Þjóðólfur - 01.09.1899, Blaðsíða 2
174
fram á, að ísland greiði um 800,000 kr, á 20 ár-
um. Danmörk greiði miljón kr. og grannþjóð-
irnar 3,000,000 þ. e. alls um 44/5 miljón kr., sem
léttir eða rentur til félagsins. — En verð ritsím-
ans: 450 rnílur enskar — þarf ekki að fara fram
úr 2 miljónum króna. — Þannig er Isl, og Dan-
mörk beðin að leggja fram verð ritsimans —Is-
land yfir */3 verðsins.
Hvað ritsíminn þarf að kosta, geta þeirsem
vilja sannfærzt um, af því að íhuga eptirfylgj-
andi: Vegalengdin milli Islands og Hjalt-
lands, er ekki yfir 450 mílur enskar. — Vana-
verð á hafsímum er 1200 dollarar (4,500
kr.) sbr. skýrslur Bandaríkjastjórnar Nr. 103
of the Hydrographic Office Washington. —Þann-
ig yrði kostnaður þráðarins ásamt lagningu
milli Islands og Hjaltlands (o: 450 lengd) 2,025,
000 kr. Þetta fé veitir ísland og Danmörk að
mestu, Danmörk náttúrlega hjálpar félaginu, sem
er danskt — svo að hinar 3 miljónirnar, sem
ætlazt er til, að grannþjóðirnar gefi, eiga) að vera
aukabiti handa frumhöfum fyrirtækisins. — Því
ekki að lofa grannþjóðunum að eiga og ieggja sím-
ann. Þær hafa svo mest not af honum. En ef-
ist menn um, að þetta verðlag sé satt, svo geta
þeir ritað bókaverðinum íslenzka í Washington.
Bækur, sem áætlanirnar eru í, eru hér annars í
bókhlöðum Parísar, (National Bibliothecqu).
Eptirfylgjandi er afrit af bréfi fé-
lagsins Siemens Bros, eins stærsta og áreiðanleg-
asta ritsímafélagsins í Lundúnum.
12 Qween Anne’s Gate
London S. W. 7. June 1895.
F. B. Anderson Esq.
Dear Sir!
In reply to your inquiry of the 4th. inst for the
approximate cost ofa cable from Iceland to the
Orkneys, we beg say that without going into
details as to distance, depths & c. we think that
500 miles of cable would be sufficient for the pur-
pose, and this would allow of the Færoe islands
being touched it as mentioned in your favory 16.
January last. At the prices per mile stated (£
250 to £ 300) this would mean a total cost 01
£ 125,000 to £ 150,000 acccording to the construc-
tion of the cable.
These prices do’nt include the cost of instru-
ments & station appliances pr. working the line.
Thankfully yours
Siemens Bros & Co.
(limited).
Ú tlegging: Sem svar upp á fyrirspum
yðar 4, þ. m. um verð á ritsfma frá Islandi
til Orkneyja, þá segjum vér, án þess að fara útí
nákvæma reikninga viðvíjcjandi lengd, dýpt 0, s. frv.
að vér höldum, að 500 pillur nægi, þótt þrtjður-
inn snerti Færeyjar, eins og þér gerðuð ráð
fyrir í bréfi yðar 16. janúar síðastl. Sam-
kvæmt prísum þeim, er vér þá gáfum (£ 250 til
£ 300 á míluna), þá yrði kostnaðurinn 125,000
til 150,000 pund sterling alls eptir út-
búningi. — Þess skal getið, að þetta innifelur
ekki kostnað áhalda og raffærastöðva við þráð-
inn.
Með virðingu,
(Undirskrifað) Siemens Bros & Co. limited.
Þannig heimtar félagið meira en tvöfaltverð.
Siemens og ísland er beðið að leggja fram '/'
kostnað þráðarins. —■ En grannþjóðirnar, sem eiga
um 50,000 skipa í förum — og veiða svo 100 mil-
jónum punda fiskjar nemur kringum Island, —•
þær, sem hafa 1000 sinnum meira gagn af
þræðinum en Islanð, — þeim er lofað að gera
að vilja sínum — gefa til þráðarins einhverja
dlmusu eða ekki. — Af þeim er einskis krafizt
fyr en ísland skrifar sig og skuldbindur að
borga fyrir braut að sínum garði. —
Tala hafskipa er alls um 100,000, (sbr.
Brewers Condition of Nations) og af því ferst
eða lestist um 2000 árlega og þar af 500 árlega
í norðurhöfum, mest við Jótland og Bretland. —-
Geti veðurfregnir frá Islandi bjargað '/3° þeirra,
það er 25 skipum, þá borgar þaðþráðinn á
einu ári — jú, það borgar sig tyrir grann-
þjóðirnar að leggja þráðinn, enda gera þær
það og n ó g u snemma fyrir Island. Hann greið-
ir að eins ómildum braut að garði.
En svo er Island beðið að borga þessar
800,000 krónur, auk þess sem þarf til landsím-
ans 75,000 árl; og landið er peningalaust!
Hvernig á að hafa upp peningana? Ekkert
hægra. Búa þá til! Gefa út skuldabréf — (bonds)
og setja fasteign þjóðarinnar í veð. Það er: að
selja Island.—Til þess er leikurinn gerður.—
Kastið hvorutveggja út.
Hvortveggja erokurvélartil að þrælbinda
Island. —
Ritað í Parfs 15. ágúst 1899.
Frímann B. Anderson.
Lög samþykkt af alþingi 1 þetta sinn urðu
alls 44, og- eru þessi ótalin:
39. Um greiðslu dagsverks, offurs, lambsfóðurs og
lausamannsgjalds til prests, og Ijóstolls og lausa-
mannsgjalds til kitkju.
r. gr. Þeir menn allir, karlar og konur,
skulu vinna presti sínum dagsverk, er tíunda
lausafé, sem eigi nemur 5 hundruðum gjald-
skyldum, ennfremur húsmenn, þurrabúðarmenn,
kaupstaðarborgarar og allir þeir, sem eiga heim-
ili forstöðu að veita, jafnt karlar sem konur, svo
og lausamenn og lausakonar, þó að þessir menn
tíundi ekkert.
Dagsverk skal vinna présti um heyannir
(heyannamánuð) og fæðir gjaldandi sig sjálfur.
Ef gjaldandi vinnur eigi dagsverkið, skal hann
greiða presti það eptir verðlagsskrá þeirri, er
gildir á gjalddaga. Eigi skal þó kona greiða nema
helming þes^a gjalds, ef hún hefur eigi jarðnæði
til umráða, né heldur vinnumann.
2. gr. Offur skal greiða hver húsbóndi eða
sjálfstæður maður einhleypur, sem á 20 hndr. í
fasteign (eptir gildandi jarðamati) eða í lausafé
eða 1 hvorutveggja til samans; ennfremur hver
húseigandi í kaupstöðum og verzlunarstöðum, ef
húseign þeirra er að minsta kosti virt á 3000 kr.
og er eigi notuð við ábúð á jörð þeirri, er met-
in sé til dýrleika; konunglegir embættismenn og
sýslunarmenn, er landshöfðingi skipar, er hafi að
minnsfa: kosti 600 kr. að launum, enn fremur
kaupmenn, lyfsalar, bakarar og verzlunarstjórar,
svo og verzlunarþjónar, er hafi eigi minna en
600 kr. að launum. Offrið er að minnsta kosti
4. kr. og gjalddagi á því 31. des. ár hvert.
3. gr. Hver sá, sem hefir til afnota jörð
eða jarðarhluta, sem aaetin er til dýrleika, skal
fóðra lamb fyrir prestinn; sömuleiðis hver sá,
sem hefur grasnytjar af slægjulandi, er hann
sjálfur á eða hefur á leigu, ef það gefur af sér
að minnsta kosti 2 kýrfóður. Húsmaður skal og
lamb fóðra, þótt eigi hafi hann ákveðinn jarðar-
hluta eða afmarkað slægjuland til fullra umráða,
ef hann hefur grasnytjar svo miklar, að hann
framfleytir 3 hundruðum kvikfénaðar. Ef lamb
er eigi fóðrað, skal það goldið eptir verðlags-
skrá og er gjalddagi á þvi 10. maí ár hvert.
Nú hefur maðurtvær eða fleiri heilar jarðir til
ábúðar eða afnota, og skal hann þá fóðra jafn-
mörg lömb og ábúðarjarðir hans eru,
4. gr. Lausamenn og lausakonur greiða
presti 50 aura gjald á ári, hvort sem þau eiga
að greiða dagsverk eða ekki. Gjalddagi á þessu
gjaldi er 31. des. ár hvert.
5. gr. Heilan Ijóstoll til kirkju gjaldi bú-
andi hver eða húsráðandi, sem heldur hjú, hvort
sem hann er karl, kvæntur eða ókvæntur, eða
kona, gipt eða ógipt. Hálfan Ijóstoll til kirkju
gjaldi húsráðendur og húsmenn hjúalausir og
ennfremur einhleypir menn og vinnuhjú, sem
tíunda 60 ál. eða meira. Hjú teljast börn yfir
16 ára aldur, sem vinna hjá foreidrum
sínum.
6. gr. Lausamenn og lausakonur greiði tií
kirkju 50 aura á ári.
7. gr. Gjalddagi á gjöldum þeim, er talin
eru í 5. og 6. gr., er 31. desbr. ár hvert.
8. gr. Akvæði þau í eldri lögum, er koma
í bága við lög þessi, eru numin úr gildi.
40. Um fjölgun og viðhald þjóðvega\ (að veg-
urinn frá Hrútafjarðarbotni að Gilsfjarðarbotni
skuli talinn þjóðvegur).
41. Utn eignarritt og leiguritt utanríkismanna til
jarðeigna d Jslandi.
r. gr. Enginn, sem heimili á utanríkis,
hyorki einstakur maður né félag, má eiga jarð-
eign né jarðarltök hér á landi, nema það sé
leyft með sérstökum lögum. Jarðeignir þær og
ítök, sem utanríkismenn eiga nú, eru undanþegn-
ar þessu ákvæði, þangað til eigendaskipti verða
á þeim.
2. gr. Nú flytzt maður, sem á jarðeign hér
á landi, til annara ríkja, eða utanríkismaður
eignast hér jarðeign að gjöf eða erfðum, og
skulu þeir þá innan fimm ára hafa sélt jarðeign
sína; en geri þeir það ekki, skal selja jarðeign-
ina við opinbert uppboð, og greiðist andvirðí
hennar, að frádregnum kostnaði, fyrverandi eig-
anda.
3. gr. Enginn má selja utanríkismönnum
jarðeign eða jarðarítök hér á landi, nema eptir
sérstökum lögum, né heldur leigja þeim jarðir,
jarðarítök, svö sem ár, vötn eða fossa, eða nokk-
ur jarðarafnot lengur en 50 ár.
4. gr. Brot móti lögum þessum varða sekt-
um til landssjóðs frá 1000 kr. til 10,000 kr., og
skal með þau fara sem opinber lögreglumál.
42. Um greiðslu vetkkaups; (að það sé borg-
að í peningum, en þó megi öðru vlsi um semja).
43. Fjáraukalög 1898— 99-
44. Um bann gegn tilbúningi áfengra drykkja.
l»ingsálylttaiilr þær, er þingið afgreiddi
vofu þessar helztar: um rannsókn á Lagarfljóts-
ós, um rannsóknir á áhrifum hvaladfáps við
strendur landsins á síld- ög þorskgöngur á firði
ihn, um skilyrði og reglur fyrir styrkveitingu til
búnaðarfélaga, um mælingu á skipaleið inn á
Hornafjörð og -Papós og Salthólmavík við Gils-
fjörð, um kennslu í lærða skólanum í Reykjavík,
urn tilbúning nýrra fríniérkja, um ferðir strand-
bátanna, Um bankamálið (sbr. síðasta blað) ; og
um strandgæzlubát á Faxaflóa (að stjórnin hlut-
ist til um, að útvegaður verði og sendur hingað
svo fljótt sem verða má sérstakur fallbyssubátur
til strandgæzlu á flóanum).
l»ý*ki málarinn, E. Berner, er áður
hefur verið getið um hér í blaðinu, fór héðan
alfarinn með »Lauru« 29. f. m, ásamt konu
sinni. Var hann 10 daga austur á Þingvöllum
og málaði þar nokkrar myndir, er hann stækkar
síðar, þá er heim kemur (til Mtinchen), heldun
svo sýningu á þeim og leitast við að' selja. þær»
Gerði hann sér vonir um, að það mundi vel