Þjóðólfur - 30.06.1899, Síða 4
124
1871
-Júbileum —
Hinn eini ekta
1896.
Brama-Lífs-Elixír.
(Heilbrigðis matbitter).
Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér
fremstu röð sem matarlyf Og lofstír hans breiðzt út um allan heim.
Honum hefur hlotnazt hæstu verðlaun.
Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þróttur og þol,
sálin endurlijnar og fj'órgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar-
vitin verða ncemari og menn hafa meiri ánœgju af gæðum lífsins.
Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama-lífs-
elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra
eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. «
Kaupið Brama—lífs—elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim
sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir:
Akureyri: Hr. Carl H'óeþfner.
— — Grán ufélagid.
Borgames: Hr. Johan Lange
Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram.
Húsavík: Orum & Wulffs verzlun.
Keflavík: H. P. Ðuus verzlun.
----Knudtzon’s verzlun.
Reykjavík: Hr. W. Fischer
Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum.
Mansfeld-Bullner & Lassen,
hinir einu, sem búa til hinn
verðlaunaða Brama-lifs-Elixír.
Kauþmayinahöfn, Nörregade 6.
Gránufélagit).
Raufarhöfn:
Sauðárkrókur: — —
Seyðisfjörður:---------
Siglufjörður:---------
Stykkishólmur: Hr. N Chr Gram.
Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde.
Vík 1 Mýrdal: H*r. Halldór Jónsson.
Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson
skólanum, Magnús Þorsteinsson með i. eink. (90
st.) og Pétur Þorsteinssoil með 2. eink. (72 st.). —
Útskrifaðir úr lærða skólanum 28. p. m.
I. Guðmundur Benediktsson I. 104
2. Hendrik Erlendsson I. 99
3- Kristján Linnet I. 98
4- Sigurður Kristjánsson I. 97
5- Kristinn Björnsson I. 9i
6. Stefán Stefánsson I. 89
7. Karl Torfason II. 81
8. Guðmundur Bjarnason II. 80
9- Sigurmundur Sigurðsson II. 75
10. Jón Rósenkranz II. 70
ií. Jón Jóhannessen II. 69
12. Jón Brandsson II. 69
13- Sigurður Guðmundsson (Asum). II. 68
14. Guðmundur Grímsson II. 67
Einn piltur (utanskólasveinn) stóðst ekki prófið.
Á þingmálafundi Reyikvkinga.
í gærkveldi var samþ. sú áskorun til alþingis
að hreyfa ekM stjórnai skrármálinu í neinni mynd
á pessu þingi, heldur snúa sér að atvinnumálum.
Þetta samþ. með 67 atkv. gegn 21 (Valtýsliðum)
Valtýskan þar með fallin i höfuðstaðnum,
enda lýsti sér greinilega við umræðurnar óhugð
manna á þessari uppgjafastefnu, er ætti ekki að
verða lengi til ófagnaðar í íslenzkri pólitík úr
þessu.
ÞingmáJafund . héldu Seltirningar
27. þ. m. í Mýrarhúsum á Seltjarnarnesi.
1. þingm. kjördæmisins Jón Þórarinsson var
staddur á fundinum. Fundarstjóri var kos-
inn Ingjaldur hreppstj. Sigurðsson frá Lamba-
stöðum.
1. Stjórnarskrármálið var fyrst tekið til um-
ræðu. Eptir nokkrar umræður -*ar samþykkt
svo hljóðandi ályktun í einu hljóði (með 18 atkv.).
Fundurinn lýsir yfir því, að hann vantreysth
heþpilegri meðferð á stjórnarskrármálinu á alþingi
að þessu sinni, sökum tvídrcegni þeirrar, sem kom-
ið hefur fram á síðustu þingum, en sérílagi leggur
hann áherzlu á, að komi frumvarþ i sömu átt og
hið svonefnda Valtýsfrumvarp — þá verði það fellt
frá umræðum.
2. Tollmál. Fundurinn er mótfallinn tolli á
smjörlíki og útflutningstolli á íslenzkri vöru, svo
sem fiski, lýsi o. s. frv. — en óskar að hækkaður
verði tollur á vínföngum, tóbaki og annari
óþarfavöru.
3. Atvinnumál. Fundurinn óskar, að alþingi
veiti fé til kaupa á traustum þilskipum til
fiskiveiða.
4. Um fossasölu og farða. Fundurinn skorar á
alþingi að semja lög, erhindrisölu jarða og fossa
til útlendinga.
Vestur-Skaptfellingar eru einnig á móti
Valtýskunni, því að hún var felld á þingmála-
fundí á Hellum í Mýrdal 15 þ. m. (sbr. síðasta
bl. Þjóðólfs). Tveim dögum síðar var haldinn
þingmálafundur í Loptsalahelli af flestum at-
kvæðisbærum mönnum í Dyrhólahreppi, og þar
var sampykki svohljóðandi ályktun í stjórnarskrár-
málinu.
„ Fundurinn lýsir þvi yfir, að hann að öllu
leyti er mótfallinn stjórnartilboðinu frá 1897 (eða
Valtýskunni).
Menn eru beðnir að gæta þess, að þessi á-
Jyktun er gerð í kjördæmi Guðlaugs Guðmunds-
sonar, eins máttarstólpa Valtýskunnar. Það er
gott tákn tímanna. Þá er valtýsku þingmennirn-
ir geta ekki einu sinni haldið kjósendum sínum
við trúna, þá er ekki von, að áhrif þeirra verði
mikil annarsstaðar.
W0f~ Næsta biað Þjóðólfs kemur út á.
morgun, sfðari hluta dags.
Snemmbær kýr, fæst til kaups nú þe^ar
fyrir ágcett verð. Ritstj. vísar á
Vín, Vindlar og Ö1
Gamli Carlsberg Alliance Lageröl, Gamli-
Carlsberg Alliance Pilsner, Gamli Carlsberg
Alliance Porter fæst í verzlun
B. H. Bjarnason
JLesiðl Heyriðl ^jáiðl.
Allskonar bækur bæði gamlar og nýjar og
fleira, fæst í Oddgeirshólum.
Sömuleiðis eru þar pantaðir nafnstimplar fyr-
ir fólkið.
Jóh. Ögm. Oddsson.
Fjármark Þóru Þorleifsdóttur á Stað
Öxarfirði: Hvatt og gagnbitað hœgra. (vinstra
eyra er heilt).
Þakkarorð.
Eigi má minna vera en eg þakki opinber-
lega þá miklu alúð og hjálp, sem Björn Ólafsson
augnalæknir hefur sýnt mér í augnaveikindum
mínum, sem ella væru búin að svipta mig sjón-
inni. Auk annars var eg næstliðið vor í 6 vik-
ur undir daglegum læknisaðgerðum hans, og gaf
hann mér allan kostnaðinn. Mörgum öðrum á
eg og mikið að þakka, er bafa glatt mig og
styrkt í mínum langvinna sjúkdómi, en allra mest
mínum góðu systkinum, sem eptir lát foreldra
minna hafa að öllu gengið mér í þeirra
stað. — Matth. 25. 40.
Jaðarkoti 3. apr. 1899.
María Hafliðadóttir.
Til leigul
er 1 herbergi með húsgögnum f Aðalstræti 6
J. Jónsson.
Ingileifur Loptsson
söðlasmlOur er i Vesturgötu 55.
Það getur borgað sig að ganga þangað,
ef menn þurfa að kaupa eitthvað af reiðskap.
♦ Komlð og reynið. ♦
iwrTakiö eptir'wi
Allir þeir, sem koma hér til bæjarins
ættu að koma við hjá nýja skraddaranum í
Austurstræti 16. því hann getur selt ódýrust
tilbúin föt hér í bænum t d. heila klæðnaði
frá 20 kr. og buxur frá 7 kr, og allan annan
fatnað eptir því. Einnig geta menn fengið
saumaðan allskonar fatnað ódýrt og tljótt,
því það mun verða gert allt til að fullnægja
kröfum almennings í því efni.
í Austurstræti 16
Guðm Sigurðsson
(klæðskeri)
ísienzkt smjör
og hangið kjöt
er ódýrast í verzlun
B. H. Bjarnason
Herra barón C. Gauldrée v. Bo-
illeau á Hvítárvöllum hefir beðið mig að
auglýsa, að gufubáturinn „HVÍTÁ" með skipi
því, er nú er í smíðum, eigi að ganga frá
því í byrjun júlí, og flytja vörur og farþega
til nálægra staða, svo sem til Kollafjarðar,
Hvalfjarðar, Akraness og Borgarfjarðar, (inn
í Hvítá). Svo á báturinn að fara skemmtiferð-
ir með fólk inn að Gufunesi, inn í Viðey og
Kollafjörð, þegar þess er óskað, og ennfrem-
ur að fara skemmtiferðir hér um höfnina á
kvöldin, þegar gott er veður.
Þeir sem semja vilja um fluininga eða
annað, eru vinsamlega beðnir að snúa sér til
undirritaðs, sem gefur nánari upplýsingar.
Reykjavík 14. júní 1899.
Björn Kristjánsson.
Eigandi og ábyrgðarmaður:
Hannes Þorsteinsson, cand. theol.
Glasgow-prentsmiðjan.