Þjóðólfur - 16.12.1898, Page 3
235
Nytt til jólanna!
Mikið úrval af alls konar GULLSTÁSSI, svo sem: HANDHRINGAR, ARMBÖND, jjj
SUFS-NÁLAR, handa ko.ium og körlum, KAPSEL, MANCHETTUHNAPPARJo. m. fl.
ÚR og ÚR-festar
af öllum sortum gull, silfur, nikkel og fleira.j
STOFUÚRIN.fínu, fallegu Og góðu, HITAMÆLAR, LOPTÞYNGDARMÆLÁW!
mesta úrval í bænum.
LEIKHÚSKÍKJAR af fínustu gerð, samt alls konar Kíkjar.
STÆKKUNARGLER — LESTRARGLER — TEIKNIÁHÖLD — VASAKOMPÁSAR
og margt fleira
fæst hjá
Guðjóni Sigurðssyni.
Bazarinn.
Heyrðu, bráðum byrja jólin,
Býsna lág er orðin sólin.
Hrind þó burtu sút og sorg;
Því að BAZAR búinn gæðum,
beztu sögum, fögrum kvœðum,
er opnaður í EDINBORG.
Þar er gjörvalt reifað rósum,
raðað gulli, skreytt með ljósum
Kvöldi er breytt í bjartan dag.
Spiladósir sífelt syngja.
Saman stiltar bjöllur hringja
Undrafagurt yndislag.
Þar fær Pétur hermenn, hesta,
Halmaspil og skáktafl bezta,
Ætli’ hann verði upp með sérj
Fannhvít brúða Fríða heitir;
F'jöllin skjálfa, er Gunnar þeytir
lúðurimi' svo sem auðið er.
Ber hann Nonni bumbu sína.
Brúðuhús fær litla Stína.
Imba úr gleri gylta skó,
Hrossabresti Helgi sargar.
Helzt á langspil Mundi argar.
Palli ræðst í píanó.
Einar kaupir armbönd, hringa.
ætlar brátt að láta syngja:
»Forðum til hins fyrsta manns«.
í gær tók Björg sér ballskó eina,
biður að taka frá, en leyna,
góngustafi gentlemanns.
Hanar, fuglar, kýr og kettir,
Kassar perluskeljum settir.
Stundanegrinn. Flest má fá.
Domino og dýr, sem synda.
Domino stærri og album mynda
og ótal fleira er að sjá.
Rjúpur alveg nýar fást í verzlun
B. H. Bjarnason
Epli sérlega góð, fást enn þá í verzlun
B. H. Bjarnason.
1&71 — Júbileum— 1896.
Hinn eini ekta
Brama-Lífs-Elixír.
(Heilbrigðis matbitter).
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér
^emstu röð sem matarlyf Og lofstír hans breiðzt út um allan heim.
Honum hefur hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum próttur og þol,
^álin endurliýnar og fj'órgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffíis, skilningar-
vittn verða ncemari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins.
Q
O
<
iú
IX
<
H
O
OQ
<
2
D
CC
CQ
bD
C
'55
«o c
% .5,
&
tJD
O
o
oá
c
CÖ
cz
> 'Z
c«
&
ö
©
••o
-o
CÖ
L
CQ
»—JM :0
œ *
^5
S—
O
x "e
eo £—.
© £—
c3 m—1
Ö>
® -----
ö i+á
tí
N fO
=o
E .S
2 45
CO
CL> C-
Æ CÖ
E c:
2 s
=o
> rr
^ +-•
E ■-
c
o
E
co
Xá
o
co
c
CÖ
c
c
*o
biD
v-
>
"aj
ctJ
C
hA
O
E
c
'CÖ
c
oJ
o
cö
c
«o
3
"O
C
<L>
</J
x:
o
H
x
=o
>
"03
o3
ro
C
03
bX)
bxi
o
">>
o
«0
CÖ
C
‘<D
c
3
bf)
o
XI
C3
bJD
OJ
C/3
>
c/3
jc/5
3
cd
4-1
ÍX
cö
Xá
C/3
<U
>
b/D
o
cti
>
vcd
txO
c
cd
CÁ
cn
<u
C
C/3
c
*55
bjO
cd
no
C
cð
ro
vO
S
Ö
<
<
PQ
04
<
>
w
z
D
D
N
cr
LU
>
co
o
Lju
UJ
QQ
cc
Gólfvaxdúkup er ódýrastur £
verzlun
B. H. Bjaruason.
Vottorð.
Eg hef lengst æfi minnar verið mjög
veikur af sjósótt, en hef opt orðið að vera
á sjó í misjöfnu sjóveðri; kom mér því til
hugar að brúka Kína-lífs-elixír herra Valde-
mars Petersens í Friðrikshöfn, sem hafði þau
áhrif, að eg gat varla sagt, að eg fyndi til
sjósóttar, þegar eg brúkaði þennan heilsu-
samlega bitter. Vil eg því ráðleggja öllum,
sem eru þjáðir af veiki þessari, að brúka
Kina-lífs-elixír þennan, því hann er að rninni
reynslu áreiðanlegt sjósóttarmeðal.
Sóleyjarbakka.
Br. Einarsson.
KÍNA-LÍFS-ELIXÍR fæst hjá flestum kaup-
mönnum á Islandi.
Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta
Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel
v p.
eptir því, að—þ^standi á flöskupni í grænu lakki
og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku-
miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma-
nafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Dan-
Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Bpama-lífs—
®Uxir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra
ePtirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim.
Kaupið Brama-lífs—elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim
Sern fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl Hóepfner.
-----Grdnufélagid.
Borgames: Hr. Johan Lange
Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Örwn & Wulffs verzlun.
Keflavík: H. P. Duus verzlun.
-----Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer
Raufarhöfn: Grdnufélagið.
Sauðárkrókur:-----------
Seyðisfjörður:---------
Siglufjörður:----------
Stykkishólmur: Hr. N Chr Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vtk í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson
Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lífs-Elixír.
Kaupmannahófn, Nörregade 6.
mark.____________________________________
Að holdsveikur hreppsómagi, Margrét
Þorleifsdóttir, sem flutt var frá Reýnivöllum
í Kjós til Þingvallahrepps vorið 1896 og
sem þá gat nálega enga björg sér veitt,
hafi að þvi er séð verður tekið þeim
breytingum af meðulum frá herra homópaþa
Sigurði Jónssyni á Lambhaga, að hún var
farin að ganga um bæði úti og inni og
vinna dálítið í höndunum og reið svo suður
á holdsveikraspítalann í haust, það vottast
hér með eptir beiðni.
7. desember 1898.
Jónas Halldórsson
hreppsnefndaroddviti
í Þingvallaiireppi.
PRÉDIKUN í BREIÐFJÖRÐSHÚSI
á sunnudögum kl. 6V4 síðd. og á föstu-
dögum kl. 8 síðd.
D. Östlund