Þjóðólfur - 04.05.1900, Page 4

Þjóðólfur - 04.05.1900, Page 4
8o Þjóðólfur kemur út tvisvar í næstu viku. þriðjudag og föstudag, Auglýsingar 1 fyrra blaðið verða að vera komnar um hádegi á mánudag, en í hið síðara fyrír kl. 4 e. h. á fimmtudag. BLOMSTURPOTTAR m teg. mjög ódýrir í verzlun Friðriks Jónssonar. í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar fæst: Sálmabókisi í skrautbandi, gyllt í snið- um. Kostar 6 kr. Einnig er hún til í ó- dýrara skrautbandi á 4 kr. og 5 kr. Húner einkar hentug í sumargjafir og fermingargjafir. Ljósmóðirin, kennslubók handa yfir- setukonum, ný útgáfa, endurbætt og kostar að eins 2 kr. Almanak 1900 kostar 12 aura. Ennfremur nýkominn Ágætur panelpappi (Vægpap) er lika til sölu. Rúllan, sem klæðir xoo □ áln- ir, kostar 6 kr. 50 aura. Þeim, sem hafa reynt hann, þykir hann betri en pappi sá, er menn hafa átt að venjast Hér með tilkynnist skiþseigendum þeim, er eiga skip sín vátryggð í „Þilskiþaábyrgðarfélaginu vid Faxaflóa", að samkvæmt 11. gr. félagslaganna fer fram þetta ár aðalvirðing og nákvæm skoðun á öllum þeim skipum, sem félagið hefur nú í ábyrgð. Þar af leiðir, að leggja þarf skipin á þurt land til að skoða botninn. Því er hér með skorað á alla skipseigendur, sem vátryggja skip sín í félaginu, að tilkynna það virð- ingamönnum félagsins í tæka tíð, helzt kaupm. og skipasmið, Helga Helgasyni, þegar þeir ætla að leggja skip sín á „banka" í vor og sumar í Reykjavik og Hafnarfirði. Með því spara þeir talsverðan kostnað, sem annars leggst á þá næsta haust. Tryggvi Gunnarsson. (formaður). I»©ir, sem ritað hafa bréf til Landsbankans, til mín og til Halldórs Jónssonar bankaféhirðis með vestanpósti eða norðanpósti í marzferð næstliðinni, að- varast hér með um, að öll sík almenn bréf (þau, er ekki voru ábyrgðar- og peningabréf) hafa misfarizt, og ekki komizt í hendur réttra viðtakenda. Rvík. 3. maí 1900. Tryggvi Gunnarsson. Með því að eg hef brúkað úr nokkrum flöskum af Kína-lífs-elixír frá Valdemar Pet- ersen í Friðrikshöfn, finn eg köllun hjá mér að skýra frá því opinberlega, að mér hefur mikið batnað brjóstveiki og svefnleysi, er eg fyr hef þjáðst mjög af. Holmdrup pr. Svendborg. P. Rasmussen, jarðeigandi. KÍNA-LIFS-ELIXÍRINN fæst hjá flestum kaup- mönnum á Islandi. Til þess að vera vissir um, að fá hinn ekta Kína-lífs-elixír, eru kaupendur beðnir að líta vel v P eptir því, að-pý- standt á flöskunum 1 grænu lakki, og eins eptir hinu skrásetta vörumerki á flösku- miðanum: Kínverji með glas 1 hendi, og firma- nafnið Waldemar Petersen, Nyvej 16, Köbenhavn. Leiðarvísir til lífsábyrgðar faest ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, allar nauðsynlegar upplýsingar.. Sí 0 f I f 0 Verzlun J. P. T. Bryde’s. Nýkomið Mikið úrval af allskonar sumar- og vetrarsjölum. Herðasjöl. Hálsklútar. Kjólatau. Kvennslipsi. Borðdúkar, hv. og. misl. Bryssels- teppi. Smyrnateppi. Tvisttau, margar teg. Gardínutau, hv. og misl. Möbledamask og snúrur. Silkibönd alls konar. Blúndur. Lífstykki. Barnakjölar. Sokkar stórir og smáir. Ullarnærfatnaður fyrir yngri og eldri. Karlmannskragar hv. og misl., einnig Manchettur og Fiibbar. Hattar og húfur fyrir konur, karla og börn. Margar teg. af Fataefnum. Silki-Flauel Bómullar-Flauel. Brodersilki í öllum litum. w 1 f I * 9 tegundir Málarapensla Kalkkústar Körfur allsk. Körfustólar Möblubánkarar. Veggjaplötur með myndum, frá ýmsum stöðum á íslandi, mjög snotrar. 3 -t-> cö C c to o co x- 3 fO <u a — g 2 tuo O O- <u B > cS ci 6 * „ 'v v' O Cfí _ O <u > <D uJ O cd cn <U b/> v "O oS Ö cS O Oh -O - u> c3 ,U V ÓJD Ö o 4-> u X o <u O. O O <U -Q G bó 5? < ifí ci rU 'rG 3 o ci G ‘>. CO <U <U PQ "O <U G u* O O <u 13 3 cd o <u ‘5? Pi cS tfí u> w -Q <u ct Cfí u. H rO rX (fí <v 3 lO co o T5 <U £ C4 o tn >> CU <L> > u. <U U ctf <n CU <u bfl u Oh m 01 r-+- 0 oq * =t? cr "S öí C O) H rr 0 0 x fejL-; Wl 0 VÍNFÖNG svo sem: SCHERRY, PORTVÍN, RAUÐVÍN, COGNAC * * *, CACAO LIKÖR, MESSUVÍN, BRENNIVÍN, ROM, LAGERÖL, EXPORTÖL, PORTER, SODAVATN, LEMONADE, LEM- ONADEPÚLVER. w AUskonar Leir-og Glervara. 20 teg. Víndla. 15 teg. Reyktóbak. Kalk. Cement. Allskonar Farfa- vara. SAUMAVÉLAR og margt fleira. 0 I 1 í skófatnaðarverzlun Rafns Sigurðssonar kom nú með „Laura" mjög miklar birgðxr af allskonar skófatnaði, þar á meðal ósköpin öll af Kvennsumarskóm, Kvennfjaðraskóm af ýmsum tegundum, Unglinga- Skóm margar tegundir, fleiri hundruð pör af Barnaskóm, mjög margar tegundir og m. m. fl. Með „Hólar" um daginn komu 4°° Pör af hinum alþekktu Túristaskóm karla Og drengja. Mjóg mikið af karlmannaskóm, unnum á vinnustofu verzlunarinnar. Allar pantanir fljótt og vel afgreiddar. JBetra að koma í búðina, áður en annað er farið. Þrándheims gulrófufræ er til sölu hjá Guðm. Guðmunds syni lækni á Stokkseyri. Til leigu fæst frá i. júní á góðum stað í bænum herbergi með ofni og eldavél fyrir eina fam- ilíu. Ritstjóri vísar á. Jörðin Þ rá?idarstaðir í Kjós fæst til kaups nú þegar og til ábúðar frá næstu fardögum. Semja má við Glsla Þorbjarnarson búfræðing. Jarðirnar Eyri og Eyratuþþkot í Kjós ásamt með 4 tómthúsbýlum, sem jörðunum fylgja, fást til kaups nú þegar, og til ábúðar frá næstu fardögum. Skilmálar ágætir. Semjamá við Gisla Þorbjarnarson, Rvík. Eigandi og ábyrgðarmaður: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. Glasgow-prentsmiðjan

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.