Þjóðólfur - 22.07.1898, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.07.1898, Blaðsíða 4
136 Nýprentuð er: Baldursbrá. Höfundur Bjarni Jónsson frá Vogi. Ljóðmælasafn þetta er 136 síður í stóru 8 bl. broti, mætavel vandað að prentun og á ágætan pappír. I því eru andlitsmyndir af höfundinum og af dr. Kíichler, og einnig tvær landslagsmyndir frá Þýzkalandi á heilli síðu hver. Kostar 2 krónur og fæst í Reykjavík hjá höfundinum og bóksolunum. Tombóla. Samkvæmt þar til fengnu leyfi hefur sóknarnefnd Klausturhólasóknar ákveðið að halda tombólu að Klausturhólum, sunnudag- inn 21. ágúst eptir embætti. Allir góðir menn eru beðnir um að styrkja fyrirtækið með gjöfum til tombólunnar. Móttakendur gjafanna eru í Rvík, herra söðlasmiður Ingileifur Lopts- son, og herra verzlunarmaður Sigurður Ein- arsson og í Mosfellssveit hreppst. Björn Þor- láksson á Alafossi, í Klausturhólasókn allir sóknarnefndarmennirnir: Gunnl. Þorsteinsson, Árni Isleifsson og Magnús Jónsson*og þurfa gjafirnar að vera komnar til einhvers af hin- um síðast nefndu fyrir nefndan dag. Ágóð- anum á að verja til að rétta við fjárhag kirkjunnar og til altaristöflukaupa. Klausturhólum 12. júlí 1898. Sóknarnefndin. Danskar kartöfiur eru nýkomnar í verzlun B. H. Bjarnason. Rúðugler 8 mismunandi stærðir, málning og allt þar til heyrandi, svo og flest annað sem brúka þarf til bygginga er ný- kornið í verzlun B. H. Bjarnason. B. H. Bjarnason útvegar mönnum þá tegund SmjÖrlíkíS, sem sumir kalla „sérlega gott“ fyrir 38 aura pundið. SMJÖRLfKI sérlega gott, 48 aura pundið og ekta Sveits- erostur á 95 aura, fæst í verzlun H. Th. A. Thomsen, Stórar birgðir af kafifi og allskonar sykri eru fyrirhggjandi í verzlun undirskrif- aðs og seldar með góðu verði. Toppasykur er þar ódýrastur, sömuleiðis ágætt telauf. B. H. Bjarnason. Stígvél fyrir karla og konur, klossar °g sjóstígvél fást í verzlun Sturlu Jónssonar. Enn á ný eru aptur komnar nýjar birgðir af hinu góðkunna Kors'órmargarine, sem er bezta og ódýrasta smjörlíkið. B. H. Bjarnason. Jurtapottar af ýmsumstærðum fást í verzlun. Sturlu Jónssonar* Þakpappinn eptirspurði og allskon- ar hampur, lampaglös o. fl. koma með „Thyra" 6. ágúst næstk. B. H. Bjarnason. Ekta anilínlitir s-’ fást hvergi eins góðir og ódýrir eins m ■m C og í verzlun PV r+ p ’E cti Sturlu Jónssonar P E. flj -M Aðalstræti Nr. 14. 5’ lui r+ uiiniuiiuB Ágætt Rúgmjöl verður til í næsta mánuði og selt töluvert undir núverandii verðlagi B. H. Bjarnason. Rónir Og órónir sjóvetlingar keypt- ir hæsta verði í verzlun Sturlu Jónssonar. Þaksaumur, Stiftasaumur, Pappasaumur, Stofuskrár og Húnar, Hestskófjaðrir, Hurðar og Gluggahjarir og margt fl. þesskonar er nýkomið í verzlun B. H. Bjarnason. Hænsnabygg fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. HARMONÍUM lítið brúkað er til sölu nú þegar. Ritstj. visar á seljanda. STÚLKUR, sern vilja læra eitthvað til munns eða handa geta fengið fæði og húsnæði á góðum stað hér í bænum fyrir 25 krónur um mánuðinn. Ritstj. vísar á. Jörðin Ból í Biskupstungum 19 hdr. að n^/ju mati með 3 kúgildum fæst til ábúðar og einnig til kaups í næstu fardög- um. Túnið er gott og greiðfært, engjarnar miklar og sléttar; sauðland kjarngott til beitar. —- Semja skal við séra Magnús Helga- son á Torfastoðum fyrir 1. febr. 1899. Eg undirskrifuð þef í mörg árveriðsjúk af taugaveiklun, og hef þjáðst bæði á sál og líkama. Eptir margar árangurslausar lækna- tilraunir, reyndi eg fyrir 2 árum „Kína-lífs- elixír" frá hr. Waldemar Petersen íFred- erikshavn, og þá er eg hafði neytt úr fjór- um flöskum varð eg undir eins miklu hress- ari. En þá hafði eg ekki föng á að kaupa meira. Nú er sjúkleikinn aptur að ágerast, og má sjá af því, að batinn var hinum ágæta bitter að þakka. Litlu Háeyri. Guðrún Símonardóttir. Kína-Iífs-elixírinn fæst hjá flestum kaup- mönnum á Islandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að —þ— standi á flöskunum í grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, firma- nafnið Yaldemar Petersen, Frederikshavn, Dan- mark. Borð -°g gólfvaxdúkur fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. North British & Mercantile Insurance Company Stofnað 1809. Elzta og öflugasta vátryggingarfélag i Brefalöndum. Félagssjóður yfir 270 miHíónir króna, Greið borgun á brunabótum. Lág iðgjöld. Aliar nánari upplýsingar fást hjá: T. G. Paterson, aðalumboðsmanni á Islandi og Hannesi ©. Magnússyni, umboðsmanni fyrir Reykjavík og Suðurland. Hattar, húfur, Regnhlífar og m. fl. nýkomið í verzlun Sturlu Jónssonar. HoIIenzkt reyktóbak (2stjörnur) ásamt ýmsum öðrum tegundum af tóbaki er nýlega komið í verzlun Sturlu Jónssonar. Ostur, allskonar tegundir, nýkominn verzlun Sturlu Jónssonar. BrjÓStsykur, Ótal tegundir, hvergi jafn ódýr og í verzlun Sturlu Jónssonar. Reyktur lax fæst í verzlun ' Sturlu Jónssonor. OTTO MÖNSTED'S, -WfrQ Ti'R'l TH yfc.ráðleggium v^r öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng- Itlw.JL Cp Ca.il XAÆ.^?asta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: er íæst hjá kaupmönnunum. OTTO MÖNSTED’S margarine, Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.