Þjóðólfur - 10.03.1899, Page 4
42
Sagradavín
er búið til úr viði (Cascara sagrada) frá Kaliforníu. Öllum helztu lœknum heimsins kemur saman um, að b'órkurinn af pessum við, sem
notaður er í Sagradavínið sc hið bezta hœgðalyf og meItingarlyf og hið óskaðlega-ita og setn verki án allra bþœginda. Þetta vottaþeir
herrar Dr. og prófessor Senator í Berlin, Dr. prófessor R.Massine í Basel, Dr. J. Elfers, Dr. Thompson, Er. Lockwood, Dr. Orr og Dr. Fletcher-
Horne í Lundúnum, Ennfremur Dr. William Craig í Edinborg, Dr. I. G. Eymer í París, Dr. Geo. w. Swartí Nýju-Jórvík og fleiri.
Sagradavín er mjög þægilegt á bragðið, verkar hægt og án óþœginda. Ef það er tekið inn oþt og í smáum skömtum má al-
veg koma viðvarandi reglu á hœgðirnar og meltingarfœrin skemmast ekki af þessu lyfi, eins og af mörgum öðrum lyfum, sem boðin eru
til sölu, en styrkjast einmitt við þetta lyf.
Sagradavínið verkar nokkuð seint og finnur maður fyrst til verkunar þess eptir nokkrar klukkustundir. Dr. Senator ráðleggur
að gefa fullorðnum hálfa teskeið þrisvar á dag og heila teskeið jafnoþt, ef lyfið á að verka mikið og börnum má gefa hálfa teskeið
jafn opt.
Dr. Bundy segir, að lyf þetta verki betur og varanlegar í m'örgum og smáum inngjöfum.
Sagradavínið á að taka inn þegar eþtir máltíðir og áður en gengið er til hvílu.
Maltextrakt
með jámi og kína er hið bezta lyf gegn allskonar veiklun t. d. taugaveiklun, veiklun eptir barnaveiki, taugaveiki o. s. frv. Nota læknar
þetta lyf mjög mikið sem almennt styrkingarlyf gegn hverskonar veiklun sem er og ekki sízt gegn veiklan maga-tauga-kerfisins, við höf-
uðsvima, veiklun á sinninu o. fl. Fullorðnir taki eina matskeið 3—4 sinnum á dag, b'órn eina teskeið 2—3 sinnum á dag.
Menn varist að neyta þess matar, sem er súr eða jeitur, þegar þetta lyf er notað, en neyta skal þess fæðis, sem er
kjarngott en auðmelt.
Ótal vottorð eru til um ágæti þessara lyfja, sem þeim eru í té látin, sem óska þess.
1*
Liebes lyfjaverksmiðja.sem býr til bæði þessi lyf hefur fengið 14. heiðursmerki og er stofnuð 1866. Er Liebes verksmiðja þekkt
um allan heim.
Liebes-Sagradavín kostar.............. .................................................................kr. 1,50 flaskan.
Liebes-Maltextrakt með járni og kína kostar.............................................................kr. 1,15 flaskan.
Þeir sem vilja gerast útsölumenn þessara lyfja á verzlunarstöðum umhverfis landið geri svo vel að gefa sig fram.
Einkasölu fyrir ísland hefur undirskrifaður
Björn Kristjánsson.
Reykjavlk. •
3.
tö
0
3
ts
o* (D
8
gr
c
rt’
P
cr
JD
a
VQ
n>
c
cl
3
CTQ
crq
a>
C
o-
p
p
*-t
p-
2.
0»
00
VO
n>
OTQ
P
n>
F
Cfl
5'
13
C
3
Lífsáby rgðarf élagið
THULE
STOKKHOLM,
er stærsta lífsábyrgðarfélag á Norðurlöndum.
Ábyrgðir teknar 1897
voru 3575 að tölu; var upphæð þeirra samtals 14,512,300 kr.
------------
Ágóðaskipting 1897.
Útborgað hlutabréfaeigendum (þessi upphæð ma aldrei aukast) kr. 30,000,00
Útborgaður Bonus til líftryggenda.......................» 340,294,62
Sett í Bonussjóð lifstryggenda..........................» 90,272,18
Ábyrgðir félagsins nema nú samtals rúmlega hundrað miljónum króna.
Umboðsm. fyrir fsland: Bernharð Laxdal á Akureyri.
©
3
A
H
bjd
o
•O
‘iT
ro
"O
bA
C
‘53
c
ro
jo
biD
cj
oj
ro
bX)
C
vOj
<L>
w
Reykvíkingar
sem þurfið að tryggja ryrir eldsvoða búshluti yðar eða vörur, fáið það hvergi hér á landi
eins ódýrt gert og í ábyrgðarfélagi því, sem eg er umboðsmaður fyrir og heitir
NORDISK BRANDFORSIKRIN .
Umboð mitt nær einnig yfir Kjósar- og Gullbringusýslu, Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
og tek eg hús og búshluti, — einnig kýr, hesta, sauðfé og hey — í eldsvoðaábyrgð f sýsl-
um þessum ódýrara en nokkurt annað félag.
Halldór Jónsson
bankaféhirðir.
Yin til Forhandling
anbefales til billige Priser fra 1. Klasses
Export Firmaer, nemlig fölgende:
Aflagrede röde og hvide Bordeauxvine::
röde og hvide Bourgognevine; Mosel- og
Rhinske Vine; originale, mousserende Rhinsk-
vine; Oþortovine, Madeiravine, Samos, Sherry
og Amontillado; Jamaica-Cuba-, Martinique-
og St. Croix Rom', alle bekendte Champagne-
mærker; hollandske og franske Likörer; ægte
hollandsk Genever; alle bekendte Cognacs-
mœrker, origmale og egen Aftaþning; —
Vermouth, Absinth, originale Bittere, Calori.
Punch; alle bekendte skotske og irske Whisky-
mœrker, i origmale og i egen Aftaþning.
Det bemærkes, at Firmaet i en meget
lang Aarrække har staaet í Forbindelse med
Forretningsetablissementer paa Island, og er
som Fölge der af nöje kendt med de For-
dringer, der stilles til prompte Udförelse af
indlöbende Ordre.
Priskuranter sendes paa Forlangende.
H. B. Fogtmanns Eftf.
Vin- og Spiiituosa-forretning.
[udelukkende en gros]
Fredericiagade 13. Kjöbenhavn K.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glascow-prentsmiðjan.