Þjóðólfur


Þjóðólfur - 12.05.1899, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 12.05.1899, Qupperneq 4
92 Lítill ágóði, fljót skilT VERZLUNIN EDINBORG Með gufuskipunum „Laura“ og „Vesta“ hefi eg fengið mjög miklar birgðir af alls konar vefnaðarvöru. Eg hefi gert mér sérlega mikið far um, að velja vöruna vel og vandlega, og sömuleiðis ódýra eptir gæðum. I’eir af mínum heiðruðu skiptavinum, sem séð hafa. það, sem þegar er tekið upp af vefnaðarvöru minni, hafa látið í ljósi ánægju sína yfir, hve þær væru smekklegar, góðar og ódýrar. Hér skulu taldar sumar af helztu vörunum, sem komið hafa: Satin — Galatea — Tvististauin breiðu, nafnkenndu — Zephyrtau — Oxford og Harward Shirting — Denims — Nankin — Fóðurtau margsk. — Bl. og óbl. lérept margar teg,, mjög ódýrt — Lakalérept bl. og óbl. — Bomesi — Platilles hv. og grátt — Italskt klæði 54”—Cambridge —Percalme—Linenette —Borðdúkar hvítir og misl. —Borðdúkatau — Serviettur — Handklæði og Handklæðatau — P'lanel bl. sv. og misl. — Axlabönd drengja og karlmanna — Höfuðsjöl, herðasjöl, ullarsjöl, sumarsjöl — Jerseyliv — Karlmanna vesti og buxur — Fatnaðir handa drengjum og fullorðnum -— Flibbar, handstúkur, brjóst og slipsi handa karlmönnum — Kvennsvuntur marg- ar tegundir — Barnasvuntur og kjólar — Kvennpils — Kvennfatnaðir — Kvennskyrtur — Kvennslög — Handsápa margar tegundir — Burstar fata, tann- og nagla — Hárgreiður og kambar — Krumkambar — Myndarammar — Skrifpúlt —- Blómavasar — Öskubikarar — Album — Vasahnífar og skæri — Gull- og silfurúr — Bréfaveski — Etui — Cigarettuhulstur — Peningabuddur — Kvenntöskur — Myndir í ramma — Blekstativ — Ilmvötn —Sólhlífar fyrir börn ogfullorðna— Regnhlífar handa konum og körlum — Vasaklútar — hv. rauðir og misl. — Hálsklútar — Fataefni margs konar — Moleskinn og Moleskinnsbuxur — Slöratau — Millumverk — Blúndur — Chiffon — Lífstykki — Ullar- og bómullarteppi — Vatt hv. og grátt — Skólatöskur — Peningakassar — Ferðakoffort úr leðri og blikki — Silki mjög fallegt og ódýrt — Klötzel — Gardínutau hv. og misl. — Tafetta-hanzkar — Silkihanzkar — Karlmannahattar harðir og linir. — Stráhattar handa drengjum, stúlkum -og fullorðnum. — Enskt Vaðmál — Melton Ecatré — Flannelette margar tegundir — Skozkt kjólatau — Vaxdúkur á borð, gólf og hillur — Kjóla- og svuntutau nijög falleg og ódýr, miklar birgðir — Repp — Millipilsatau — Tvinni alls konar — Kantabönd — Besætning á kjóla — Belti—Lífstykkissteinar — Krókapör — Hnappar alls konar — Plushette — Kvennstfgvél — Kvennskór —- Morgunskór — Karlm.stígvél — Verkmannaskór — Sirz mörg ÞÚSUnd álnir — Iona húfurnar þekktu — Zephyrgarn —■ Heklugarn — Prjónagarn — Shetlandsgarn — Rúmteppi mjög margar og fallegar teg. — Musselin hv. og mislitt — Velveteen — Karlmannaskyrtur, ullar-, flanne!ette-og manchett — Drill — Tvistgarn — Cretonne — Stumpasirz og ótal margt fl. Með seglskipinu „Reidar", sem eg býst við að hafi lagt á stað frá Skotlandi þessa daga, á eg von á miklum birgðum af alls- konar matVÖrU Og nýlenduvöru, sem nánar verður auglýst seinna. Með sama skipi á eg von á talsverðu af þakjárninu þekkta. Ásgeir Sigurðsson. Otto Mönsted’s Margarine ráðleggjum vér öllum að nota. Það er hið bezta og ljúffengasta smjörlíki, sem mögulegt er að búa tfl. Biðjið þvi ætið um: OTTO MÖNSTED’S margarine, er fæst hjá kaupmönnum. flöskur og vona með stöðugri brúkun elixírsins að komast til nokkurn veginn góðrar heilsu fram- vegis, og ræð eg þessvegna öllum, sem þjást af samskonar sjúkdómi, til að reyna bitter þennan sem fyrst. Villingaholti. Helgi Eiríksson Steingrímur Johnsen er fluttur í Þerney (Kirkjustræti 4.). Fæði geta menn fengið keypt í 4 TJARNARGÖTU 4. Eptir miðjan maí flyt eg alfarinn til Reykja- víkur. Þeir, sem skrifa mér, geri svo vel og skrifi mig í Rvlk eptir þann tíma. Sjónarhól 1. maí 1899. Með virðingu. L. Pálsson Fyrir nokkrum árum var eg orðin mjög veikluð innvortis af magaveiki með sárum bring- spalaverk, svo að eg aðeins endrum og sinnum gat gengið að vinnu. Arangurslaust reyndi eg ýms allöopatisk og homöopatisk meðul að lækna ráðum, en svo var mér ráðlagt að reyna Kina- lífs-elixír herra Valdimars Petersens í Frið- rikshöfn, og undir eins eptir fyrstu flöskuna, sem eg keypti fann eg, að það var meðal, sem átti við minn sjúkdóm. Síðan hef eg keypt marg- ar flöskur og ávallt fundið til bata, og þrautir mínar hafa rénað, í hvert skipti, sem eg hef brúkað elixírinn; en fátækt mín veldur þvi, að eg get ekki ætíð haft þetta ágæta heilsuitteðal við hendina. Samt sem áður er eg orðin tals- vert betri, og er eg viss um, að mér batnar al- gerlega, ef eg held áfram að brúka þetta ágæta meðal, Eg ræð því öllum, sem þjást af samskonar sjúkdóm að reyna þetta blessaða meðal. Litla-Dunhaga. Siguibjörg Magnúsdóttir Vitundarvottar: Ólafur Jónsson. Jón Amfinnsson. I næstliðin 3V2 ár hef eg legið rúmfastur og þjáðst af magnleysi í taugakerfinu, svefnleysi, magaveiki og meltingarleysi; hef eg leitað margra lækna, en lítið dugað, /p^ngað til eg í desem- bermánuði siðastliðnuní fó.r að reyna Kína-lífs- elixír herra Valdimars Petersens. Þegar eg var búinn með 1 flösku, fékk eg góðan svefn og matarlyst, og eptir 3 mánuði fór eg að stíga á fætur, og hef eg smástyrkzt það, að eg er far- inn að ganga um. Eg er nú búinn að brúka 12 Við brjóst- og bakverk og fluggigt hef eg brúkað ýms meðul, bruna og blóðkoppa, en allt árangurslaust. Eptir áeggjan annara fór eg þvf að reyna Kína-lífs-elíxír herra Valdemars Petersens í Friðrikshöfn og þegar áður en eg var búin með fyrstu flöskuna, var mér farið að létta og hefur batinn farið vaxandi, því lengur semeg hef brúkað þennan afbragðs bitter. Stóra-Núpi. Jómfrtt Gudrún Einarsdóttir KÍNA-LÍFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel. V.P. eptir því, að - jA-standi á flöskunni 1 grænu lakki og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas í hendi, og firma- nafnið Valdemar Petersen, Nyvej 16, Danmark. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan. t

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.