Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.11.1898, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 11.11.1898, Qupperneq 4
BÓTAFÉL 212 Sagradavín er búið til úr viði (Cascara sagrada) frá Kaliforníu. Ollum helztu lœknum heimsins kemut saman um, að börkurinn af pessum við, sem notaður er í Sagradavínið sé hið bezta hœgðalyf og meltingarlyf og hið óskaðlega <ta og sem verki án allra bpœginda. Þetta vottaþeir herrar Dr. og prófessor Senator í Berlin, Dr. prófessor R.Massine í Basel, Dr. J. Elfers, Dr. Thompson, Dr. Lockwood, Dr. Orr og Dr. Fletcher- Horne í Lundúnum, Ennfremur Dr. William Craig í Edinborg, Dr. I. G. Eymer í París, Dr. Geo. w. Swart í Nýju-Jórvík og fleiri. Sagradavín er mjög þægilegt á bragðið, verkar hægt og án ópœginda. Ef pað er tekið inn opt og í smáum skötntum má al- veg koma viðvarandi reglu á hœgðirnar og meltingarfœrin skemmast ekki af pessu lyfi, eins og af m'órgum 'óðrum lyfum, sem boðin eru til s'ólu, en styrkjast einmitt við petta lyf Sagradavínið verkar nokkuð seint og finnur maður fyrst til verkunar þess eptir nokkrar klukkustundir. Dr. Senator ráðleggur að gefa fullorðnum hálfa teskeið prisvar á dag og heila teskeið afn jopt, ef lyfið á að verka mikið og börnum má gefa hálfa teskeið jafn opt. Dr. Bundy segir, að lyf þetta verki betur og varanlegar í mörgum og smáum inngjöfum. Sagradavínið á að taka inn pegar eptir máltíðir og áður en gengið er til hvílu. Maltextrakt með járni og kína er hið bezta lyf gegn allskonar veiklun t. d. taugaveiklun, veiklun eptir barnaveiki, taugaveiki o. s. frv. Nota læknar þetta lyf mjög mikið sem almennt styrkingarlyf gegn hverskonar veiklun sem er og ekki sízt gegn veiklan maga-tauga-kerfisins, við höf- uðsvima, veiklun á sinninu o. fl. Fullorðnir taki eina matskeið 3—4 sinnum á dag, börn eina teskeið 2—3 sinnum á dag. Menn varist að neyta þess matar, sem er súr eða Jeitur, þegar þetta lyf er notað, en neyta skal þess fæðis, sem er kjarngott en auðmelt. Ótal vottorð eru til um ágæti þessara lyfja, sem þeim eru í té látin, sem óska þess. Liebes lyfjaverksmiðja,sem býr til bæði þessi lyf hefur fengið 14. heiðursmerki og er stofnuð 1866. Er Liebes verksmiðja pekkt um allan heim. Liebes-Sagradavín kostar.................................................................................kr. 1,50 flaskan. Liebes-Maltextrakt með járni og kína kostar..............................................................kr. 1,15 flaskan. Þeir sem vilja gerast útsölumenn þessara lyfja á verzlunarstöðum umhverfis landið geri svo vel að gefa sig fram. Einkasölu fyrir ísland hefur undirskrifaður Björn Kristjánsson. Reykjavík. Q O < < 2 D cc CQ sji bD c 'íZ '(/) S— <T) S— O z fi > 83 43 G 0 43 :0 •n eo © ’d «3 0) te s s *o B 3 cö 3 co a? bJD -O O bfl u V -4-L» O £ < cd c S 3 J3 tfi w é c0 ‘3 cO m < =3 33 co Æ 03 <D sS 03 0 cð -*-» CL cð < B 03 > 3 c- so 3 cn u 33 -*-» w ‘Cð > tfi s ’-Q <D > z 0 "c 1 bjD D c O <L> 0 —1 B bJ3 "cð > N c0 0 B CC UJ O ■+—» o> c 03 3 33 :0 >-■ ‘Cð ho c cð > 0) C c ‘03 C- 03 ro Æ ro P4 vcð <0 ÖÆ u C/i tfi <D G V- -< J O -O é —< — LU Cð c -4-J X tn C LlJ C :0 > 'th bJD -O ‘03 03 c u p "O •O c- 03 =3 ho DQ c hfl 0 T3 (D JCJ bJ5 O -Q d bjo C cð lO ‘O R. -*-» ">» lo' ■ c/> <L> <D 3 6 0 H O > ro 03 C ’C ‘O »4—» un á Eyrarbakka tekur á móti blautfiski á Eyrarbakka, Þorlákshöfn, Stokkseyri og Grinda- vík á næstkomandi vertíð. Á sömu plássum verður tekið á móti hálfverkuðum fiski kringum lok. Eyrarbakka, 2. nóvember 1898. NIELSEN. Jörðin Hólar í Biskupstungum 17 hndr. að dýrleika fæst til kaups og ábúðar f næstu fárdögum(i899). Semja má við eig- anda hennar Þórð Þórðarson í Hólum. Tapazt hefur í Reykjavík 18. þ. m. rauður hestur, miðaldra.klárgengur, gamaljárnaður meðsex boruðum skeifum mark: vaglskórið (eða standfj.) fr. h. Finnandi er vinsamlegast beðinn að skila honum til mln eða gera mér aðvart. Laugarvatni 22. oktbr. 1898. M. Magnússon. örðin Fossnes í Gnúpverjahreppi 14,2 hdr. að nýju mati; fæst til kaups og á- búðar í næstkomandi fardögum. Landkostir mjög góðir. Jörðunni fylgja 3 kúgildi. Landskuld 40 kr. í peningum. Söluskilmál- ar sérlcga góðir. Semja má við Sigurð1 Árnason trésmið í Reykjavík eða Björn Björns- son á Brekku í Biskupstungum fyrir næst- komandi jól. Hinar ágætu og alþekktu Prjónavélar frá herra 8IM0N OLSEN Kaupmannahöfn, sem mjög eru orðnar útbreiddar hér á landi, má ávallt panta hjá Th. Thorsteinsson, Reykjavík, (Liverpool). OTTO MÖNSTED’S, . — wj m n~fc.ráðleggjum ver öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffeng- L«LJlCJ «-”l.IHJasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa til. Biðjið því ætíð um: er læst hjá kaupmönnunum. OTTO MÖNSTED’S margarine, AUGLÝSING. Það auglýsist hér með, að Lefoliisverzl Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Prentsmiðja Dagskrár.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.