....... 1,827, 62 b. Innstæðufé með sparisjóðskjörum . . . 34,433, 47 c. Innstæðufé varasjóðs bankans ..... 6,067, 60 42,328, 69. 20.2.1 sjóði 31. desbr. 1897.................................130,329, 08 Gjöld alls 3,956,548, 72: 2. 3- 4- 5- 6. 7- 8. 9- 10. 11. Jafnaðarreikningur landsbankans 31. desbr. 1897. A c t i v a. Kr. a. Kr. a. Skuldabréf fyrir lánum: a. Fasteignarveðskuldabréf..................856,954, 09 b. Sjálfsskuldarábyrgðarskuldabréf .... 369,812, 67 c. Handveðsskuldabréf.......................112,230, 02 d. Skuldabréf fyrir lánum gegn ábyrgð sveita- og bæjarfélaga o. fl...................... 44,058, 75 1,383,055, 53 Konungleg ríkisskuldabréf, hljóðandi upp á 89,300 kr (ept- ir gangverði 31. des. 1897) ................ 89,746, 50 Önnur erlend verðbréf hljóðandi uþpá 367, 500 kr., ept- ir gangverði s. d....................................... 357,5*6, 25 Skuldabréf Reykjavíkurkaupstaðar.......................... 1,600, 00 Víxlar ..................................................158,706, 52 Ávísanir.................................................. 4,230, 57 Fasteign lögð bankanum út fyrir láni að upphæð . . . 1,500, 00 Húseignir í Reykjavík.................................... 42,000, 00 Ýmislegt.................................................. 1,900, 00 Útistandandi vextir áfallnir 31. desbr. 1S97........... 4,565, 35 í sjöði................................................. 130,329, 08 Alls 2,175,159780 P a s s i v a. Kr. a. Kr. a. 1. Útgefnir seðlar........................................500,000, 00 2. Innstæðufé á hlaupareikning ...........................162,675, 67 3. Innstæðufé með sparisjóðskjörum......................1,110,853, 68 4. Varasjóður fyrv. sparisjóðs Reykjavíkur................ 11,820, 94 5. Varasjóður bankans.....................................184,740, 84 6. Skuld til Landmandsbankans 1 Kaupmannahöfn. . '. . 162,049, 45, 7. Fyrirfram greiddir vextir, sem eigi áfalla, fyr en eptir 31. des. 1897.......................................... 37,056, 69. 8. Oútborgað af innheimtu-fé fyrir aðra ................... i,397, r8 9. Til jafnaðar móti tölul. 10. i Activa................... 4,565, 35 Alls. 2,175,159, 8o Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson cand. thcol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.