Þjóðólfur


Þjóðólfur - 14.10.1898, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 14.10.1898, Qupperneq 4
192 Nýkomið í hina nýju vefnaðarvörudeild verzl. EDINBORG. Karlmannsfatnaðir frá 18 kr. til 36 kr Karlmannsbuxur 7,50—8,50 Barnafatnaðir fyrir drengi og stúlkur. Fataefni, mjög margar teg. Skófatnaður, margar teg. Sjöl, frá 5—25 kr., mikið úrval. Herðasjöl. Hattar. Húfur. Svuntur. Regnkápur. Regnhlífar og Kjólatau. Nærfatnaður fyrir konur og karla o. m. fl. Ennfremur mjög miklar birgðir af léreptum fyrir 12, 14, 16, 18, 20, 22, 25, 26, 28,30, 32, 34, 36 a. pr. al. Ásgeir Sigurðsson. 800 smáar blikkdósir kaupi eg mót peningum út í hönd. Rafn Sigurdsson. Ekta anilínlitir +J fæst hvergi eins góðir og ódýrir eins m r+ c og í verzlun P P c cö Sturlu Jónssonar 5’ ctí +-» Aðalstræti Nr. 14. r+ 'Ji ■** Harrisons heimsfrægu prjónavélar fást að eins hjá undirskrifuðum. 25°/o afsláttur frá verksmiðjuverðinu veitist kaupendum. Ásgeir Sigurðsson. Saltflskur fæst í verzlun Sturlu Jóns- sonar gegn PENINGUM, SMJÖRI eða FÉ. FÉ er keypt í verzlun Sturlu Jónssonax. NýttmeðLaura, SINGERS stál-SAUMAVÉLARN/. R viðurkenndu komnar aptur. LOPTÞYNGDARMÆLAR vandáðir og mjög skrautlegir. Teikniáhöld — Teiknibestikk mjög margar sortir. GULLSTÁSS alls konar, þar á meðal óvenju- lega mikið úrval af GULLHRINGUM með ekta steinum, verð frá 4—40 kr. TRÚLOFUNAR HRINGUNUM má heldur ekki gleyma. Það er þægilegt að geta fengið þá eptir eigin vali án fyrirvara, fyrir lægsta verð. Mesta úrval í bænum, af fínum STOFUÚR- UM — Regulatorum. — VASAÚRUM, ÚRFESTUM o. m. fl. hjá Guðjóni Sigurðssyni. Ágrip af íslenzkri bókmenntasögu eptir dr. Finn Jónsson, síðari hluti, er til sölu á afgreiðslustofu Þjóðólfs Kostar 75 aura. hefur úr Reykjavík 4. þ. m. ljós hestur fullorðnn klárgengur brm. á hægra framhóf „Skálh." á v. hóf A 6. Finnandi skili sem fyrst til Gísla Björnssonar Laugaveg 19. Góður trésmiður getur um nokkurn tíma fengið atvinnu hjá. undirskrifuðum. Lysthafandi gefi sig fram strax. B. H. Bjarnason. JEYES FLUID án efa bezta baðlyfið. Einkasölu hér á landi hefir Ásgelr Slgurðsson. Reykjavík. Afsláttur þegar mikið er keypt. Kaupendur fá ókeypis leiðarvísi, hvernig nota skuli baðið, saminn af hr. Magnúsi Einarssyni dýralækm. OTT OG ÓDÝRT FÆÐI fæst í Tjarnargötu 4. OTTO MÖNSTED’S, wm tn mm-o ^^ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng- JLJLJLClLA y AX smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kaupmönnunum. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár. 114 séð eða heyrt síðan. Ef menn spyrja, hvers vegna eg hafi lát- ið hana sleppa, þá get eg einungis komið með þá afsökiln, að „hún var fögur kona“. Kanada-Karl. Eptir Georg friherra v. Ompteda. Fanginn var loks reiðubúinn til þess að gera játningu sína. Rannsóknardómarinn háfði svo lengi ónáðað hann með spurn- ingum, kvalið hann með áskorunum, ógnað honum með því að sýna honum fram á í hversu illt efni væri komið fyrir honum og þreytt hann á löngum yfirheyrslum, að hann var loksins far- inn að finna til löngunar til þess að losna við þá byrði, er leg- ið hafði sem bjarg á samvizku hans, allt frá því, að hann hafði framið glæpinn. Hann dró þungt andann, hið breiða brjóst bifaðist og hann rétti úr hinum sterklegu handleggjum, sem virtust vera skapaðir til þess að slá hvern sem væri til jarðar. Hinn sterki maður strauk hirini breiðu og vöðvastæltu hönd yfir hárið, sem þegar var farið að grána. Hann leitaði að orðum. Hið milda, góðlega barnsandlit, með hinum bláu, tryggðarlegu augum og og hinu litla, smágerva yfirskeggi var all einkennilegt á hinum digra hálsi, sem meira en mannlegt afl virtist þurfa til þess að sveigja. 115 Fanginn stóð þráð beinn fyrir framan dómarann og tók til máls, máls, fyrst mjög hikandi, en síðar smámsaman styrkvar. »Ef þér viljið lofa mér því, herra dómari, að taka ekki fram í fyrir mér, þá skal eg segja yður allt, — eg skal segja yður, hvernig stóð á því öllu saman, og eg bið yður um, að bóka, allt sem eg segi", „Já, það er sjálfsagt!" svaraði dómarinn. „Látið oss svO' heyra". „Eg hef leyst af hendi varnarskyldu mfna og tekið þátt í ófriði, sem undirforingi. Eg var særður í fótinn og eptir þessa herfór gekk eg úr herþjónustu og fékk góðan vitnisburð hjá höfuðsmanninum. Nú var um að gera að fá aðra stöðu, en eg vildi ekki vera trésmiður, eins og eg hafði áður verið. Hver sem tekið' hefur þátt í herför, getur ekki vel sætt sig við að vera leng’ kyr á sama stað. Hvað átti eg að taka mér fyrir hendur f En það leið þó ekki á löngu, áður en eg sá fram úr því. Eg hef á- vallt haft góða krapta og í minni hersveit var enginn, er jafnazt gæti við mig að því leyti. Einusinni tóku drengir nokkrir hem- ilinn (Bremsen) af flutningavagni einum, svo að hann þaut beint út í vatn þar nálægt og þá dró eg vagninn alveg einn upp að gamni mínu. Þetta sá fulltrúi hins »norræna trúðleikafélags« og bauð mér því atvinnu, ef eg vildi fara með honum til Kaupmanna- hafnar. Jæja, hvað var því til fyrirstöðu? Eg fór með honum ásamt tveim öðrum aflraunamönnum, er hétu Svendsen og Möll- er. Þeir voru báðir sterkir. Á því leikur enginn vafi. En brátt kom það í ljós, að eg var sterkari. Eg gat t. d. tekið upp jafn mikinn þunga eins og hinir báðir saman. Svendsen og Möllcr fóru síðan til Hamborgar og eg var einn eptir sem aflraunamaður. Eg lék nú nýjar Jistir. Eg gat meðal annars

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.