Þjóðólfur - 20.04.1900, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 20.04.1900, Blaðsíða 4
72 í VERZLUN Vilhj. Þorvaldssonar Á AKRANESI, fást ýmsar nauðsynjavörur, er seljast mj'óg vœgu vet’ði gegn borgun út í hönd\ allskonar TÓBAK, KAFFI og SYKUR er með ó- breyttu verði, þrátt fyrir tollhœkkunina. Nýj- ar birgðir af v'órmn koma með hverju póst- skipi. O&T Smj'ór er alltaf tekið hœsta verði. VORULLIN verður vel borguð, og seinna kemur kramvara, sem verður seld lágu verði. Ágætt Jiúsnaeði með jarðeplagarði fæst með góðum kjörum á Eyrarbakka. Semja má við Jón organista Pálsson. Vandað H.Stfflns danskt margarine í jeej margarine staðinn fyrir smjör H Merkt Bedste íí f litlum dósum, er ekki reiknast sérstaklega með 10 og 20 pd, í hverri, hæfilegt handa heim ili. Betra og ódýrara en annað margarine. Fæst von bráðar alstaðar. H. Steensen’s Margarinefabrik, Vejle. i 5 Verzlunarhús til sölu á ísafirði með mikilli lóð tilheyrandi. Ritstj. vísar á seljandann. 1871 — Júbileum — 1896. Hinn eini ekta Sá, sem kynni að eiga sneitt fram yfir mitt mark: sýlt h., standfjöður fr. bæði, láti mig vita. Eggert Gudmundsson, Hólmi. Ðrengur um fermingu getur fengið árs- eða sumarvist á Hólmi. Þakkarávarp. Eg undirritaður finn mér skylt að votta hinu heiðraða Kvennfélagi í Hafnarfirði innilegt þakklæti fyrir hina mikilsverðu hjálp, er félagið veitti konu minni bágstaddri í fjarveru minni, en þó einkum frú Gizurlínu Jónsdóttur, sem mest gekkst fyrir gjafa- samskotum þessum. Vífilsstöðum í Garðahverfi, 17. apríl 1900. Helgi Jakobsson. Til leigu fæst frá 1. júní á góðum stað í bænum herbergi með ofni og eldavél fyrir eina fa- milíu. Ritstjóri vísar á. Allar tegundiraf farfavöru, einn- ig ýmsar tegundir af lökkum, bronze, terpentínolia, fernisolía, blackfern- is, gljákvoða, (þólitur), benzin, sal- míakspiritus, stearinolía, Vinar- kalk, skósmiðavax, seglgerðar- mannavax og margt fieira, sem hvergi fæst annarsstaðar. Allt þetta selzt mjög ódýrt í verzlun Sturlu Jónssonar. 1 verzlun Friðriks Jónssonar fæst: Kaffii Kandis. Melis. Farin. Export. Chocol. marg teg. Brauð. — — Confect. Brjóstsykur. Cigaretter. Vindlar, fleiri tegundir. Apricots. Laukur. Perur. Sardínur. Ananas. Corn flour. Mjólk. Pickles. Roastbeef. Borðsalt. Gólfvaxdúkur, Borðvaxdúkur, Waterproofkápur marg. teg. Kramvara jfjölbreytt og ödýr sem fyr. Brama-Lífs-Elixír. (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt sér fremstu roð sem matarlyf og lofstír hans breiðzt út um allan heim. Honura hefur blotnazt hæstu verðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum próttur og þol, sálin endurliýnar og fj'órgast, maður verður glaðlyndur, hugrakkur og starffús, skilningar- vitin verða ncemari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur, að hann beri nafn með rentu en Brama>lífs— elixir, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs—elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höeþfner. -----Gránufélagið. Börgarnes: Hr. Johan Lange Dýrafjörður: Hr. N. Chr. Gram. Húsavík: Grum & Wulffs verzlun. Keflavík: H. P. Duus verzlun. ----Knudtzon’s verzlun. Reykjavík: Hr. W. Fischer Einkenni: Blátt Ijón og gullhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Bullner & Lassen, hinir einu, sem búa til hinn verðlaunaða Brama-iífs-Elixír. Raufarhöfn: Gránufélagid. Sauðárkrókur: — — Seyðisfjörður:--------- Siglufjörður:---------- Stykkisbólmur: Hr. N Chr Gram. Vestmannaeyjar: Hr. J. P. T. Bryde. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson Kaupmannah'ófn, Nörregade 6. í bókaverzlun VOTTORÐ. Sigf. Eymundssonar fæst: Sálmabókin í skrautbandi, gyllt í snið- um. Kostar 6 kr. Einnig er hún til í ó- dýrara skrautbandi á 4 kr. og 5 kr. Hún er einkar hentug í sumargjafir og fermingargjafir. Lj ósmóðir in, kennslubók handa yfir- setukonum, ný útgáfa, endurbætt og kostar að eins 2 kr, Almanak 1900 kostar 12 aura. Ennfremur nýkominn Ágætur panelpappi (Vægpap) er líka til sölu. Rúllan, sem klæðir ioo □ áln- ir, kostar 6 kr. 50 aura. Þeim, sem hafa reynt hann, þykir hann betri en pappi sá, er menn hafa átt að venjast. Gull-kapsel með mynd í hefur tapazti2. þ. m., á leið úr Reykjavík upp fyrir Árbæ. Finn- andi skili á skrifstofu Þjóðólfs gegn fundarlaunum. Eg finn mig ómótstæðilega knúða til að senda yður eptirfarandi meðmæli: Eg undirrituð hef mörg ár verið mjög lasin af taugaveiklun, krampa og ýmsum öðrum veikindum, er staðið hafa í sambandi við það, og er eg hafði leitað ýmsra lækna árangurslaust, fór eg að brúka Kína-lífs-elixír frá Waldemar Petersen i Frederikshavn, og get með góðri samvizku vottað, að hann hef- ur veitt mér óumræðilega meinabót, og finn eg, að eg get aldrei án hans verið. Hafnarfirði í marz 1899. Agnes Bjarnadóttir. húsfreyja, KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæsthjá flestum kaup- mönnum á íslandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að Itta vel V.P. eptir því, að-p— standi á flöskunum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerkl á flösku- miðanum: Kínverji með glas i hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.