Þjóðólfur - 21.03.1899, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 21.03.1899, Blaðsíða 4
52 J. P. T. Bryde’s verzlun. Reykjavík. Nýkomið með „Laura“: Flunel Tvistestaui Handklæder Hálfklæde Lérept margar tegundir Sirts — Hv. vasaklútar i Tvistg. hv. & misl. — E =3 bfl bc <u bJ3 bC :0 <U co Hveitimjöl. Haframjöl. Bygg. Bygggrjón. Rúsínur. Sveskjur. Sandthal The. Consum Chokoiade, súpujurtir Julienne. Munntóbak. Reyktóbak. Vindlar mjög margar tegundir. WhÍSky: Lorne. Deesede. Encore, og margt fleira. Kristján Þorgrímsson selur: ELDAVÉLAR og OFNA frá beztu verksmiðju í Danmörku fyrir innkaups- verð, að viðbættri fragt. Þeir, sem vilja panta þessar vörur, þurfa ekki að borga þær fyrirfram; aðeins lítinn hluta til tryggingar því, að þær verði keyptar, þegar þær koma. Bakaríið ,Ingólfur( er flutt í Aðalstræti 9. (áður Baðhúsið) Q bD C S— X. '55 5- o ■o c ctí OQ (!) u. O Z ts >• «s A C o pO cö cz o C— cz -o 3 I « © 'd (S OJ 8 a C- -o 00 eo ro C 3 CJ "TT* 00 ÍB bJD o C cö co o tJD O C3 co ‘C Æ tS cö rO CÖ s 5 s :0 > r=T c a> c bJ3 5 o ^ E o o 00 2 G =0 CÖ 4= C ‘CÖ C C- — vrrt 10 ■al S3 -O E NCð 3 cð d c C O -C X :0 > ‘03 o3 ro c— o3 bJD bJ3 o >> CD c c bJD u. o JO cð W) <D 'E’ <n O. 03 tn u > txfl o rt > 'rt bfl C rt Oá 0 c c/) c '33 bfl ,'<u H <o cd •o c rt fO 'O iS' S < M < CQ Oá < > w Z D J N OC UJ > cn o U- UJ cd DC Jurtapottar af öllum stærðum ný- komnir með Laura í verzlun Sturlu Jónssonar. Verzlunarmaður ungur, einhleypur og reglusamur, sem er nokkuð vanur verzlunarstörfum, einkum utanbúðar, getur fengið pláss við verzlun hlutafélags Örum & Wulffs á Fáskrúðsfirði frá 1. maí n. k. Umsóknin, sem verður að’.vera skrifuð afum- sækjandasjálfum og meðmælingar að fylgja, sendist undirrituðum. Umsækjandiverður að takafram,hvehátt árskaup hann áskilur sér fyrir utan fæði, húsnæði og þjónustu, sem undirskrifaður leggur til. Fáskrúðsfirði 9. jan., 1899 0. Friðgeirsson (verzlunarstjóri) Til leigu frá 14. maí er þriggja herbergja íbúð á góðum staðíbænum.—Herbergin geta einnig leigzt hvert í sínu lagi. Ritstj. vísar á. Reyktóbak af öllum tegundum ný- komið í verzlun Sturlu Jónssonar. (Saale og Overlæder) En dygtig Fagmand söges som Agent. Tilbud mrk. „H. A. 418“ tilsendes Rudolf Mosse, Hamburg. Hænsnabygg fæst í verzlun Sturlu Jónssonar. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. 14 mynd af mér“ sagði Geirþrúður. „Sýnið þér föður mínum myndina". Arnaldur opnaði bókina og sýndi föður hennar myndina og hann horfði dálitla stund á þegjandi. „Ætlið þér að fara með þessa mynd heim með yður?“ spurði hann eptir litla þögn. „Ætlið þér að láta hana í umgerð og festa hana upp í herbergi yðar?“. »Já, því ekki það?» „Má hann það ekki, faðir minn?" »Úr því hann ekki verður hjá okkur, þá er eg ekki mót- fallinn því», mælti skólakennarinnn og hló, »en það vantar þó dálítið ». »Og hvað er það?». »Líkfylgdina, sem þér sáuð áðan, málið hana einnig; síðan getið þér tekið myndina með yður». »En hvað á það að þýða, líkfylgd — og Geirþrúður». »Það er nóg rúm», sagði skólakennarinn þrjóskulega, »þetta verður að verða með á myndinni, annars get eg ekki leyft, að þér farið með myndina af dóttur minni með yður. í svo alvarlegum félagsskap getur enginn hugsað neitt illt um það». Arnaldur hristi höfuðið við þessa undarlegu uppástungu að láta unga stúlku fá líkfylgd á myndinni sem tignarvörð, en til þess að þóknast gamla manninum samþykkti hann það, og hugsaði með sjálfum sér, að hann gæti hvort sem væri tekið hana burt aptur. Hann flýtti sér nú að teikna mennina, sem fram hjá hofðu farið, eptir því, sem hann mundi eptir og allt heimilisfólkið þyrptist utan um hann og var auðsjáanlega hissa á því, hvað fljótur hann var að teikna. '5 »Er það nú ekki gott?» sagði Amaldur, spratt upp og hélt upp myndinni fyrir framan fólkið. »Ágætt» sagði skólakennarinn, „svo fljótur hélt eg að þér gætuð ekki verið að því. Nú megið þér hafa myndina. En farið þér nú út með Geirþrúði og litizt um í þorpinu; það getur ver- ið, að þér sjáið það bráðlega aptur. Klukkan 9 verðið þið að koma aptur, því að það verður skemmtisamkoma hérnaí kveld og þar verð- ið þér vtst með». Arnaldi var undarlega ómótt inni í hinni heitu stofu og hvort sem það var af víninu eða ekki, þá langaði hann til þess að koma undir bert lopt og fimm mínútum síðar gekk hann ept- ir einni götunni í þorpinu við hlið Geirþrúðar. Nú var ekki eins hljótt og áður og börnin léku sér á göt- unni með mikilli háreysti og fullorðna fólkið sat fyrir utan dyrn- ar og talaðist við. Bærinn hefði sjálfsagt litið blíðlegar út. ef sólin hefði skinið í gegnum hin dimmu ský, sem grúfðu yfir honum. »Er skógareldur hér nálægt ?» spurði Arnaldur »slíkur reykur var ekki í neinu af þorpum þeim, sem eg fór um; það er víst ómögulegt að hann komi allur úr reykháfunum?» »Nei, það er misturþoka» sagði Geirþrúður „en hafið þér annars aldrei heyrt neitt getið um Germelshausen ?“ „Nei, aldrei". »Það er undarlegt, þorpið er þó svo gamalt — já, svo tjarska gamalt». »Já, húsin bera vott um það og búningurinn yðar er einn- ig gamaldags. Þér hafið víst ekki mikla samblendni við önnur þorp?» »Nei».

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.